Mitt Romney sækist ekki eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikana

h_50753785__1422634604_65071__1422634604_83191.jpg
Auglýsing

Mitt Rom­ney ætlar ekki að sækj­ast eftir því að verða for­seta­fram­bjóð­andi Repúblikana­flokks­ins í kosn­ing­unum í Banda­ríkj­unum á næsta ári. Þetta hefur New York Times eftir fólki sem er honum nátengt.

Rom­ney er sagður hafa deilt þess­ari ákvörðun sinni á síma­fundi með litlum hópi ráð­gjafa sinna í dag. ­Með því að taka þessa ákvörðun er hann sagður hafa greitt göt­una fyrir aðra fram­bjóð­end­ur, ekki síst Jeb Bush, bróður George W. Bush og son George Bus­h. ­Fyrr í jan­úar hafði Rom­ney lýst yfir áhuga á því að bjóða sig fram í þriðja sinn. Margir af stuðn­ings­mönnum hans, starfs­mönnum og styrkt­ar­að­ilum hafa því verið tregir til að lýsa yfir stuðn­ingi við aðra á meðan afstaða hans var ekki ljós.

Rom­ney hefur tvisvar áður sóst eftir til­nefn­ingu Repúblikana­flokks­ins, fyrst árið 2008 þegar hann tap­aði en þá varð John McCain fram­bjóð­andi flokks­ins, og svo árið 2012, þegar hann varð fram­bjóð­andi en tap­aði fyrir Barack Obama.

Auglýsing

Fasteignamarkaður á tímamótum
Uppgangstíma á fasteignamarkaði er ekki lokið, sé horft til þess að mikill fjöldi nýrra eigna er nú að koma inn á markaðinn. Ólíklegt er hins vegar að markaðurinn muni einkennast af verðhækkunum. Frekar er líklegt að lækkanir verði raunin.
Kjarninn 25. júní 2019
Benedikt Gíslason.
Benedikt Gíslason ráðinn bankastjóri Arion banka
Benedikt Gíslason, sem hefur setið í stjórn Arion banka fyrir hönd Kaupþings, hefur verið ráðinn nýr bankastjóri bankans.
Kjarninn 25. júní 2019
Launakostnaður 61 prósent af heildargjöldum Íslandspósts
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Íslandspósts kemur fram að laun og launatengd gjöld hafi hækkað verulega á síðustu árum hjá fyrirtækinu. Laun forstjóra Íslandspósts hækkuðu tvisvar í fyrra og um 43 prósent á innan við ári.
Kjarninn 25. júní 2019
Fjárfestingar Íslandspósts of miklar í fyrra
Fjárhagsvandi Íslandspósts stafar af of kostnaðarsamri dreifingu pakkasendinga frá útlöndum og samdrætti í bréfasendingum hjá fyrirtækinu. Vandi þess stafar þó einnig af of miklum fjárfestingum í fyrra miðað við greiðslugetu fyrirtækisins.
Kjarninn 25. júní 2019
Skúli Eggert Þórðarson
Ræddu framtíðarsýn Íslandspósts
Ríkisendurskoðandi fundaði með fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun, en fulltrúar fjármálaráðuneytisins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins voru einnig viðstaddir, sem og stjórn Íslandspósts.
Kjarninn 25. júní 2019
Ójöfn fjölskylduábyrgð hefur áhrif á stöðu kvenna í atvinnulífinu
Konur bera enn meginábyrgð á heimilinu, bæði er kemur að börnum, heimilisstörfum og umönnun aldraðra foreldra.
Kjarninn 25. júní 2019
Stuðningur við ríkisstjórnina mestur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks
Fleiri væntanlegir kjósendur Vinstri grænna styðja ríkisstjórnina en þeir sem segjast ætla að kjósa Framsóknarflokkinn. Stuðningur við hana á meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins hefur aukist síðustu vikur.
Kjarninn 25. júní 2019
Tveir framkvæmdastjórar láta af störfum hjá Íslandspósti
Mikil hagræðing og kostnaðaraðhald er framundan hjá Íslandspósti. Framkvæmdastjórum fyrirtækisins hefur verið fækkað úr fimm í þrjá.
Kjarninn 25. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None