Nigel Farage deilir ESB-skoðun Bjarna á Twitter

000-DV1886753.jpg
Auglýsing

Ummæli Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, um að við­ræður Íslend­inga við Evr­ópu­sam­bandið væru komnar á enda­stöð hafa vakið athygli víðar en á Íslandi. Í ræðu sinni á flokks­ráðs­fundi Sjálf­stæð­is­flokks­ins um helg­ina sagði Bjarni meðal ann­ars að „þær við­ræður sem fyrri stjórn setti af stað eru komnar á enda­stöð. Aðdrag­andi máls­ins á Alþingi, sýnd­ar­við­ræð­urnar síð­asta kjör­tíma­bil og við­skiln­aður vinstri stjórn­ar­innar við málið var með þeim hætti að það er rétt að hreinsa borðið og hefja umræð­una á nýjum og réttum for­send­um.“

Í morgun birti blogg­ar­inn Paul Staines, sem skrifar undir nafn­inu Guido Fawkes og er yfir­lýstur hægri­mað­ur, ummæli eftir Bjarna í flokknum ummæli dags­ins (e. Quote of The Day). Hann gerir reyndar þau mis­tök að halda Bjarna vera utan­rík­is­ráð­herra. Guido Fawkes bloggið er mjög mikið lesið og var meðal ann­ars lýst af breska dag­blað­inu The Daily Tel­egraph sem „einni af mest leið­andi pólitisktu blogg­síð­un­um“ í Bret­landi árið 2007.

guidofawkes

Auglýsing

Síðar í dag birti Guido Fawkes síðan ummælin á Twitt­er. Þar tók Nigel Fara­ge, leið­togi UKIP-­flokks­ins í Bret­landi, sem er mjög andsnú­inn Evr­ópu­sam­band­inu, færsl­una upp og end­ur­-twitt­aði henni.

nigel faragae

 

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None