Meðalaldur fyrstu fasteignakaupenda hefur hækkað í 29 ár

10191443684_b9a99b5758_z.jpg
Auglýsing

Staða fyrstu fast­eigna­kaup­enda hefur batnað og eru þeir nú orðnir 20 pró­sent kaup­enda á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sam­an­borið við 13,6 pró­sent með­al­tal frá árinu 2008. Með­al­aldur fyrstu kaup­enda hefur þó hækkað og er í dag 29 ár, sem er svip­aður með­al­aldur fyrstu kaup­enda í Bret­landi. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu sem Reykja­vík Economics hefur unnið fyrir Íslands­banka, en helstu nið­ur­stöður hennar verða kynntar á opnum fundi í úti­búi bank­ans á Granda í dag.

Í skýrsl­unni kemur jafn­framt fram að þing­lýstum kaup­samn­ingum fjölg­aði um tæp­lega 12 pró­sent á síð­asta ári frá árinu á und­an, en sam­tals voru þeir 8.314 á síð­asta ári. Þá nam heild­ar­velta á íbúða­mark­að­inum 257 millj­örðum króna sem er rúm­lega 16 pró­sent hækkun að nafn­virði en árið á und­an. Íbúða­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hækk­aði um 8,8 pró­sent á síð­asta ári, verð á eignum í fjöl­býli hækk­aði um níu pró­sent og eignir í sér­býli hækk­uðu um 7,7 pró­sent.

Tak­mörkuð bólu­myndunÁ und­an­förnum árum hefur ekki verið byggt nægi­lega mikið af nýjum íbúðum til að mætta nátt­úru­legri íbúa­fjölgun á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, að því er fram kemur í skýrslu Reykja­vík Economics. Þar segir að sam­tals 954 íbúðir hafi verið full­gerðar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári, sem er 203 fleiri íbúðir en árið á und­an. Að jafn­aði hafa tæp­lega 1.200 íbúðir verið full­gerðar árlega á tíma­bil­inu 1983 til 2014. Alls voru 1813 íbúðir í bygg­ingu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem eru 364 færri íbúðir en um ára­mótin 2013. Þá var byrjað á 570 íbúðum á síð­asta ári, sem er vel undir lang­tíma með­al­tal­inu.

Þá segir í skýrsl­unni að skulda­staða heim­ila hafi batnað nokkuð með minnk­andi atvinnu­leysi og auknum kaup­mætti. Bólu­myndun á fast­eigna­mark­aði á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sé tak­mörkuð en íbúð­ar­hús­næði sé engu að síður orðið dýrt mið­svæðis í Reykja­vík.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan þingflokka, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja auka aðhaldshlutverk loftslagsráðs
Níu þingmennirnir leggja til að aðhald með aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum verði aukið. Lagt er til að aðgerðaáætlunin verði endurskoðuð á tveggja ára fresti í stað fjögurra og að aðhaldshlutverk loftlagsráðs verði aukið.
Kjarninn 13. desember 2019
Greiðslurnar sem um ræðir fóru meðal annars til Sacky Shanghala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra Namib­íu.
Samherji segist ekki hafa vitað um ákveðnar mútugreiðslur
Forsvarsmenn Samherja hafa afhent Fréttablaðinu valda tölvupósta sem fyrirtækið telur að sýni að það hafi ekki vitað um ákveðnar mútugreiðslur í Namibíu. Um er að ræða tvö prósent af þeim mútum sem ákært hefur verið fyrir þar í landi.
Kjarninn 13. desember 2019
Unnið að sameiningu DV og Fréttablaðsins
Stór sameining er í vændum á fjölmiðlamarkaði. Búist er við niðurstöðu á morgun, föstudag. Yrði eina fjölmiðlasamsteypa landsins sem miðlar efni í gegnum sjónvarp, prent- og netmiðla.
Kjarninn 12. desember 2019
Íhaldsflokkur Boris Johnson í lykilstöðu samkvæmt útgönguspá
Brexit er líklegt til að verða að veruleika strax í janúar, gangi útgönguspár eftir í Bretlandi, en kjörstaðir lokuðu klukkan 22:00.
Kjarninn 12. desember 2019
Þjóðaröryggisráð ræddi „fordæmalaust ástand“
Fundað var í þjóðaröryggisráði í dag. Ofsaveður hefur leitt til rafmagnsleysis og fjarskiptatruflana víða.
Kjarninn 12. desember 2019
Árni Stefán Árnason
Mítlar og Matvælastofnun – Dýravernd í vanda
Kjarninn 12. desember 2019
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Dugar ekki til að koma Íslandi af gráa listanum
Það að flýta þeim fresti sem íslensk félög hafa til að skrá raunverulega eigendur sína mun ekki eitt og sér duga til að koma Íslandi af gráum lista vegna ónógra peningaþvættisvarna.
Kjarninn 12. desember 2019
Menntaðri Íslendingar lifa lengur
Munur á lífslíkum eftir menntunar- og tekjustigi hefur aukist til muna frá árinu 2011. Þá hafa þeir tekjulægstu þurft að neita sér mun oftar um læknisþjónustu vegna kostnaðar en þeir tekjuhæstu.
Kjarninn 12. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None