Kvikmynd um hættulegustu hljómsveit allra tíma - sjáðu stiklu

nwa-1.jpeg
Auglýsing

Næsta sumar verður kvik­myndin Straight Outta Compton, sem segir sögu rapp­hljóm­sveit­ar­innar N.W.A (sem stendur fyrir Niggaz Wit Attitu­des), frum­sýnd. Hennar hefur verið beðið með mik­illi eft­ir­vænt­ingu enda er almennt talið að fyrsta plata hljóm­sveit­ar­inn­ar, sem er sam­nefnd kvik­mynd­inni, hafi markað upp­haf bófarapps­ins (e. gangsta rap) og þar með valdið straum­hvörfum í hip hop tón­list þegar hún kom út í ágúst 1988.

htt­p://yout­u.be/T­MZi25Pq3T8

Textar sveit­ar­innar voru mikið gagn­rýndir fyrir að varpa dýrð­ar­ljóma á klíku­of­beldi, fíkni­efna­neyslu og hinn harð­neskju­lega heim glæpa­manns­ins í fátæk­ari hverfum Los Ang­eles borg­ar. Hljóm­sveitin var einnig sögð ýta undir ofbeldi gagn­vart lög­regl­unni og mála upp mynd af henni sem höf­uð­ó­vini blökku­manna sem bjuggu í þessum hverf­um, og var þá sér­stak­lega vísað til lags­ins „Fuck tha Police“­sem naut mik­illa vin­sælda. Platan hefur selst í yfir þremur millj­ónum ein­taka.

Auglýsing

Straight Outta Compton hefur hins vegar vaxið mjög í áliti hjá tón­list­ar­press­unni á und­an­förnum árum og var meðal í 144 sæti á lista Roll­ing Sto­nes yfir bestu plötur allra tíma og náði inn á lista Time tíma­rits­ins yfir 100 bestu plötur sem búnar hafa verið til.

Ævin­týra­legur upp­gangur Ice Cube og Dr. DreSíð­asta plata N.W.A kom út árið 1991 en valdir með­limir hennar hafa heldur betur haldið áfram að gera fína hluti. Ice Cube, sem samdi flesta text­anna á Straight Outta Compton, hefur náð frægð og frama bæði sem sól­ó-tón­list­ar­maður og ekki síður sem leik­ari þar sem hann hefur komið fram í myndum á borð við Boyz n the Hood, Trespass og Fri­day.

En sá sem hefur náðst lengst allra er Dr. Dre. Hann er í dag lang­rík­asti hip-hop lista­maður ver­aldar og ber ábyrgð á lista­mönnum á borð við Eminem, 50 cent og Snoop Dog. Auk þess stofn­aði hann Beats Elect­ron­ics árið 2006 sem fram­leiðir í dag vin­sæl­ustu heyrn­ar­tól ver­ald­ar. Apple keypti fyr­ir­tækið á um þrjá millj­arða dali í fyrra, eða um 370 millj­arða króna. Talið er að Dr. Dre hafi átt um 15 pró­sent hlut í fyr­ir­tæk­inu á þeim tíma.

Upp­gangur þess­arra tveggja af með­limum N.W.A, sem báðir koma úr fátækum úthvefum Los Ang­el­es, eykur því enn á dulúð­ina og spenn­una í kringum hljóm­sveit­ina. Og auð­vitað eft­ir­spurn­ina eftir mynd­inni um mótun hennar Hægt er að sjá glæ­nýja stiklu úr mynd­inni hér að neð­an.

htt­p://yout­u.be/Y­VKjM2YYKXA

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fiskurinn úr sjónum skilar tæpum 20 milljörðum krónum meira
Frá byrjun október í fyrra og út september síðastliðinn jókst aflaverðmæti íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja um 15,4 prósent miðað við sama tímabil árið áður. Virði þess afla sem fluttur var til útlanda til verkunar jókst um 40 prósent.
Kjarninn 8. desember 2019
Jólahryllingssögur
Ingi Þór Tryggvason hefur skrifað bókaseríu um jólahrylling. Fyrsta sagan fjallar um strák sem horfir á Grýlu taka kærustu sýna og ákveður fara á eftir tröllinu og reyna bjarga stelpunni. Hann safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 8. desember 2019
Þórarinn Hjaltason.
Endurskoðuð áhrif Borgarlínu á umferð
Kjarninn 8. desember 2019
Stefnir í áframhaldandi samdrátt fjórflokksins
Fylgi fjórflokksins, bakbeinsins í íslenskum stjórnmálum, hefur dregist hratt saman á skömmum tíma. Fylgið hefur minnkað umtalsvert í síðustu þremur kosningum og kannanir sýna að sú þróun virðist ekki á undanhaldi. Þvert á móti.
Kjarninn 8. desember 2019
Sjávarútvegsfyrirtæki áttu 709 milljarða um síðustu áramót
Frá hruni hefur hagur allra sjávarútvegsfyrirtækja landsins batnað um hátt í 500 milljarða króna. Eigið fé þeirra hefur tífaldast frá árinu 2010 og það jókst um 28,8 milljarða króna í fyrra. Veiðigjöld hafa hins vegar lækkað.
Kjarninn 8. desember 2019
Færeyingar og fréttin sem ekki mátti segja
Færeyingar eru milli steins og sleggju vegna fyrirhugaðs samnings við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei um nýtt 5G háhraðanet. Bandaríkjamenn þrýsta á Færeyinga að semja ekki við Huawei og óttast að kínversk stjórnvöld nýti sér Huawei til njósna.
Kjarninn 8. desember 2019
Nýtt merki þjóðkirkjunnar sem var komið fyrir á nýjum húsakynnum Biskupsstofu að Katrínatúni 4 síðastliðinn miðvikudag.
Um 132 þúsund landsmenn standa utan þjóðkirkjunnar
Þeim landsmönnum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna hefur fækkað umtalsvert síðastliðinn áratug. Auk þess hefur henni ekki tekist að ná inn þeim tæplega 44 þúsund nýju Íslendingum sem hafa anna hvort fæðst eða flutt hafa til landsins á tímabilinu.
Kjarninn 7. desember 2019
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum afhendir sendiherra Íslands þar í landi yfirlýsingu sína.
Vilja að Samherji skili peningunum til namibísku þjóðarinnar
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum gera verulega athugasemd við ummæli Bjarna Benediktssonar um hver ástæðan fyrir Samherjamálinu sé. Þau vilja að Ísland biðji Namibíu afsökunar og að Samherji skili peningum til namibísku þjóðarinnar.
Kjarninn 7. desember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None