Makríllinn ekki gefinn til frambúðar, veiðigjöld verða 12,4 milljarðar

s--ld.jpg
Auglýsing

Úthlutun á mak­ríl­kvóta verður tíma­bundin til sex ára og tíu króna við­bót­ar­veiði­gjald verður lagt ofan á hvert kíló af veiddum mak­ríl, sam­kvæmt nýjum frum­vörpum Sig­urðar Ingi Jóhanns­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Veiði­gjöld se útgerðir greiða í rík­is­sjóð á næsta ári verða því, sam­kvæmt áætl­un­um, 12,4 millj­arðar króna. Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í morg­un. Frum­vörpin voru afgreidd í rík­is­stjórn í gær.

Tekið verður upp eitt veiði­gjald í stað tveggja áður og það mun áfram taka mið af afkomu útgerð­ar­innar sem það leggst á. Veiði­gjaldið verður stað­greitt, inn­heimt mán­að­ar­lega og mun mið­ast við land­aðan afla í stað þess að miða við úthlut­aðar afla­heim­ild­ir. Sjálft veiði­gjaldið á að skila 10,9 millj­örðum króna í brúttó­tekjur til rík­is­sjóðs auk þess sem við­bót­ar­veiði­gjald á mak­ríl á að skila um 1,5 millj­arði króna, miðað við 150 þús­und tonna kvóta í teg­und­inni.

Í frétt Morg­un­blaðs­ins segir að frum­varpið um veiði­gjöld verði til þriggja ára en falli svo úr gildi. Við­bót­ar­gjald á mak­ríl mun gilda í sex ár og er hugsað sem inn­göngu­gjald fyrir að setja mak­ríl­stofn­inn inn í kvóta­kerf­ið. Úthlutun mak­ríl­kvóta verður tíma­bund­in.

Auglýsing

Veiði­gjöld vegna fisk­veiði­árs­ins 2013/2014 voru 9,2 millj­arðar króna og því er um tölu­verða hækkun á gjöld­unum að ræða. Veiði­gjöld árið áður voru 12,8 millj­arðar króna, sem í krónum talið er lítið eitt hærra en áætluð veiði­gjöld á grund­velli frum­varps Sig­urðar Inga.

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None