Kouachi bræður drepnir og gíslar frelsaðir

h_51728697.jpg
Auglýsing

Spreng­ingar og skot­hvellir heyrð­ust fyrir skömmu úr prent­verk­smiðj­unni í Dammart­in-en-­Goele í Frakk­landi, þar sem bræð­urnir Said og Cherif Kou­achi hafa haldið einum manni í gísl­ingu í allan dag. Sam­kvæmt frönskum miðlum voru bræð­urnir drepnir í aðgerðum lög­reglu og gísl þeirra frels­að­ur.

Bræð­urnir voru grun­aðir um að myrða tólf manns á og við rit­stjórn­ar­skrif­stofur Charlie Hebdo í París á mið­viku­dag.

Skömmu eftir aðgerð­irnar í Dammartin heyrð­ust sex spreng­ingar við versl­un­ina í París þar sem Amedy Couli­baly og Hayat Bou­meddi­ene höfðu haldið minnst sex manns í gísl­ingu í dag. Þau eru grunuð um að hafa myrt lög­reglu­konu í París í gær. Öll þessi mál eru talin hluti af sam­hæfðum hryðju­verk­um.

Auglýsing

AFP segir að nokkrir gíslar hafi verið frels­aðir í þeim aðgerð­um. Sky News segir að tveir lög­reglu­menn hafi særst í aðgerð­un­um.

 

Sky News er með beina útsend­ingu af atburð­unum og hér má fylgj­ast með útsend­ing­unni.

Þessi frétt verður upp­færð eftir því sem mál­inu vindur fram. 

htt­p://yout­u.be/VYlQJbsVs48

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None