Jón Bjarki líka hættur á DV, segir trúnaðarbrest Björns Inga ástæðuna

15003216880-ce1a14ed47-z.jpg
Auglýsing

Jón Bjarki Magn­ús­son, sem starfað hefur sem blaða­maður á DV und­an­farin miss­eri, hefur sagt upp störfum og til­kynnt yfir­mönnum sínum það. Jón Bjarki hlaut blaða­manna­verð­laun Blaða­manna­fé­lags Íslands fyrir rann­sókn­ar­blaða­mennsku snemma á síð­asta ári ásamt Jóhanni Páli Jóhanns­syn­i ­fyrir umfjöllun þeirra um leka­mál­ið. Jóhann Páll sagði upp störfum á mánu­dag.

Þeir bæt­ast í hóp þeirra sem voru reknir í kjöl­far yfir­töku nýrra eig­enda DV, undir for­ystu Björns Inga Hrafns­son­ar, í des­em­ber. Björn Ingi réð þrjá nýja rit­stjóra yfir DV, þau Egg­ert Skúla­son, Kol­brúnu Berg­þórs­dóttur og Hörð Ægis­son, sem verður við­skipta­rit­stjóri. Hall­grímur Thor­steins­son, sem hafði verið rit­stjóri DV frá því í sept­em­ber var sagt upp því starfi og mun ­leiða stefnu­mótum á sviði tal­málsút­varps á vegum Pressunn­ar. Hann ætlar að vinna upp upp­sagn­ar­frest sinn og síðan hætta að starfa fyrir félag­ið.

Í face­book-­færslu sem Jón Bjarki birti í dag seg­ir:

Auglýsing

„Í dag hætti ég störfum sem blaða­maður DV eftir rúm­lega fimm ára starf fyrir fjöl­mið­il­inn. Ég gæti auð­vitað nefnt ýmsar ástæð­ur, sem mörgum þykja kannski liggja í augum uppi, en ein þeirra er trún­að­ar­brestur Björns Inga Hrafns­sonar aðal­eig­anda og útgef­anda DV gagn­vart mér og skila­boð hans í vitna við­ur­vist um að ég ætti ekki eftir að fara vel út úr opin­berri umræðu um mál­ið. Ég óska fyrrum sam­starfs­fé­lögum mínum á blað­inu alls hins besta og veit að þar inn­an­dyra eru góðir blaða­menn sem munu ekki láta stýra sér af braut þeirrar hörðu rann­sókn­ar­blaða­mennsku sem DV hefur ástund­að."

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None