Læknar ræða viðbrögð við Ebólu við Alþingi

9552843473_36d9f64fed_o.jpg
Auglýsing

Sótt­varn­ar­læknir og yfir­læknir sýk­inga­varna komu fyrir fund vel­ferð­ar­nefndar Alþingis í gær og ræddu um við­brögð  við Ebólu veirunn­i og hugs­an­legum afleiðgum þess ef hann berst hingað til lands. Sam­kvæmt því sem nefndin var upp­lýst um hefur þegar verið útbúin áætlun sem unnið er eft­ir, en hluti af henni er að 25 til 30 starfs­menn muni verða til taks um leið og merki sjást um að Ebóla sé að teygja sig hing­að. Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir, for­maður vel­ferð­ar­nefnd­ar, segir í við­tali við RÚV að í gildi sé áætlun um sam­stillt við­brögð Norð­ur­land­anna.

Ebóla er bráðsmit­andi blæð­ing­ar­sótt en hún er nefnd eftir Ebólafljót­inu í Aust­ur-­Kongó og var fyrst greind af Peter Piot, belgískum vís­inda­manni, árið 1976. Hann hefur í við­tölum sagt að und­an­förnu að útbreiðsla Ebólu um hinn vest­ræna heim gæti leitt til hörm­unga, ef ekki verður brugð­ist við af festu.

Mik­ill við­bún­aður er nú í Evr­ópu og Banda­ríkj­unum vegna hugs­an­legrar meiri­háttar útbreiðslu Ebólu, einkum frá Afr­íku, þar sem hún hefur verið skæðust, einkum Gíneu, Síerra Leó­ne, Nígeríu og Líber­íu. Fyrsti mað­ur­inn sem smit­ast af Ebólu í Banda­ríkj­un­um, Thomas Eric Duncan, lést á sjúkra­húsi í Dallas í gær. Heil­brigð­is­eft­ir­lit Banda­ríkj­anna í sam­vinnu við rík­is­stjórn­ina vinnur nú að nýrri við­bragðs­á­ætlun þar sem mark­miðið er að stöðva útbreiðslu veirunnar skæðu.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Úlfar Þormóðsson
Sálumessa
Kjarninn 2. júlí 2020
Hæfileg fjarlægð breytist í 1 metra samkvæmt nýju reglunum.
„Þú þarft ekki að kynnast nýju fólki í sumar“
Nýjar reglur og leiðbeiningar fyrir veitingastaði og kaffihús hafa verið gefnar út í Svíþjóð. Samkvæmt þeim skal halda 1 metra bili milli hópa. Yfir 5.400 manns hafa dáið vegna COVID-19 í landinu, þar af var tilkynnt um 41 í gær.
Kjarninn 2. júlí 2020
Ríki og borg hækka framlög til Bíó Paradísar um 26 milljónir
Framlag ríkis og borgar hækkar samtals um 26 milljónir á ári í uppfærðum samstarfssamningi við Heimili kvikmyndanna, rekstraraðila Bíós Paradísar. Stefnt er að því að opna bíóið um miðjan september en þá fagnar Bíó Paradís tíu ára afmæli.
Kjarninn 2. júlí 2020
Stuðningur við ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók kipp upp á við eftir að COVID-19 faraldurinn skall á Ísland .Hann hefur hins vegar dalað á ný í síðustu könnunum.
Stuðningur við ríkisstjórnina dregst saman
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast samanlagt með 6,7 prósentustigum minna fylgi en í síðustu kosningum og myndu ekki fá meirihluta atkvæða ef kosið yrði í dag. Þrír flokkar í stjórnarandstöðu mælast yfir kjörfylgi en tveir undir.
Kjarninn 2. júlí 2020
Áfram verslað með Icelandair þrátt fyrir tilkynningu um mögulega greiðslustöðvun
Grunur þarf að vera um ójafnan aðgang fjárfesta að innherjaupplýsingum til þess að viðskipti með bréf Icelandair verði stöðvuð tímabundið í Kauphöllinni. Aðilar á fjármálamarkaði furða sig sumir á því að enn sé verslað og bréfin ekki athugunarmerkt.
Kjarninn 2. júlí 2020
Ketill Sigurjónsson
Átök á raforkumarkaði stóriðju
Kjarninn 2. júlí 2020
Jafnréttismál eru orðin hluti af sjálfsmynd Íslands – og jafnrétti að vörumerki
Jafnréttismál eru hluti af sjálfsmynd Íslands, samkvæmt nýrri rannsókn. Það lýsir sér m.a. í tilkomu Kvennalistans, kjöri Vigdísar Finnbogadóttur og valdatíð Jóhönnu Sigurðardóttur og Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 2. júlí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Framtíð 5G á Íslandi
Kjarninn 2. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None