Lýstar kröfur í þrotabú BG-5, áður Gaums, 38 milljarðar króna

jon-asgeir-3.jpg
Auglýsing

Lýstar kröfur í þrotabú BG-5, áður Gaums, nema 38 millj­örðum króna, en skipta­fundur verður hald­inn í lok mán­að­ar­ins. Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í dag.

Jón Ásgeir Jóhann­es­son fjár­festir og fyrr­ver­andi for­stjóri Baugs, var stærsti eig­andi félags­ins, með 41 pró­sent hlut, en sam­tals átti fjöl­skylda hans um 97 pró­sent hlut í félag­inu. Stærsta eign félags­ins á árum áður var 75 eign­ar­hlutur í Baugi, en önnur félög sem félagið átti vor­u 1988 ehf., Aðföng, B2B ehf., B2B hold­ing, Barney, Baugur Group hf., Bón­us, Fjár­fest­inga­fé­lagið Gaumur ehf., Gaumur hold­ing, Hag­ar, Hag­kaup, Illum A/S, Stoðir Invest, Styrkur Invest, Thu Bla­sol og Versl­unin Úti­líf, að því er fram kemur í Morg­un­blað­inu. Meira og minna öll félögin sem Gaumur áttu eru gjald­þrota eða fjár­hags­staða þeirra í algjöru upp­námi.

Skipta­stjóri félags­ins, Jóhannes Karl Sveins­son hrl., segir að þrotabú Baugs og gamli Kaup­þing banki séu stærstu kröfu­hafar félags­ins. Félagið var með um 40 millj­arða í hreinni eign árið 2007 en hefur ekki skilað árs­reikn­ingi frá því ári.

Auglýsing

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None