Ísland hluti af samkomulagi um gagnsæi í skattamálum

bjarniben.jpg
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, und­ir­rit­aði í dag fyrir Íslands hönd yfir­lýs­ingu vegna upp­töku nýs alþjóð­legs stað­als um sjálf­krafa upp­lýs­inga­skipti í skatta­mál­um.  Alls und­ir­rit­uðu full­trúar 51 ríkis yfir­lýs­ing­una, en und­ir­rit­unin fór fram í Berlín á Global For­um, fundi Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­ar­innar (OECD) um gagn­sæi og upp­lýs­inga­skipti í skatta­mál­um. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­inu.

For­göngu­ríkin 51, sem í dag und­ir­rit­uðu yfir­lýs­ing­una,  hafa skuld­bundið sig til að inn­leiða hinn nýja alþjóð­lega staðal um sjálf­krafa upp­lýs­inga­skipti í málum sem tengj­ast skatta­upp­lýs­ingum skatt­greið­enda, að því er segir í til­kynn­ing­unni, og „við­ur­kenna að árang­urs­rík bar­átta gegn skattaund­anskotum verður ein­ungis háð á alþjóða­vett­vang­i.“  Sjálf­krafa upp­lýs­inga­skipti hefj­ast á árinu 2017 vegna fjár­magnstekna sem aflað er á árinu 2016.

„Nýi stað­all­inn felur í sér víð­tæk skipti á upp­lýs­ingum vegna reikn­inga í aflands­ríkj­um, m.a. um stöðu reikn­inga og raun­veru­lega eig­endur þeirra. Mark­miðið er að stöðva glæp­a­starf­semi sem teng­ist skattaund­anskotum og takast á við skatt­svik. Slík glæp­a­starf­semi fárra óheið­ar­legra aðila minnkar tekjur hins opin­bera, grefur undan trú­verð­ug­leika skatt­kerfa og eykur skatt­byrði skatt­greið­enda,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Auglýsing

Mmið­stöðvar fjár­mála­við­skipta hafa nú skuld­bundið sig til þess að hlíta til­tek­inni tíma­á­ætl­un. Munu ríkin skipt­ast á upp­lýs­ingum frá árinu 2017 eða 2018.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sjávarútvegurinn hefur bætt við sig störfum á meðan hart hefur verið í ári hjá ferðaþjónustunni.
Ferðaþjónustan skreppur saman en sjávarútvegurinn er í sókn
Rúmlega helmingi færri störfuðu í ferðaþjónustu á síðasta ársfjórðungi miðað við árið á undan. Störfum í sjávarútvegi hefur hins vegar fjölgað um helming.
Kjarninn 11. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
Kjarninn 11. júlí 2020
Eldishús með Aviary Pro 10 varpkerfi frá Hellmann sambærilegt kerfum sem verða í notkun að Vallá.
Stjörnuegg vill fjölga fuglum í allt að 95 þúsund að Vallá
Fyrirtækið Stjörnuegg hf. áformar breytingar á eldishúsum sínum að Vallá á Kjalarnesi sem yrðu til þess að hægt væri að koma þar fyrir 95 þúsund fuglum í stað 50 þúsund nú. Slíkum fjölda fylgja um 3.500 tonn af hænsnaskít á ári.
Kjarninn 11. júlí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Börnin
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None