Mikil uppbygging í Reykjavík - 800 ný hótelherbergi á þessu ári

14471454313_5d118e43e8_z.jpg
Auglýsing

„Stærsta hag­vaxt­ar­svæði á land­inu er í Reykja­vík og framundan er mikil fjár­fest­ing, bæði erlend og inn­lend. Reykja­vík dregur vagn­inn í hag­vexti á Ísland­i,“ sagði Dagur B. Egg­erts­son, borg­ar­stjóri, á fundi um fjár­fest­ingu í Reykja­vík í morg­un, en fund­ur­inn fór fram í Tjarn­ar­sal Ráð­húss­ins.

Í máli Dags kom fram að mik­ill upp­bygg­ing­ar­tími væri framund­an, meðal  ann­ars 35 millj­arða hót­el­upp­bygg­ing í Reykja­vík, en á þessu ári verða byggð 800 ný hót­el­her­bergi í Reykja­vík, flest mið­svæð­is. Her­bergin munu verða hluti af sjö hót­el­um.

Í máli Dags kom fram að upp­bygg­ingin í borg­inni væri að miklu leyti rakin til ferða­þjón­ust­unn­ar, en fram hennar til hag­vaxtar hefur vaxið úr 4,9 pró­sent árið 2006 upp í 7,5 pró­sent árið 2013. Reykja­vík er mik­ill mið­punktur í ferða­þjón­ust­unni, að því er fram kom í máli Dags, en um 70 pró­sent ferða­þjón­ust­unnar hér á landi er á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Auglýsing

Á næstu árum er gert ráð fyrir að enn fleiri hót­el­her­bergi muni bæt­ast við þann fjölda sem fyrir er, en þar á meðal er banda­ríska fast­eigna­fé­lagið Carpenter & Company sem hyggst opna 250 her­bergja fimm stjörnu hótel við Hörpu­na, árið 2018.

Dagur sýndi þessa mynd í fyrirlestri í dag. Dagur sýndi þessa mynd í fyr­ir­lestri í dag.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lóa Margrét Hauksdóttir
Börnin í heiminum eiga öll að hafa það gott!
Kjarninn 20. nóvember 2019
Fasteignamarkaðurinn að taka aftur við sér
Fasteignaverð tók kipp í októbermánuði og hækkaði vísitala markaðarins um 0,5 prósent frá því mánuðinn á undan.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Þjóðskrá afhendir upplýsingar um meðlimi í trú- og lífsskoðunarfélögum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mat það svo að netföng væru ekki viðkæmar persónuupplýsingar.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
SFS segjast gera kröfu til sjávarútvegsins um að starfa heiðarlega og löglega
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segjast vilja vera fyrirmynd og í fremstu röð í heiminum þegar kemur að sjávarútvegi. Þau ætla að styðja stjórnvöld í aðgerðum sínum sem eru tilkomnar vegna Samherjamálsins.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristbjörn Árnason
Enn einu sinni springur kapítalisminn í loft upp á græðginni og siðleysinu
Leslistinn 19. nóvember 2019
Árni M. Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Fyrrverandi ráðherra á meðal stjórnenda stofnunar sem gerir úttekt á útgerðum
Árni Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, er aðstoðarframkvæmdastjóri fiskveiðisviðs stofnunarinnar sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur falið að gera úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
FAO vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra mun hafa frumkvæði að því Alþjóðamatvælastofnunin vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Björgólfur úr stjórn Sjóvá „vegna anna“
Björgólfur Jóhannsson hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá. Hann var stjórnarformaður félagsins. Björgólfur tók nýverið við forstjórastöðunni hjá Samherja.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None