Slush Play: Hvernig ætlarðu að láta þinn leik skara fram úr?

042815-slush-play-a-4.jpg
Auglýsing

Fjár­festar í leikja­iðn­aði leita helst að nýjum hug­myndum og góðum plönum um það hvernig skal ná til mark­að­ar­ins. „Að gera ráð fyrir því að Apple dreifi leiknum þínum er ekki góð mark­aðs­stefna,“ sagð­i ­Samuli Syvá­huoko frá Helsinki Gameworks á leikja­ráð­stefn­unni Slush Play Reykja­vík í dag.

Ráð­stefn­an Slush Play Reykja­vík fór fram í Gamla bíói. Slush Play er leikja­ráð­stefna og hug­myndin á rætur að rekja til Finn­lands, þar sem árlega koma saman fjórtán þús­und ein­stak­ling­ar, fyr­ir­tæki, fjár­festar og fjöl­miðlar til að ræða tæki­færi í leikja­iðn­aði.

Eitt af umræðu­efnum ráð­stefn­unnar var fjár­mögnun og tóku þrír íslenskir sér­fræð­ingar þátt í umræð­um, þau Þor­steinn Frið­riks­son, for­stjóri Plain Vanilla, Ólafur Andri Ragn­ars­son, stjórn­ar­maður í Betware og Helga Val­fells hjá NSA ventures og Nýsköp­un­ar­sjóðn­um. Þá tóku fyrr­nefnd­ur ­Samuli Syvá­huoko og Susan Meza Gra­ham frá Para­dox þátt í umræð­un­um.

Auglýsing

Ólafur Andri sagð­ist vera algjör­lega sam­mála því að ekki væri snið­ugt að gera ráð fyrir því að Apple dreifi leikjum manns. Hann sagð­ist mikið rann­saka það sem verður vin­sælt á þessum mark­aði. „Margir í leikja­iðn­að­inum eru að keppa um það sama, að vera með hug­mynd sem er ekki í mik­illi sam­keppni skiptir máli.“

Fjár­festa­sam­bönd mik­ils virðiÞor­steinn sagði tvo hluti skipta miklu máli fyrir hann þegar kemur að fjár­mögn­un. „Í fyrsta lagi er það hóp­ur­inn og svo er það söluræð­an.“ Smá­at­riðin sagði hann skipta miklu, fram­sögn, hug­mynd, sölupitchið og sú leið sem hóp­ur­inn fer inn á mark­að­inn. „Það er eitt af allra mik­il­væg­asta í leikja­iðn­aði. Því þú getur verið með góðan leik eða app, en fjöld­inn allur af góðum leikjum eru í gangi í dag. Hvernig ætlar þú að láta þinn leik skara fram úr í þessu fram­boði leikja?“

Ólafur Andri tók undir þetta og sagði mik­il­vægt að byrja að hugsa um „mar­ket stra­tegy“ um leið og og þróun hug­myndar fer af stað. Þessu var Helga Val­fells einnig sam­mála. Hún benti einnig á sam­fé­lags­lega ábyrgð sem mik­il­vægt atriði. Ef leikir eru upp­byggi­legir og fræð­andi geti það skipt miklu máli. „Það skiptir mig einnig máli að fylgj­ast með fyr­ir­tækjum frá upp­hafi, sjá hvernig þau nota fjár­magn sitt. Ef fyr­ir­tæki hefur nýtt styrk sem það hefur hlotið þannig að það kemst á næsta stig gefur það vís­bend­ingu um hæfni teym­is­ins og þan­þol. Ef það er með­vitað um kostnað og veit hvað það þarf gefur það vís­bend­ingu um rekstr­ar­hæfni, sem skiptir miklu máli.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Pólitíkin og eiginhagsmunirnir á bak við stríðið gegn offitu – I. hluti
Kjarninn 7. júlí 2020
Kristbjörn Árnason
80 milljarða skattsvik á ári
Leslistinn 6. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None