Mitt Romney sækist ekki eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikana

h_50753785__1422634604_65071__1422634604_83191.jpg
Auglýsing

Mitt Rom­ney ætlar ekki að sækj­ast eftir því að verða for­seta­fram­bjóð­andi Repúblikana­flokks­ins í kosn­ing­unum í Banda­ríkj­unum á næsta ári. Þetta hefur New York Times eftir fólki sem er honum nátengt.

Rom­ney er sagður hafa deilt þess­ari ákvörðun sinni á síma­fundi með litlum hópi ráð­gjafa sinna í dag. ­Með því að taka þessa ákvörðun er hann sagður hafa greitt göt­una fyrir aðra fram­bjóð­end­ur, ekki síst Jeb Bush, bróður George W. Bush og son George Bus­h. ­Fyrr í jan­úar hafði Rom­ney lýst yfir áhuga á því að bjóða sig fram í þriðja sinn. Margir af stuðn­ings­mönnum hans, starfs­mönnum og styrkt­ar­að­ilum hafa því verið tregir til að lýsa yfir stuðn­ingi við aðra á meðan afstaða hans var ekki ljós.

Rom­ney hefur tvisvar áður sóst eftir til­nefn­ingu Repúblikana­flokks­ins, fyrst árið 2008 þegar hann tap­aði en þá varð John McCain fram­bjóð­andi flokks­ins, og svo árið 2012, þegar hann varð fram­bjóð­andi en tap­aði fyrir Barack Obama.

Auglýsing

WOW air gríman fallin
Skiptastjórar þrotabús WOW air telja að flugfélagið hafi í síðasta lagi verið ógjaldfært um mitt síðasta ár. Þrátt fyrir það réðist WOW air í skuldabréfaútgáfu sem byggði á upplýsingum um annað.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None