MP Straumur mun heitir Kvika frá og með næsta mánudegi

Kvika_Logo_Svart.jpg
Auglýsing

MP Straum­ur, sam­ein­aður banki MP banka og Straums fjár­fest­inga­banka, mun heita Kvika frá og með ð næsta mánu­deg­i. Í til­kynn­ingu vegna þessa segir að nafnið vísi "í óbeisl­aða orku íslenskrar nátt­úru; jarð­kvik­una sem iðar og hrær­ist, um­breytir og skapar spenn­u."

Sam­hliða breyt­ing­unni  mun Kvika taka upp nýtt merki. ­Kvika skil­greinir sig sem umbreyt­inga­banka sem sér­hæfir sig í alhliða þjón­ust­u við spari­fjár- og inn­láns­eig­endur á sviði eigna­stýr­ing­ar. Þá mun bank­inn veita sér­hæfða fjár­mála­þjón­ustu með áherslu á umbreyt­inga­verk­efni. "Fyrstur íslenskra banka inn­leiðir Kvika nýja fjár­fest­inga­stefnu, partners­hip bank­ing, sem snýr að sam­vinnu bank­ans og við­skipta­vin­ar­ins. Stefnan miðar að heild­ar­hag allra við­skipta­vina, ­eig­enda og starfs­manna Kviku," segir enn fremur í til­kynn­ingu.

Nafna­breyt­ingin mun taka gildi í kjöl­far hlut­hafa­fundar á mánu­dags­morg­un. Í kjöl­far fund­ar­ins verður vef­síðu bank­ans og heima­bank­ans breytt.

Auglýsing

Sig­urður Atli Jóns­son, for­stjóri Kviku, segir að með nafna­breyt­ing­unni sé bank­inn að stíga síð­asta ­form­lega skrefið í sam­ein­ing­u ­bank­anna tveggja. "Að vissu leyti er þetta nýtt upp­haf fyrir bank­ann, sem þó byggir áfram á þeim góða grunni sem lagður var í Straumi fjár­fest­inga­banka og MP ­banka. Við erum afskap­lega ánægð með að vera orðin Kvika og vonum að við­skipta­vinir verði jafn ánægðir með nýtt nafn og breyttar áherslur sam­ein­aðs banka.“

MP banki og Straumur sam­ein­uð­ust síð­ast­liðið sum­ar. Tíma­bundið gekk nýi bank­inn undir nafn­inu MP Straum­ur. Sam­run­inn gekk form­lega í gegn 29. júní síð­ast­lið­inn.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fjöldi flugfarþega í júlí dróst saman um 85 prósent milli ára
Í júlí fóru tæplega 132 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll. Fjöldi farþega hefur aukist umtalsvert frá fyrri mánuðum en er engu að síður einungis brot af því sem hann var í sama mánuði í fyrra.
Kjarninn 10. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Einn á tvítugsaldri lagður inn á Landspítala
Einstaklingur á tvítugsaldri hefur verið lagður inn á sjúkrahús með COVID-19 smit. Sóttvarnalæknir segir til skoðunar að taka upp eins metra reglu á ákveðnum stöðum í stað tveggja metra reglu og opnar á að íþróttir með snertingu verði leyfðar á ný.
Kjarninn 10. ágúst 2020
Krítískur tími í Evrópu – kúrfan sveigist upp á ný
Hvert sem litið er í Evrópu er staðan nánast sú sama: Tilfellum af COVID-19 hefur fjölgað síðustu vikur. Ríkin hafa sum hver gripið til staðbundnari takmarkana en í vetur í von um að þurfa ekki að skella í lás að nýju.
Kjarninn 10. ágúst 2020
Tvö ný innanlandssmit og tveir á sjúkrahúsi með COVID-19
Tvö ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindust hér á landi í gær. Eitt virkt smit greindist við landamærin. 114 manns eru með COVID-19 og í einangrun og tveir liggja á sjúkrahúsi.
Kjarninn 10. ágúst 2020
Auður Jónsdóttir
Ástin á tímum COVID-19
Kjarninn 10. ágúst 2020
Hægir á verðhækkunum fasteigna um land allt
Verðhækkanir á fasteignum í stærri þéttbýliskjörnum landsins mælast nú á bilinu núll til tíu prósent milli ára en á síðasta ársfjórðungi mældust hækkanirnar þrjú til 16 prósent milli ára.
Kjarninn 10. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. og Gylfi Zoega sjá stöðu mála ekki sömu augum.
Ráðamenn þurfi að sýna ábyrgð gagnvart einu „alvarlegasta vandamáli lýðveldistímans“
Prófessor í hagfræði, sem gagnrýndi frekari opnun landamæra Íslands út frá efnahagslegum rökum fyrir helgi, skrifast í fyrsta sinn á við stjórnmálamann. Hann vonast til þess að þurfa aldrei að gera það aftur.
Kjarninn 10. ágúst 2020
Stefán Ólafsson
Frjálshyggjumenn vilja frelsi til að smita aðra
Kjarninn 10. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None