Læknar ræða viðbrögð við Ebólu við Alþingi

9552843473_36d9f64fed_o.jpg
Auglýsing

Sótt­varn­ar­læknir og yfir­læknir sýk­inga­varna komu fyrir fund vel­ferð­ar­nefndar Alþingis í gær og ræddu um við­brögð  við Ebólu veirunn­i og hugs­an­legum afleiðgum þess ef hann berst hingað til lands. Sam­kvæmt því sem nefndin var upp­lýst um hefur þegar verið útbúin áætlun sem unnið er eft­ir, en hluti af henni er að 25 til 30 starfs­menn muni verða til taks um leið og merki sjást um að Ebóla sé að teygja sig hing­að. Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir, for­maður vel­ferð­ar­nefnd­ar, segir í við­tali við RÚV að í gildi sé áætlun um sam­stillt við­brögð Norð­ur­land­anna.

Ebóla er bráðsmit­andi blæð­ing­ar­sótt en hún er nefnd eftir Ebólafljót­inu í Aust­ur-­Kongó og var fyrst greind af Peter Piot, belgískum vís­inda­manni, árið 1976. Hann hefur í við­tölum sagt að und­an­förnu að útbreiðsla Ebólu um hinn vest­ræna heim gæti leitt til hörm­unga, ef ekki verður brugð­ist við af festu.

Mik­ill við­bún­aður er nú í Evr­ópu og Banda­ríkj­unum vegna hugs­an­legrar meiri­háttar útbreiðslu Ebólu, einkum frá Afr­íku, þar sem hún hefur verið skæðust, einkum Gíneu, Síerra Leó­ne, Nígeríu og Líber­íu. Fyrsti mað­ur­inn sem smit­ast af Ebólu í Banda­ríkj­un­um, Thomas Eric Duncan, lést á sjúkra­húsi í Dallas í gær. Heil­brigð­is­eft­ir­lit Banda­ríkj­anna í sam­vinnu við rík­is­stjórn­ina vinnur nú að nýrri við­bragðs­á­ætlun þar sem mark­miðið er að stöðva útbreiðslu veirunnar skæðu.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None