Miklu fleiri kaupa húsnæði í fyrsta sinn - áttföldun í Reykjavík

10191443684_b9a99b5758_z.jpg
Auglýsing

Þeim sem kaupa sitt fyrsta íbúða­hús­næði hefur fjölgað ár frá ári síð­ustu ár og fyrstu þrjá mán­uði árs­ins í ár var hlut­fall fyrstu kaup­enda orðið 22,9 pró­sent af heild­ar­fjölda íbúða­kaupa. Þetta kemur fram í sam­an­tekt sem Þjóð­skrá Íslands hefur tekið saman fyrir vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið.

„Fjöldi fyrstu kaupa hefur meira en tvö­fald­ast milli áranna 2008 og 2014 og ríf­lega fjór­fald­ast miðað við árið 2009. Fjölgun fyrstu­kaupa­samn­inga hefur á eft­ir­hrunsár­unum tekið mun betur við sér á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en á lands­byggð­inni, einkum þó í Reykja­vík. Þar hefur fjöldi fyrstu­kaupa­samn­inga t.d. átt­fald­ast milli áranna 2009 og 2013.“

Gögnin byggja á upp­lýs­ingum frá öllum sýslu­manns­emb­ættum á land­inu frá byrjun árs 2008, en frá þeim tíma var farið að veita afslátt af stimp­il­gjöldum við fyrstu hús­næð­is­kaup. Þar með varð sá mögu­leiki fyrir hendi að fá fram upp­lýs­ingar um fjölda þeirra sem voru að kaupa í fyrsta sinn, segir í úttekt­inni.

Auglýsing

„Árin næst banka­hrun­inu 2008, er fast­eigna­verð hafði hrunið um meira en 30% að raun­virði frá árunum fyrir banka­hrun­ið, hafði orðið mikil fækkun samn­inga og hlut­fall fyrstu kaupa var lægra en 10% árin 2008 og 2009,“ segir í úttekt­inni. Árin eftir þetta hefur samn­ingum hins vegar „hægt en bít­andi farið fjölg­andi“ og sam­hliða því hefur hlut­fall fyrstu kaupa hækkað veru­lega. „Í beinum tölum er fjölgun fyrstu­kaupa­samn­inga enn meira slá­andi, þeim fjölg­aði þannig úr 449 árið 2009 í 2050 árið 2014 og töl­urnar fyrir upp­haf árs­ins 2015 benda til áfram­hald­andi aukn­ingar fyrir árið í heild.“ 

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Í þrjú ár hafa þau þrjóskast við og tekið flokkshollustu og valdastóla fram yfir hagsmuni þjóðarinnar“
Píratar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
Kjarninn 1. desember 2020
Yfirdeild MDE kvað upp niðurstöðu í málinu í morgun.
Íslenska ríkið tapaði málinu fyrir yfirdeildinni
Yfirdeild Mannréttindadómstól Evrópu staðfesti í dag fyrri dóm réttarins í Landsréttarmálinu.
Kjarninn 1. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Rithöfundaspjall: Sagnaheimur og „neðanmittisvesen“
Kjarninn 1. desember 2020
Frumvarp Páls breytir litlu um samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp takmarkanir á úthlutaðri aflahlutdeild. Það gengur mun skemur en aðrar tillögur sem lagðar hafa verið fram til að draga úr samþjöppun í sjávarútvegi.
Kjarninn 1. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Hefði verið gott að „átta sig fyrr á því að þessi bruni væri öðruvísi en aðrir“
Dagur B. Eggertsson segir að borgaryfirvöld verði að taka til sín þá gagnrýni sem eftirlifendur brunans á Bræðraborgarstíg hafa sett fram á þann stuðning og aðstoð sem þeir fengu.
Kjarninn 1. desember 2020
Barist við elda í Ástralíu.
Eldar helgarinnar slæmur fyrirboði
„Svarta sumarið“ er öllum Áströlum enn í fersku minni. Nú, ári seinna, hafa gróðureldar kviknað á ný og þó að slökkvistarf hafi gengið vel um helgina er óttast að framundan sé óvenju heit þurrkatíð.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Húsarústirnar standa enn.
Dómstjóri synjar beiðni um lokað þinghald í manndrápsmálinu á Bræðraborgarstíg
Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur hefur synjað beiðni um lokað þinghald í máli mannsins sem er ákærður fyrir brennu og manndráp á Bræðraborgarstíg 1 í sumar. Þrír fórust í eldsvoðanum og tveir slösuðust alvarlega.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Vísaði frá kvörtun vegna ummæla Þórhildar Sunnu um merki á lögreglubúningum
Viðbrögð þingmanns Pírata í pontu Alþingis við umfjöllun í fjölmiðlum um þýðingu merkja sem lögreglumenn hefðu borið við störf sín fela ekki í sér brot á siðareglum þingmanna.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None