Kasakar hita upp fyrir leikinn gegn Íslandi með dramatísku myndbandi

Screen.Shot_.2015.03.25.at_.11.17.12.jpg
Auglýsing

Íslenska karla­lands­liðið í fót­bolta leikur við lands­lið Kasakstan í und­ankeppni EM á laug­ar­dag­inn, en leik­ur­inn fer fram í höf­uð­borg­inni Astana.

Leik­ur­inn er gríð­ar­lega mik­il­vægur fyrir íslenska lands­lið­ið, sem situr í öðru sæti A-rið­ils með níu stig eftir bestu byrjun karla­lands­liðs­ins í und­ankeppni EM í sögu lands­liðs­ins. Kasakar sitja hins vegar á botni rið­ils­ins með eitt stig.

Þrátt fyrir ólíka stöðu lands­lið­anna spara Kasakar engu til í að hita upp fyrir leik­inn á laug­ar­dag­inn. Nú er komið í dreif­ingu á sam­fé­lags­miðlum ansi magnað mynd­band, sem greini­lega hefur verið gert til að skapa stemmn­ingu fyrir leikn­um, þar sem mæt­ast tveir stríðs­menn, ann­ars vegar frá Kasakstan og hins vegar frá Íslandi. Mynd­bandið er birt á Face­book-­síðu knatt­spyrnu­sam­bands Kasakst­an.

Auglýsing

Íslenski stríðs­mað­ur­inn er í fullum vík­inga­klæð­um, en svo koma þrumur og eld­ingar við sögu og öxi umbreyt­ist í fót­bolta. Sjón er sögu rík­ari.

Hægt er að sjá hina dramat­ísku klippu hér að neð­an.Ka­sakar hugsa eflaust grínist­anum Sacha Baron Cohen þegj­andi þörf­ina, því vegna hins drep­fyndna Borat, er hann oft og tíðum það fyrsta sem kemur upp í koll­inn á þeim sem heyra minnst á Kasakst­an.

Þar sem Borat röltir um æsku­stöðv­arnar í Kasakstan í upp­hafi mynd­ar­inn­ar, gefur þó ekki rétta mynd af til að mynda höf­uð­borg­inni Astana, þar sem leikur Íslands og Kasakstan fer fram á laug­ar­dags­kvöld.

Miðborg Astana, höfuðborgar Kasakstan. Mið­borg Astana, höf­uð­borgar Kasakst­an.

Landið sem hefur gríð­ar­legar tekjur af olíu­fram­leiðslu er mjög stétta­skipt. Þar eru yfir­stétt, borg­ara­stétt og lág­stétt. Borg­ara­stéttin þénar aðeins um 30.000 kr. mán­að­ar­lega. Yfir­stéttin býr einkum í fjalla­hér­uð­um, í risa­stórum hús­um, en þénar þó ein­ungis eins og milli­stétt­ar­fólk í Evr­ópu. Lág­stéttin býr við kröpp kjör í Kasakst­an. Pípu­lagnir eru slæmar og íbúðir litl­ar. En það er ekki áal­geng sjón í bæjum Kasakst­an. Hins vegar þykir höf­uð­borgin mjög nútíma­leg, eins og áður seg­ir.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
Kjarninn 18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
Kjarninn 18. apríl 2021
Jón Ormur Halldórsson
Kaflaskilin í Kína
Kjarninn 18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
Kjarninn 18. apríl 2021
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
Kjarninn 18. apríl 2021
„Stundum hef ég hugsað um hvað gerist ef það kviknaði í hér inni. Það eru margir neyðarútgangar en innan við þá alla eru full vörubretti, þetta er kolólöglegt en enginn gerir neitt,“ sagði einn starfsmaður undir nafnleynd við dagblaðið Information nýlega
Þrælahald
Fimmtán klukkustunda vinna á hverjum degi mánuðum saman, kröfur um afköst, sem ekki er hægt að uppfylla, tímaáætlun sem ekki gerir ráð fyrir salernisferðum og kaffitímum. Svona er vinnuaðstæðum lýst hjá þekktri danskri netverslun.
Kjarninn 18. apríl 2021
Ingibjörg Isaksen mun leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi í haust.
Ingibjörg Isaksen efst hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi – Líneik önnur
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri á Akureyri varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hafði hún betur en Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður flokksins, sem varð önnur í kjörinu.
Kjarninn 17. apríl 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn í Kraganum
Forvali Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi lauk kl. 17:10 í dag. Umhverfis- og auðlindaráðherra verður oddviti flokksins í kjördæminu í komandi kosningum.
Kjarninn 17. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None