Nánast allir samþykktu leiðréttingu verðtryggðu húsnæðislána sinna

IMG-0231-1.jpg
Auglýsing

Þriggja mán­aða frestur til að sam­þykkja ráð­stöfun leið­rétt­ingar á verð­tryggðum hús­næð­is­lánum rann út á mið­nætti. Af þeim hópi sem gat sam­þykkt hana frá 23. des­em­ber 2014 sam­þykktu 99,4 pró­sent ráð­stöfun leið­rétt­ingar sinn­ar. 553 ein­stak­lingar sam­þykktu hana ekki. Þetta kemur fram í frétt á heima­síðu fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is­ins.

Þar segir einnig að 3,9 pró­sent umsækj­enda eigi eftir að fá sínar nið­ur­stöður birt­ar. "Þessar umsóknir tengj­ast m.a. dán­ar­bú­um, upp­fylla ekki skil­yrði til leið­rétt­ingar eða vand­kvæði eru við að tengja heim­il­is­sögu eða lán við umsækj­end­ur.  Unnið er að því hjá rík­is­skatt­stjóra að leysa úr þessum umsóknum og er stefnt að því að því verði lokið nú á vor­mán­uð­u­m."

Til við­bótar við leið­rétt­ingu á verð­tryggðum hús­næð­is­lánum var fólki gefin kostur á því að ráð­stafa við­bót­ar­líf­eyr­is­sparn­aði inn á hús­næð­is­lán skatt­frjálst. Í gær höfðu 33.300 ein­stak­lingar sótt um að ráð­stafa við­bót­ar­líf­eyr­is­sparn­aði með þessum hætti.

Auglýsing

Allt að 80 millj­arðar krónaSam­kvæmt leið­rétt­ing­unni verða allt að 80 millj­arðar króna greiddir til afmark­aðs hóps sem fellur innan skil­grein­ingar rík­is­stjórn­ar­innar á því að hafa orðið fyrir for­sendu­bresti vegna hækk­andi verð­bólgu  frá byrjun árs 2008 og fram til loka árs 2009. Greiðsl­urnar koma úr rík­is­sjóði sem inn­heimtir á móti banka­skatt á við­skipta­banka og þrotabú föllnu bank­anna til að mæta þeim kostn­aði.

Sam­kvæmt þess­ari leið munu þau íslensku heim­ili sem fá skulda­nið­ur­fell­ingu fá allt að fjórar millj­ónir króna hvert inn á höf­uð­stól lána sinna og fá þá upp­hæð greidda á næstu árum.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Borgarstjóri: Getum ekki beðið – breyta verður lögum og tryggja öryggi leigjenda
„Eldsvoðinn á Bræðraborgarstíg hafði mjög mikil áhrif á mig persónulega og ég fann fyrir mikilli frústrasjón og sorg,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og stjórnarformaður slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. „Hvernig getur svona gerst?“
Kjarninn 27. nóvember 2020
Halldór Gunnarsson í Holti.
Segir eiginkonur Miðflokksmanna ekki kjósa flokkinn vegna Gunnars Braga Sveinssonar
Flokksráðsfulltrúi í Miðflokknum segir bæði konur og bændur ólíklegri til að kjósa Miðflokkinn ef Gunnar Bragi Sveinsson býður sig áfram fram fyrir flokkinn. Hann gagnrýnir tilgang aukalandsþings sem haldið var um liðna helgi.
Kjarninn 27. nóvember 2020
Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG.
Ari Trausti ætlar ekki að bjóða sig fram aftur
Eini þingmaður VG í Suðurkjördæmi mun ekki bjóða sig fram aftur í næstu Alþingiskosningum.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Óskað eftir heimild fyrir ríkissjóð til að taka allt að 360 milljarða króna lán í erlendri mynt
Heildarskuldir ríkissjóðs verða 1.251 milljarðar króna um komandi áramót, eða 431 milljarði króna hærri en lagt var upp með á fjárlögum ársins 2020. Vextir hafa hins vegar lækkað mikið á árinu og vaxtagjöld hafa hlutfallslega hækkað mun minna en skuldir.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 27. þáttur: Konungdæmið í norðri
Kjarninn 26. nóvember 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Aðgerðir fyrir fólk – staðreyndir skipta máli
Kjarninn 26. nóvember 2020
„Látum Amazon borga“
Starfsmenn Amazon munu á svörtum föstudegi efna til mótmæla og jafnvel verkfalla á starfsstöðvum Amazon víða um heim. Alþýðusamband Íslands er orðið þátttakandi í alþjóðlegri herferð undir yfirskriftinni „Látum Amazon borga“.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Togarinn Júlíus Geirmundsson.
Skipstjórnarmenn hjá Samherja segjast „án málsvara og stéttarfélags“
Sautján skipstjórar og stýrimenn hjá Samherja gagnrýna eigið stéttarfélag harðlega fyrir að hafa staðið að lögreglukæru á hendur skipstjóra Júlíusar Geirmundssonar og segja umfjöllun um málið gefa ranga mynd af lífinu til sjós.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None