Miklar sveiflur í hagtölum - Ber við þagnarskyldu

15367564864-a2c806a43e-z.jpg
Auglýsing

Greina má miklar sveiflur í hag­tölum Seðla­banka Íslands þegar kemur að milli­banka­lánum og inn­lánm frá öðrum en lána­stofn­un­um. Eins og sést á með­fylgj­andi myndum juk­ust milli­banka­lán gríð­ar­lega, á síð­asta mán­uði árs­ins. Þau námu 36 millj­örðum í nóv­em­ber 2014, en voru 183,5 millj­arð­ar­ ­mán­uði síð­ar.

Kjarn­inn sendi fyr­ir­spurn á Seðla­banka Íslands vegna þess, og feng­ust ekki svör við því hvað skýrir þessar sveifl­ur.  „Varð­andi milli­banka­mark­að­inn, þá eru þetta bara við­skipti á milli lána­stofn­ana. Það er nokkuð aug­ljóst að það verða oft miklar sveiflur á þessum mark­aði – en við getum ekk­ert skýrt nánar frá þeim hreyf­ingum sem stendur – vegna 35. greinar seðla­banka­laga,“ segir Stefán Jóhann Stef­áns­son, rit­stjóri hjá Seðla­banka Íslands. Laga­greinin sem vísað er til tekur til þagn­ar­skyldu.

Grafið yfir millibankalán, eins og það birtist í hagtölunum. Grafið yfir milli­banka­lán, eins og það birt­ist í hag­töl­un­um.

Auglýsing

Greina má einnig miklar breyt­ingar á tölum sem sýna inn­lán ann­arra en lána­stofn­anna, þar á meðal eign­ar­halds­fé­laga. Í sept­em­ber í fyrra námu inn­lánin 261 millj­arði króna, en í lok árs­ins voru þau komin í 343 millj­arða. Sam­kvæmt svörum Seðla­banka Íslands er breyt­ing á skrán­ingu talna frá þrota­búi Lands­bank­ans um að kenna.

„Breyt­ingin á inn­lánum frá eign­ar­halds­fé­lögum skýrist af breyt­ingu á starfs­leyfi þrota­bús Lands­bank­ans, en starfs­leyfi hans sem inn­láns­stofn­unar var inn­kallað og í kjöl­farið flokk­ast þrota­búið sem eign­ar­halds­fé­lag sam­kvæmt þeim stöðlum sem við vinnum eft­ir,“ segir í svörum Stef­áns Jóhanns við fyr­ir­spurn Kjarn­ans um þetta efni.

Innlán annarra en lánastofnanna aukast jafnt og þétt. Inn­lán ann­arra en lána­stofn­anna aukast jafnt og þétt.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
Framlágir sperrileggir
Leslistinn 26. maí 2020
Ró hefur verið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu vikur. Það kann að breytast í sumar.
„Verðum tilbúin þegar flugfélögin koma“
Isavia segist geta brugðist hratt við þegar flugfélög vilja hefja flug til Íslands að nýju. „Við erum þegar tilbúin að taka við vélum og verðum tilbúin þegar flugfélögin koma,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia.
Kjarninn 26. maí 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None