Margvíslegar krísur hjá formönnum flokkanna

14097534298_f246440b68_z.jpg
Auglýsing

Nið­ur­stöður könn­unar MMR á per­sónu­eig­in­leikum stjórn­mála­leið­toga á Íslandi hljóta að vera mörgum þeirra umhugs­un­ar- og áhyggju­efni. Sig­mundur Davíð og Bjarni Bene­dikts­son koma væg­ast sagt illa út úr könn­un­inni. Að ein­göngu fimm pró­sent aðspurðra telji þá í tengslum við almenn­ing, og um 10 pró­sent að þeir standi vörð um hags­muni almenn­ings, bara hlýtur að vera þeim umhugs­un­ar­efni - svona þar sem þeir eiga að vera í þjón­ustu við þennan sama almenn­ing. Ef þeir hugsa ekki alvar­lega um þessi mál er það kannski bara einmitt stað­fest­ing á nið­ur­stöðum könn­un­ar­inn­ar.

En það eru ekki bara Sig­mundur og Bjarni sem hljóta að taka þessar nið­ur­stöður til sín. Árni Páll Árna­son mælist miklu veik­ari en flokks­bróðir hans og borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík, Dagur B. Egg­erts­son. Árni rak lest­ina í nokkrum þeim flokkum sem spurt var um og skar­aði hvergi fram úr. Eftir allt sem gengið hefur á hjá Árna Páli og Sam­fylk­ing­unni und­an­farna mán­uði er kannski ekki skrýtið að hann mælist svona, en þetta er bara ekki í fyrsta skipti sem hann mælist veikur fyrir hjá almenn­ingi.

Og svo er það óum­deildur sig­ur­veg­ari í könn­un­inni, Katrín Jak­obs­dótt­ir. Hún trónir á toppnum í mörgum flokkum og virð­ist þykja mörgum kostum prýdd. Tæpur helm­ingur telur hana heið­ar­lega og standa við eigin sann­fær­ingu, flestir nefndu hana sem stjórn­mála­mann sem er í tengslum við almenn­ing og hún þykir ákveð­in, leið­togi og hún þykir skila árangri. Samt þarf Katrín að hafa tölu­verðar áhyggjur af stöð­unni. Því þótt hún sé svona vin­sæl þá virð­ist sára­lítið af þessum vin­sældum fær­ast yfir á flokk­inn sem hún stýr­ir.

Þær eru því marg­vís­legar krís­urnar sem hrjá ­for­menn þess­ara fjög­urra flokka...

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None