Makrílævintýrið heldur áfram

bakr.lv_.ndur_.jpg
Auglýsing

Leyfi­legur heild­ar­afli í mak­ríl fyrir kom­andi fisk­veiði­ár, 2014/2015, verður auk­inn um ríf­lega 20 þús­und tonn sam­kvæmt ákvörðun Sig­urðar Inga Jóhanns­son­ar, ráð­herra sjáv­ar­út­vegs­mála. Ákvörð­unin byggir á því að ráð­gjöf Alþjóða­haf­rann­sókn­ar­ráðs­ins (ICES) var hækkuð í 1.011 þús­und tonn í maí síð­ast­liðnum og er hlutur Íslands 16,6 pró­sent af því sam­kvæmt ákvörðun ráð­herra. Útgerð­ar­fyr­ir­tæki sem stunda mak­ríl­veiðar hafa mikla hags­muni af þess­ari aukn­ingu á afla­heim­ild­um, en mak­ríl­veiðar hafa virkað sem vítamín­sprauta fyrir íslenska hag­kerfið á und­an­förnum fimm árum eftir að mak­ríll fór að finn­ast og veið­ast í vax­andi mæli í íslenskri lög­sögu. Mak­ríl­veið­arnar komu þannig eins og himna­send­ing inn í hag­kerfið sem var veru­lega laskað eftir hrun fjár­mála­kerf­is­ins dag­ana 7. til 9. októ­ber 2008.

Miklar tekjurHeild­ar­út­flutn­ings­tekjur af mak­ríl­veiðum námu meira 21 millj­arði í fyrra og má gera ráð fyrir að þær auk­ist enn meira á kom­andi fisk­veiði­ári.

Sér­stak­lega munar miklu um þessar auknu mak­ríl­veiðar fyrir stóru útgerð­irn­ar, þar ekki síst eina skráða sjáv­ar­út­vegs­­fyr­ir­tæk­is­ins á mark­aði, HB Granda. Rekstur þeirra batnar við þessa mögu­leika til auk­inna veiða, svo lengi sem verð og aðgengi á erlendum mörk­uðum er við­un­andi og helst gott.

tafla fyrir makril

Ráð­gjöf Hafró fylgtSig­urður Ingi Jóhanns­son segir í til­kynn­ingu vegna ákvörð­unar um veiði­heim­ildir á kom­andi fisk­veiði­ári að hann vilji fyrst og fremst við­halda orð­spori Íslands. „Mér finnst mik­il­vægt að við­halda orð­spori okkar meðal fisk­veiði­þjóða og á mark­aðs­svæðum sem sjálf­bær nýt­ing­ar­þjóð sem byggir ákvarð­anir sínar á vís­ind­um. Mér finnst einnig mik­il­vægt að við tryggjum sem best gæði og getu til rann­sókna. Því kalla ég eftir sam­starfi og sam­ráði vís­inda­manna og sjó­manna því reynsla sjó­manna stang­ast stundum á við nið­ur­stöðu vís­ind­anna.“

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_07_03/1[/em­bed]

Auglýsing

Lít­ils háttar aukn­ing í þorskiSam­kvæmt ákvörðun ráð­herra verður heild­ar­afli í þorski 218 þús­und tonn á kom­andi fisk­veiði­ári, en hann var 216 þús­und tonn. Mesta hlut­falls­lega breyt­ingin er í grá­lúðu, en sam­kvæmt ákvörðun ráð­herra verður heild­ar­afli í þeirri teg­und 25 þús­und tonn, fyrir allt veiði­svæð­ið, en hann var ríf­lega fjórtán þús­und tonn.

 

tafla 2

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Viðskipti með hlutabréf lækkuðu um 60 prósent milli ára
Mest viðskipti voru með hlutabréf í Marel í nýliðnum mánuði en flest viðskipti voru með hlutabréf í Icelandair.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur segir „komið að stjórnvöldum“ að taka ákvarðanir
Við þurfum að læra að lifa með kórónuveirunni næstu mánuði og jafnvel ár og því er komið að hafa sjónarmið annarra en sóttvarnalæknis í ákvarðanatöku. „Ég held að það sé komið að stjórnvöldum að koma meira inn í það,“ segir Þórólfur Guðnason.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Það verður ekkert Reykjavíkurmaraþon í ár.
Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka aflýst
Reykjavíkumaraþoni Íslandsbanka, sem fram átti að fara 22. ágúst, hefur verið aflýst. Allar skráningar í hlaupið verða færðar fram um eitt ár, en þeir sem þess óska geta fengið endurgreiðslu.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason sýna hér hvað tveir metrar eru um það bil langir.
Víðir: Rýmisgreind fólks er mismunandi
Meirihluti þeirra sem sýkst hefur af COVID-19 síðustu daga er ungt fólk. Landlæknir segir engan vilja lenda í því að sýkja aðra og biðlar til ungs fólks og aðstandenda þeirra að skerpa á sóttvarnarreglum.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Rannsókn á Lindsor-málinu í Lúxemborg lokið og því vísað til saksóknara
Tæpum tólf árum eftir að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf, meðal annars af starfsmönnum bankans í Lúxemborg, er rannsókn á málinu lokið þar í landi.
Kjarninn 4. ágúst 2020
83 nú með COVID-19
Þrjú ný tilfelli COVID-19 greindust hér á landi í gær, tvö hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítala og eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. 83 eru því með virk smit af kórónuveirunni og í einangrun.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Ketill Sigurjónsson
Lokun álversins í Tiwai Point og veikleikar stóru íslensku orkufyrirtækjanna
Kjarninn 4. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki lengur aðeins sóttvarnamál
Baráttan við kórónuveiruna er ekki lengur aðeins sóttvarnamál heldur einnig pólitískt og efnahagslegt. „Það eru fleiri sem þurfa að koma að borðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None