Makríllinn ekki gefinn til frambúðar, veiðigjöld verða 12,4 milljarðar

s--ld.jpg
Auglýsing

Úthlutun á mak­ríl­kvóta verður tíma­bundin til sex ára og tíu króna við­bót­ar­veiði­gjald verður lagt ofan á hvert kíló af veiddum mak­ríl, sam­kvæmt nýjum frum­vörpum Sig­urðar Ingi Jóhanns­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Veiði­gjöld se útgerðir greiða í rík­is­sjóð á næsta ári verða því, sam­kvæmt áætl­un­um, 12,4 millj­arðar króna. Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í morg­un. Frum­vörpin voru afgreidd í rík­is­stjórn í gær.

Tekið verður upp eitt veiði­gjald í stað tveggja áður og það mun áfram taka mið af afkomu útgerð­ar­innar sem það leggst á. Veiði­gjaldið verður stað­greitt, inn­heimt mán­að­ar­lega og mun mið­ast við land­aðan afla í stað þess að miða við úthlut­aðar afla­heim­ild­ir. Sjálft veiði­gjaldið á að skila 10,9 millj­örðum króna í brúttó­tekjur til rík­is­sjóðs auk þess sem við­bót­ar­veiði­gjald á mak­ríl á að skila um 1,5 millj­arði króna, miðað við 150 þús­und tonna kvóta í teg­und­inni.

Í frétt Morg­un­blaðs­ins segir að frum­varpið um veiði­gjöld verði til þriggja ára en falli svo úr gildi. Við­bót­ar­gjald á mak­ríl mun gilda í sex ár og er hugsað sem inn­göngu­gjald fyrir að setja mak­ríl­stofn­inn inn í kvóta­kerf­ið. Úthlutun mak­ríl­kvóta verður tíma­bund­in.

Auglýsing

Veiði­gjöld vegna fisk­veiði­árs­ins 2013/2014 voru 9,2 millj­arðar króna og því er um tölu­verða hækkun á gjöld­unum að ræða. Veiði­gjöld árið áður voru 12,8 millj­arðar króna, sem í krónum talið er lítið eitt hærra en áætluð veiði­gjöld á grund­velli frum­varps Sig­urðar Inga.

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None