Lögreglan í Lúxemborg rannsakar Kaupþing

forsida1.001.jpg
Auglýsing

Lög­reglu­yf­ir­völd í Lúx­em­borg hafa haft Lindsor-­málið svo­kall­aða til rann­sóknar árum saman og svo gæti farið að íslenskir stjórn­endur Kaup­þings, sem og aðrir Íslend­ingar sem tengj­ast mál­inu, verði sak­sóttir þar í landi.

Emb­ætti sér­staks sak­sókn­ara rann­sakar enn hluta máls­ins og mun taka ákvörðun á næstu miss­erum um hvort ákært verði í honum fyrir íslenskum dóm­stól­um. Ákvörð­unin verður tekin í sam­starfi við lög­reglu­yf­ir­völd í Lúx­em­borg og með til­liti til þess hluta máls­ins sem þar er til rann­sókn­ar. Ákveði báðir aðilar að ákæra á grund­velli Lindsor-­rann­sókn­ar­innar gætu þeir sem þar eru til rann­sóknar verið sak­sóttir í tveimur löndum vegna henn­ar, en þó ekki fyrir sömu sakir á báðum stöð­um.

Sér­stakur sak­sókn­ari fram­kvæmdi meðal ann­ars rétt­ar­beiðni hér­lendis í fyrra vegna rann­sókn­ar­innar í Lúx­em­borg. Sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans hefur málið undið veru­lega upp á sig og snýst nú um mun fleiri fjár­magns­færslur en þær 171 millj­ónir evra, um 26,5 millj­arða króna, sem voru færðar til félags­ins Lindsor Hold­ing Cor­poration í hrun­inu og var rót upp­haf­legrar rann­sóknar íslenskra rann­sókn­ar­að­ila.

Auglýsing

Hreiðar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaup­þings og einn þeirra sem legið hafa undir grun í mál­inu, segir í sam­tali við Kjarn­ann að hann hafi ekk­ert heyrt af rann­sókn sér­staks sak­sókn­ara á Lindsor-­mál­inu í ein­hver ár. „Það er á sjötta ár síðan þeir gerðu hús­leit heima hjá mér vegna þessa máls og á fimmta ár síðan ég var dæmdur í gæslu­varð­hald vegna þeirrar rann­sókn­ar, svo ég hef nú gert ráð fyrir að þeirri rann­sókn sé hætt. Lög­reglu­yf­ir­völd í Lúx­em­borg hafa ekki yfir­heyrt mig vegna þessa máls né ann­arra mála.“

Hreiðar Már seg­ist ekki geta að öðru leyti tjáð sig efn­is­lega um ein­stök mál sem sér­stakur sak­sókn­ari hefur verið að rann­saka á hendur hon­um.

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_06_26/1[/em­bed]

Tugir millj­arða til Tor­tolaHinn 6. októ­ber 2008 fékk Lindsor Hold­ing Cor­poration, félag skráð á Tortóla-eyju, 171 milljón evra, um 26,5 millj­arða króna á gengi dags­ins í dag, lán­aða frá Kaup­þingi. Lindsor var í eigu Otris, félags sem stjórn­endur Kaup­þings stýrðu og virk­aði sem nokk­urs konar ruslakista, afskrifta­sjóður utan efna­hags­reikn­ings Kaup­þings. Þangað var léleg­um, og ónýt­um, eignum hrúg­að.

Lánið var veitt sama dag og Seðla­banki Íslands lán­aði Kaup­þingi 500 millj­ónir evra í neyð­ar­lán og þremur dögum áður en Kaup­þing hrundi.

Þetta er örstutt brot úr umfjöllun Kjarn­ans um Lindsor-­mál­ið. Lestu hana í heild sinni hér.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Icelandair búið að ná samkomulagi við Boeing, og alla hina kröfuhafana
Icelandair Group er búið að ná samkomulagi við alla kröfuhafa sína. Félagið fær að falla frá kaupum á fjórum Boeing vélum sem það hafði skuldbundið sig til að kaupa.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Biden velur Harris sem varaforsetaefni
Demókrataflokkurinn hefur valið varaforsetaefni sitt fyrir komandi forsetakosningar. Hún er svört kona sem er líka af asísku bergi brotin og heitir Kamala Harris.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Stríðsrekstur fyrirtækis gegn nafngreindu fólki og gagnrýnum fjölmiðlum
Kjarninn 11. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Víðir: Getum ekki sest í hægindastólinn og slakað á
Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að árangur sé að nást af hertum sóttvarnaaðgerðum innanlands og tilslakanir séu framundan er ekki kominn til að hætta að huga að smitvörnum. Sá tími kemur ekki á meðan að veiran er til staðar, segir Víðir Reynisson.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur segir útlit fyrir að við séum að ná tökum á stöðunni
Sóttvarnalæknir segir að lítill fjöldi nýsmita allra síðustu daga bendi til þess að faraldurinn hér innanlands sé að verða viðráðanlegur. Hann lagði til tilslakanir innanlands og reifaði valkosti um aðgerðir á landamærum í minnisblaði til ráðherra.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Helgi Seljan var borin þungum sökum í myndbandi Samherja
RÚV og Helgi Seljan hafna ásökunum Samherja
„Ný viðmið í árásum stórfyrirtækis á fjölmiðla og einstaka fréttamenn,“ segir í yfirlýsingu frá Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur sem þau sendu frá sér vegna myndbands Samherja. Myndbandið var birt á YouTube rás Samherja fyrr í dag.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Logi Einarsson
Vöndum okkur
Kjarninn 11. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None