LEX kannaði grundvöll meiðyrðamála fyrir innanríkisráðuneytið vegna lekamálsins

15270158622_be8a872753_z.jpg
Auglýsing

Lög­fræði­stofan LEX veitti inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu, í tíð Hönnu Birnu Krist­jáns­dóttur fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, aðkeypta lög­fræði­þjón­ustu vegna leka­máls­ins þar sem meðal ann­ars var kannað hvort umfjöllun fjöl­miðla gæfi til­efni til höfð­unar meið­yrða­máls. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í skrif­legu svari inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Jóns Þórs Ólafs­son­ar, þing­manns Pírata, um fjöl­miðla-og lög­fræði­ráð­gjöf vegna leka­máls­ins.

Ráðu­neytið greiddi fyrir umrædda lög­fræði­ráð­gjöf, sem svo leiddi til þess að Þórey Vil­hjálms­dótt­ir, fyrr­ver­andi aðstoð­ar­maður ráð­herra, stefndi DV og tveimur blaða­mönnum blaðs­ins, þeim Jóni Bjarka Magn­ús­syni og Jóhanni Páli Jóhanns­syni, fyrir meið­yrði. Þórey stefndi umræddum vegna fréttar þar sem full­yrt var að hún væri svo­kall­aður starfs­maður B og hefði rétt­ar­stöðu grun­aðs.

Í áður­nefndri fyr­ir­spurn þing­manns Pírata er spurt hvað hafi falist í þeirri aðkeyptu lög­fræði­ráð­gjöf sem LEX veitti inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu. Í svari ráðu­neyt­is­ins við þeirri spurn­ingu seg­ir: „Ráð­gjöf LEX var veitt ráðu­neyt­inu vegna kæru á hendur ráðu­neyt­inu og ráð­herra um með­ferð per­sónu­upp­lýs­inga. Ráð­gjöfin var bæði munn­leg og skrif­leg. Ráð­gjöfin sneri ann­ars vegar að frum­grein­ingu LEX á því hvort umfjöllun fjöl­miðla gæfi til­efni til höfð­unar meið­yrða­máls. Í kjöl­farið tók aðstoð­ar­maður ráð­herra ákvörðun um höfðun meið­yrða­máls og bar sjálfur kostnað af því máli. Hins vegar sneri ráð­gjöfin að rétt­ar­stöðu sak­born­inga og vitna á rann­sókn­ar­stigi máls sam­kvæmt lögum um með­ferð saka­mála, m.a. um skyldu til að mæta til skýrslu­töku, rétt til að hafa lög­mann við­stadd­an, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurn­ing­um.“

Auglýsing

Kostn­aður ráðu­neyt­is­ins vegna lög­fræði­ráð­gjafar í tengslum við leka­málið hljóð­aði upp á tæpar 860 þús­und krón­ur, eins og Kjarn­inn greindi fyrstur fjöl­miðla frá í mars.

 

Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXX - Bavíaninn sem át móður sína
Kjarninn 21. ágúst 2019
Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial.
Icelandic Glacial stefnir að fjögurra milljarða hlutafjáraukningu
Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial efnir til hlutafjáraukningar að fjárhæð 31 milljón Bandaríkjadala eða tæplega fjögurra milljarða íslenskra króna sem boðin verður bæði núverandi og nýjum fjárfestum.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum
Samkvæmt ASÍ virðist það vera forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum við að greiða sitt til samfélagsins eins og launafólki ber að gera. Á meðan bóli ekkert á skattalækkunum fyrir lágtekjufólk.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Fleiri gifta sig utan þjóðkirkjunnar
Helmingur þeirra para sem gekk í hjónaband í síðasta mánuði gifti sig innan þjóðkirkjunnar. Hlutfall kirkjunnar í hjónavígslum hefur farið minnkandi á síðustu árum en um aldarmótin var hlutur þjóðkirkjunnar rúmlega 71 prósent.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Kristbjörn Árnason
Barlómur verslunareigenda og veitingamanna fer nú með himinskautum.
Leslistinn 21. ágúst 2019
Vilhjálmur Birgisson
Vill að Landsvirkjun niðurgreiði störf í áliðnaðinum
Formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast um starfsöryggi félagsmanna sinna vegna samninga Landsvirkjunar við Elkem Ísland á Grundartanga og Norðurál.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Réttindi Íslendinga sem flytja til Bretlands eftir Brexit skerðast
Sendiráð Íslands í London segir að réttindi Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi fyrir Brexit muni ekki skerðast í kjölfar útgöngu. Sendiráðið segir það hins vegar áhyggjuefni hversu fáir Íslendingar hafi sótt um svokallaðan Settled Status.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Meðal svikara, þjófa og ræningja í Evrópusambandinu
Kjarninn 21. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None