Makrílævintýrið heldur áfram

bakr.lv_.ndur_.jpg
Auglýsing

Leyfi­legur heild­ar­afli í mak­ríl fyrir kom­andi fisk­veiði­ár, 2014/2015, verður auk­inn um ríf­lega 20 þús­und tonn sam­kvæmt ákvörðun Sig­urðar Inga Jóhanns­son­ar, ráð­herra sjáv­ar­út­vegs­mála. Ákvörð­unin byggir á því að ráð­gjöf Alþjóða­haf­rann­sókn­ar­ráðs­ins (ICES) var hækkuð í 1.011 þús­und tonn í maí síð­ast­liðnum og er hlutur Íslands 16,6 pró­sent af því sam­kvæmt ákvörðun ráð­herra. Útgerð­ar­fyr­ir­tæki sem stunda mak­ríl­veiðar hafa mikla hags­muni af þess­ari aukn­ingu á afla­heim­ild­um, en mak­ríl­veiðar hafa virkað sem vítamín­sprauta fyrir íslenska hag­kerfið á und­an­förnum fimm árum eftir að mak­ríll fór að finn­ast og veið­ast í vax­andi mæli í íslenskri lög­sögu. Mak­ríl­veið­arnar komu þannig eins og himna­send­ing inn í hag­kerfið sem var veru­lega laskað eftir hrun fjár­mála­kerf­is­ins dag­ana 7. til 9. októ­ber 2008.

Miklar tekjurHeild­ar­út­flutn­ings­tekjur af mak­ríl­veiðum námu meira 21 millj­arði í fyrra og má gera ráð fyrir að þær auk­ist enn meira á kom­andi fisk­veiði­ári.

Sér­stak­lega munar miklu um þessar auknu mak­ríl­veiðar fyrir stóru útgerð­irn­ar, þar ekki síst eina skráða sjáv­ar­út­vegs­­fyr­ir­tæk­is­ins á mark­aði, HB Granda. Rekstur þeirra batnar við þessa mögu­leika til auk­inna veiða, svo lengi sem verð og aðgengi á erlendum mörk­uðum er við­un­andi og helst gott.

tafla fyrir makril

Ráð­gjöf Hafró fylgtSig­urður Ingi Jóhanns­son segir í til­kynn­ingu vegna ákvörð­unar um veiði­heim­ildir á kom­andi fisk­veiði­ári að hann vilji fyrst og fremst við­halda orð­spori Íslands. „Mér finnst mik­il­vægt að við­halda orð­spori okkar meðal fisk­veiði­þjóða og á mark­aðs­svæðum sem sjálf­bær nýt­ing­ar­þjóð sem byggir ákvarð­anir sínar á vís­ind­um. Mér finnst einnig mik­il­vægt að við tryggjum sem best gæði og getu til rann­sókna. Því kalla ég eftir sam­starfi og sam­ráði vís­inda­manna og sjó­manna því reynsla sjó­manna stang­ast stundum á við nið­ur­stöðu vís­ind­anna.“

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_07_03/1[/em­bed]

Auglýsing

Lít­ils háttar aukn­ing í þorskiSam­kvæmt ákvörðun ráð­herra verður heild­ar­afli í þorski 218 þús­und tonn á kom­andi fisk­veiði­ári, en hann var 216 þús­und tonn. Mesta hlut­falls­lega breyt­ingin er í grá­lúðu, en sam­kvæmt ákvörðun ráð­herra verður heild­ar­afli í þeirri teg­und 25 þús­und tonn, fyrir allt veiði­svæð­ið, en hann var ríf­lega fjórtán þús­und tonn.

 

tafla 2

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hvenær við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar
Hlutfall einstaklinga sem glíma við offitu í Bandaríkjunum hefur farið úr 15 í 40 prósent á rúmum 40 árum. Að vaka og borða þegar fólk ætti frekar að sofa gæti haft meiri áhrif á þyngd en það að borða óhollan mat á matmálstíma.
Kjarninn 18. janúar 2020
Misbrestasamur meistari
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Meistarann og Margarítu sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
Kjarninn 18. janúar 2020
Ástþór Ólafsson
Að huga að gildunum
Kjarninn 18. janúar 2020
Af vetrarfundi Sósíalistaflokks Íslands sem fór fram í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni í dag.
Sósíalistaflokkurinn samþykkir að undirbúa framboð til Alþingis
Baráttan um atkvæðin á vinstrivængnum verður harðari í næstu kosningum, eftir að Sósíalistaflokkur Íslands ákvað að hefja undirbúning að framboði. Flokkurinn hefur einu sinni boðið fram áður og náði þá inn fulltrúa í borgarstjórn.
Kjarninn 18. janúar 2020
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Dreyfus-málið: 1899–2019
Kjarninn 18. janúar 2020
Allir ríkisstjórnarflokkar tapa fylgi frá kosningum – Andstaðan bætir vel við sig
Engin þriggja flokka ríkisstjórn er í kortunum, sameiginlegt fylgi frjálslyndu stjórnarandstöðuflokkanna helst enn stöðugt og er að aukast en atkvæði sem falla niður dauð gætu ráðið úrslitum í kosningum.
Kjarninn 18. janúar 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Handan fíknar, jógísk leið til bata
Kjarninn 18. janúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
200 milljónir til viðbótar settar í rannsóknir og varnir gegn peningaþvætti og skattsvikum
Héraðssaksóknari fær viðbótarfjármagn til að rannsaka Samherjamálið og skattayfirvöld mun geta bætt við sig mannafla tímabundið til að rannsaka „ýmis atriði sem þarfnast ítarlegrar skoðunar“.
Kjarninn 18. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None