Læknar ræða viðbrögð við Ebólu við Alþingi

9552843473_36d9f64fed_o.jpg
Auglýsing

Sótt­varn­ar­læknir og yfir­læknir sýk­inga­varna komu fyrir fund vel­ferð­ar­nefndar Alþingis í gær og ræddu um við­brögð  við Ebólu veirunn­i og hugs­an­legum afleiðgum þess ef hann berst hingað til lands. Sam­kvæmt því sem nefndin var upp­lýst um hefur þegar verið útbúin áætlun sem unnið er eft­ir, en hluti af henni er að 25 til 30 starfs­menn muni verða til taks um leið og merki sjást um að Ebóla sé að teygja sig hing­að. Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir, for­maður vel­ferð­ar­nefnd­ar, segir í við­tali við RÚV að í gildi sé áætlun um sam­stillt við­brögð Norð­ur­land­anna.

Ebóla er bráðsmit­andi blæð­ing­ar­sótt en hún er nefnd eftir Ebólafljót­inu í Aust­ur-­Kongó og var fyrst greind af Peter Piot, belgískum vís­inda­manni, árið 1976. Hann hefur í við­tölum sagt að und­an­förnu að útbreiðsla Ebólu um hinn vest­ræna heim gæti leitt til hörm­unga, ef ekki verður brugð­ist við af festu.

Mik­ill við­bún­aður er nú í Evr­ópu og Banda­ríkj­unum vegna hugs­an­legrar meiri­háttar útbreiðslu Ebólu, einkum frá Afr­íku, þar sem hún hefur verið skæðust, einkum Gíneu, Síerra Leó­ne, Nígeríu og Líber­íu. Fyrsti mað­ur­inn sem smit­ast af Ebólu í Banda­ríkj­un­um, Thomas Eric Duncan, lést á sjúkra­húsi í Dallas í gær. Heil­brigð­is­eft­ir­lit Banda­ríkj­anna í sam­vinnu við rík­is­stjórn­ina vinnur nú að nýrri við­bragðs­á­ætlun þar sem mark­miðið er að stöðva útbreiðslu veirunnar skæðu.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Óendurvinnanlegur úrgangur á bilinu 40 til 100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Umhverfis- og auðlindaráðherra fagnar úttektinni og segir að nú sé hægt að stíga næstu skref.
Kjarninn 16. janúar 2021
Gauti Jóhannesson er forseti bæjarstjórnar í Múlaþingi og fyrrverandi sveitarstjóri Djúpavogshrepps.
Forseti bæjarstjórnar Múlaþings íhugar alvarlega að sækjast eftir þingsæti
Gauti Jóhannesson fyrrverandi sveitarstjóri á Djúpavogi segir tímabært að Sjálfstæðisflokkurinn eignist þingmann frá Austurlandi og íhugar framboð til Alþingis. Kjarninn skoðaði framboðsmál Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðjón S. Brjánsson sá þingmaður sem keyrði mest allra árið 2020
Í fyrsta sinn í mörgu ár er Ásmundur Friðriksson ekki sá þingmaður sem keyrði mest. Hann dettur niður í annað sætið á þeim lista. Kostnaður vegna aksturs þingmanna dróst saman um fimmtung milli ára.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Könnun: Fleiri andvíg en fylgjandi frumvarpi Guðmundar Inga um Hálendisþjóðgarð
Samkvæmt könnun frá Gallup segjast 43 prósent andvíg frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en 31 prósent fylgjandi. Rúmlega fjórir af tíu segjast hafa litla þekkingu á frumvarpinu.
Kjarninn 16. janúar 2021
Örn Bárður Jónsson
Má hefta tjáningarfrelsi og var rétt að loka á Trump?
Kjarninn 16. janúar 2021
Bræðraborgarstígur 1 brann í sumar. Þorpið hefur keypt rústirnar og húsið við hliðina, Bræðraborgarstíg 3.
Keyptu hús og rústir á Bræðraborgarstíg á 270 milljónir og sækja um niðurrif eftir helgi
Loks hillir undir að brunarústirnar á Bræðraborgarstíg 1 verði rifnar. Nýir eigendur, sem gengið hafa frá kaupsamningi, vilja gera eitthvað gott og fallegt á staðnum í kjölfar harmleiksins sem kostaði þrjár ungar manneskjur lífið síðasta sumar.
Kjarninn 16. janúar 2021
Frá spítala í Manaus í gær. Þar skortir súrefni, sem hefur valdið ónauðsynlegum dauðsföllum bæði COVID-sjúklinga og annarra.
„Brasilíska afbrigðið“: Bretar herða reglur og súrefnið klárast í stórborg í Amazon
Faraldsfræðingur í Manaus í Brasilíu segir borgina að verða sögusvið eins sorglegasta kafla COVID-19 faraldursins hingað til. Súrefni skortir og nýburar eru fluttir í burtu. Á sama tíma grípa Bretar til hertra aðgerða til að verjast nýjum afbrigðum.
Kjarninn 15. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None