Lífeyrissjóðirnir kaupa stóran hlut í Domino‘s Pizzum

1.Undirritun.EDDA_.og_.Domino.s.jpg
Auglýsing

Fram­taks­sjóð­ur­inn EDDA, sem er rek­inn af Virð­ingu en er í eigu líf­eyr­is­sjóða og ann­arra fag­fjár­festa, hefur keypt fjórð­ungs­hlut í Domíno‘s Pizza á Íslandi. Eða rétt­ara sagt í Pizza-Pizza ehf., sér­leyf­is­hafa Dom­in­o‘s Pizza International á Íslandi.

EDDA er fimm millj­arða króna fram­taks­sjóður sem fjár­festir í óskráðum félögum með trausta rekstr­ar­sögu. Sjóð­ur­inn var stofn­aður árið 2013 og á einnig 40 pró­sent hlut í örygg­is­fyr­ir­tæk­inu Secur­it­a­s. ­Sam­kvæmt síð­asta birta árs­reikn­ingi Eddu eru Líf­eyr­is­sjóður versl­un­ar­manna (17,5 pró­sent) og Gildi líf­eyr­is­sjóður (13,2 pró­sent) tveir stærstu eig­endur sjóðs­ins.

Aðrir eig­endur Pizza-Pizza ehf. eru Birgir Þ. Bielt­vedt stjórn­ar­for­maður félags­ins og eig­in­kona hans Eygló Björk Kjart­ans­dótt­ir, sem einnig situr í stjórn Pizza-Pizza ehf., Högni Sig­urðs­son, Birgir Ö. Birg­is­son fram­kvæmda­stjóri og nokkrir aðrir lyk­il­stjórn­endur Dom­in­o‘s á Ísland­i. ­Kaupin eru gerð með fyr­ir­vara um sam­þykki Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins og sér­leyf­is­veit­anda Dom­in­o´s.

Auglýsing

Kaup­verðið er ekki gefið upp.

Notað til að fjár­magna útrás í Nor­egi og Sví­þjóðÍ til­kynn­ingu vegna þessa kemur fram að rekstur Dom­in­o´s hafi gengið mjög vel á und­an­frönum árum, en fyr­ir­tæk­ið rekur í dag 19 versl­anir á Íslandi. Um 600 starfs­menn starfa hjá Dom­in­o‘s hér á landi, ríf­lega helm­ingur þeirra í hluta­starfi. "Fyr­ir­tækið hefur verið fram­ar­lega í nýt­ingu tækni og náð að fjölga mjög pönt­unum í gegnum netið og Dom­in­o‘s far­síma-app­ið. Þá hafa nýj­ungar á mat­seðli fyr­ir­tæk­is­ins notið mik­illa vin­sælda og hefur mark­aðs­hlut­deild Dom­in­o´s hér á landi stór­auk­ist í tíð núver­andi stjórn­enda. Til marks um þennan góða árangur eru fjöl­mörg verð­laun sem fyr­ir­tækið hefur hlotið frá Dom­in­o’s í Banda­ríkj­unum fyrir góðan rekstur og sölu­met. Einnig hefur fyr­ir­tækið hlotið ýmsar inn­lendar við­ur­kenn­ingar fyrir mark­aðs­starf og var m.a. útnefnt mark­aðs­fyr­ir­tæki árs­ins fyrir árið 2013.

Dom­in­o‘s á Íslandi á meiri­hluta í sér­leyf­is­hafa Dom­in­o‘s í Nor­egi en þar hafa á und­an­förnum mán­uðum verið opn­aðir þrír staðir í sam­starfi við norska með­eig­endur sem notið hafa mik­illa vin­sælda. Aðkoma EDDU verður m.a. nýtt til að fjár­magna frek­ari vöxt í Nor­egi auk þess að und­ir­búa opnun Dom­in­o‘s staða í Sví­þjóð en félagið er einnig með sér­leyfi fyrir Dom­in­o‘s í Sví­þjóð."

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stjórnmálaskoðanir haldast nokkuð í hendur við viðhorf til mismunandi fararmáta, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
Þverpólitískur áhugi á auknum samgönguhjólreiðum
Þeim fjölgar sem langar helst til að hjóla oftast til og frá vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Viðhorf kjósenda mismunandi stjórnmálaafla til mismunandi ferðamáta er þó misjafnt, samkvæmt niðurbroti nýlegrar ferðavenjukönnunar frá Maskínu.
Kjarninn 19. september 2020
Brewdog hvetur viðskiptavini síðustu helgar til að fara í skimun
Einn starfsmaður veitingastaðarins Brewdog hefur greinst með kórónuveiruna, en allt starfsfólk staðarins fór í skimun í gær eftir að upplýsingar bárust um að smitaður einstaklingur hefði sótt staðinn síðustu helgi.
Kjarninn 19. september 2020
Tækifæri til að sýna að erlent vinnuafl sé „ekki bara eitthvað einnota drasl“
Formaður Eflingar hefur áhyggjur af stöðu aðflutts fólks sem komið hefur hingað til að vinna. Margir horfa nú fram á atvinnuleysi.
Kjarninn 19. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Bjartsýn spá sóttvarnalæknis rættist ekki
Kórónuveirusmitum hefur fjölgað mikið undanfarna daga og var boðað óvænt til blaðamannafundar almannavarna í dag vegna þessa. Sóttvarnalæknir segir að það muni ekki skila neinu að leita að sökudólgi.
Kjarninn 19. september 2020
Finnbogi Hermannsson
Megi sú hönd visna
Kjarninn 19. september 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Félags Þorsteins Más ekki lengur á meðal stærstu eigenda Sýnar
Í lok júlí var greint frá því að félag í eigu forstjóra Samherja væri á meðal stærstu eigenda fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækisins Sýnar. Samkvæmt nýbirtum hluthafalista hefur það breyst.
Kjarninn 19. september 2020
75 manns greindust með veiruna í gær
Und­an­farna fjóra daga hafa 128 smit greinst inn­an­lands. Nýgengi á Íslandi er nú komið yfir 41.
Kjarninn 19. september 2020
Sabine
„Umræðan fer alltaf í sama farið“
Sabine Leskopf segir það vera skyldu okkar að taka á móti flóttafólki – og þá þurfi pólitískan vilja, samstarf og róttæka kerfisbreytingu.
Kjarninn 19. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None