Íslenska ríkið borgar 50 milljónir króna vegna aðgerða NATO í Úkraínu

kjarninn_gunnarbragi_vef.jpg
Auglýsing

Íslend­ingar munu taka þátt í sam­stöðu­að­gerðum NATO í Úkra­ínu á næsta ári með því að leggja til borg­ara­legan sér­fræð­ing, með rekstr­ar­fram­lagi til eft­ir­lits­verk­efna ÖSE í Úkra­ínu og við­bót­ar­starfs­mann í eft­ir­litsteymi stofn­un­ar­inn­ar. Þetta kemur fram í nefnd­ar­á­liti meiri hluta fjár­laga­nefndar um frum­varp til fjár­auka­laga fyrir árið 2014 sem var lagt fram í gær.

Kostn­aður vegna þessa verður sam­tals 50 millj­ónir króna.

Kjarn­inn greindi frá því í síð­ustu viku að á fundi utan­rík­is­ráð­herra  NATO-­ríkj­anna, sem fór fram þriðju­dag­inn 2. des­em­ber og mið­viku­dag­inn 3. des­em­ber í höf­uð­stöðvum NATO í Brus­sel,  hefði Jens Stol­ten­berg, fram­kvæmda­stjóri NATO, for­dæmt aðgerðir Rússa í Úkra­ínu. Að baki þeirri for­dæm­ingu stóðu utan­rík­is­ráð­herrar allra NATO-­ríkj­anna 28. Gunnar Bragi Sveins­son, utan­rík­is­ráð­herra Íslands, sat fund­inn fyrir Íslands hönd.

Auglýsing

„28 fyrir 28 árið 2015“Á fundinum í síðustu viku sagði Jens Stoltenberg: „28 fyrir 28 árið 2015.“ Það þýðir að Ísland mun einnig leggja eitthvað að mörkum til þeirra, þrátt fyrir að landið sé herlaust. Á fund­inum í síð­ustu viku sagði Jens Stol­ten­berg: „28 fyrir 28 árið 2015.“ Það þýðir að Ísland mun einnig leggja eitt­hvað að mörkum til þeirra, þrátt fyrir að landið sé her­laust. Kostn­aður vegna fram­lags Íslands verður 50 millj­ónir króna. Hér sjást allir utan­rík­is­ráð­herrar NATO-­ríkj­anna ásamt Stol­ten­berg á fund­inum í síð­ustu viku.

Utan­rík­is­ráð­herr­arnir tóku tvær ákvarð­anir varð­andi aðkomu NATO að ástand­inu í Úkra­ínu á fund­in­um.   Í fyrsta lagi mun verða mynd­aður tíma­bund­inn við­bragðs­her­afli (e. interim spe­ar­head force) sem mun geta brugð­ist við ef á þarf að halda innan örfárra daga eftir að þjón­ustu hans verður ósk­að. Þessi her­afli, sem verður undir merkjum NATO, mun aðal­lega verða sam­an­settur af her­mönnum frá Þýska­landi, Hollandi og Nor­egi.

Í öðru lagi var ákveðið að við­halda við­veru banda­lags­ins við aust­ur-landa­mæri þess. Ástæða þessa er sú ógn sem stafar af til­burðum Rússa í Úkra­ínu og víðar á áhrifa­svæði rík­is­ins gagn­vart þeim NATO-að­ild­ar­ríkjum sem eiga landa­mæri að óróa­svæð­um.

Stol­ten­berg sagði að öll 28 ríki NATO munu taka þátt í þessum aðgerð­um. Á blaða­manna fundi fyrir viku sagði hann: „28 fyrir 28 árið 2015.“ Það þýddi að Ísland myndi einnig leggja eitt­hvað að mörkum til þeirra, þrátt fyrir að landið sé her­laust.

Nú er komið í ljós hvert það fram­lag er.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún íhugar formannsframboð
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist „íhuga alvarlega“ að bjóða sig fram til formanns á landsfundi flokksins í október. Logi Einarsson tilkynnti um miðjan júní að hann muni ekki bjóða sig fram að nýju.
Kjarninn 28. júní 2022
„Bleika húsið“, heilsugæsla sem þjónustar konur í Mississippi er eina heilsugæslan í ríkinu sem veitir þungunarrofsþjónustu. Henni verður að öllum líkindum lokað innan nokkurra daga.
Síðustu dagar „bleika hússins“ í Mississippi
Eigandi einu heilsugæslunnar í Mississippi sem veitir þungunarrofsþjónustu ætlar að halda ótrauð áfram, í öðru ríki ef þarf, eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi rétt til þungunarrofs úr gildi.
Kjarninn 27. júní 2022
Á Fossvogsbletti 2 stendur einbýlishús og geymsluhúsnæði.
Borgin steig inn í 140 milljóna fasteignakaup í Fossvogsdal
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á dögunum að nýta forkaupsrétt sinn að fasteignum á Fossvogsbletti 2. Fjárfestingafélag ætlaði að kaupa eignina á 140 milljónir og gengur borgin inn í þau viðskipti.
Kjarninn 27. júní 2022
Sífellt fleiri notendur kjósa að nálgast sjónvarpsþjónustu í gegnum aðrar leiðir en með leigu á myndlykli.
Enn dregst leiga á myndlyklum saman en tekjur vegna sjónvarps halda áfram að aukast
Tekjur fjarskiptafyrirtækja vegna sjónvarpsþjónustu hafa rokið upp á síðustu árum. Þær voru 3,8 milljarðar króna á árinu 2017 en 14,9 milljarðar króna í fyrra. Þorri nýrra tekna í fyrra var vegna sjónvarpsþjónustu.
Kjarninn 27. júní 2022
Hagstofan býst við að hagvöxtur verði enn kröftugri en spáð var í lok vetrar
Hagstofan býst við því að hagvöxtur verði 5,1 prósent á árinu og 2,9 prósent á næsta ári, samkvæmt nýrri þjóðhagsspá. Búist er við því að um 1,6 milljónir ferðamanna sæki landið heim í ár, en fyrri spá gerði ráð fyrir 1,4 milljónum ferðamanna.
Kjarninn 27. júní 2022
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra.
Telja að upplýsingar um fjölda sérstakra vegabréfa geti skaðað tengsl við önnur ríki
Utanríkisráðuneytið vill ekki segja hversu mörg sérstök vegabréf það hefur gefið út til útlendinga á grundvelli nýlegrar reglugerðar. Það telur ekki hægt að útiloka neikvæð viðbrögð ótilgreindra erlendra stjórnvalda ef þau frétta af vegabréfaútgáfunni.
Kjarninn 27. júní 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Fjármálaráðuneytið segist ekki hafa yfirlit yfir fjársópseignirnar sem seldar voru leynilega
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segist ekki hafa komið að ákvörðunum um ráðstöfun eigna sem féllu íslenska ríkinu í skaut vegna stöðugleikasamninga við kröfuhafa föllnu bankanna.
Kjarninn 27. júní 2022
Frá brautarpalli við aðallestarstöðina í þýsku borginni Speyer. Ef til vill hafa einhverjir þessara farþega nýtt sér níu evru miðann.
Aðgangur að almenningssamgöngum í heilan mánuð fyrir níu evrur
Níu evru miðinn gildir í allar svæðisbundnar samgöngur í Þýskalandi til loka ágústmánaðar. Þetta samgönguátak er hluti af aðgerðapakka stjórnvalda vegna vaxandi verðbólgu og hækkandi orkuverðs en er einnig ætlað að stuðla að umhverfisvænni ferðavenjum.
Kjarninn 26. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None