Jón Bjarki líka hættur á DV, segir trúnaðarbrest Björns Inga ástæðuna

15003216880-ce1a14ed47-z.jpg
Auglýsing

Jón Bjarki Magn­ús­son, sem starfað hefur sem blaða­maður á DV und­an­farin miss­eri, hefur sagt upp störfum og til­kynnt yfir­mönnum sínum það. Jón Bjarki hlaut blaða­manna­verð­laun Blaða­manna­fé­lags Íslands fyrir rann­sókn­ar­blaða­mennsku snemma á síð­asta ári ásamt Jóhanni Páli Jóhanns­syn­i ­fyrir umfjöllun þeirra um leka­mál­ið. Jóhann Páll sagði upp störfum á mánu­dag.

Þeir bæt­ast í hóp þeirra sem voru reknir í kjöl­far yfir­töku nýrra eig­enda DV, undir for­ystu Björns Inga Hrafns­son­ar, í des­em­ber. Björn Ingi réð þrjá nýja rit­stjóra yfir DV, þau Egg­ert Skúla­son, Kol­brúnu Berg­þórs­dóttur og Hörð Ægis­son, sem verður við­skipta­rit­stjóri. Hall­grímur Thor­steins­son, sem hafði verið rit­stjóri DV frá því í sept­em­ber var sagt upp því starfi og mun ­leiða stefnu­mótum á sviði tal­málsút­varps á vegum Pressunn­ar. Hann ætlar að vinna upp upp­sagn­ar­frest sinn og síðan hætta að starfa fyrir félag­ið.

Í face­book-­færslu sem Jón Bjarki birti í dag seg­ir:

Auglýsing

„Í dag hætti ég störfum sem blaða­maður DV eftir rúm­lega fimm ára starf fyrir fjöl­mið­il­inn. Ég gæti auð­vitað nefnt ýmsar ástæð­ur, sem mörgum þykja kannski liggja í augum uppi, en ein þeirra er trún­að­ar­brestur Björns Inga Hrafns­sonar aðal­eig­anda og útgef­anda DV gagn­vart mér og skila­boð hans í vitna við­ur­vist um að ég ætti ekki eftir að fara vel út úr opin­berri umræðu um mál­ið. Ég óska fyrrum sam­starfs­fé­lögum mínum á blað­inu alls hins besta og veit að þar inn­an­dyra eru góðir blaða­menn sem munu ekki láta stýra sér af braut þeirrar hörðu rann­sókn­ar­blaða­mennsku sem DV hefur ástund­að."

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None