Nigel Farage deilir ESB-skoðun Bjarna á Twitter

000-DV1886753.jpg
Auglýsing

Ummæli Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, um að við­ræður Íslend­inga við Evr­ópu­sam­bandið væru komnar á enda­stöð hafa vakið athygli víðar en á Íslandi. Í ræðu sinni á flokks­ráðs­fundi Sjálf­stæð­is­flokks­ins um helg­ina sagði Bjarni meðal ann­ars að „þær við­ræður sem fyrri stjórn setti af stað eru komnar á enda­stöð. Aðdrag­andi máls­ins á Alþingi, sýnd­ar­við­ræð­urnar síð­asta kjör­tíma­bil og við­skiln­aður vinstri stjórn­ar­innar við málið var með þeim hætti að það er rétt að hreinsa borðið og hefja umræð­una á nýjum og réttum for­send­um.“

Í morgun birti blogg­ar­inn Paul Staines, sem skrifar undir nafn­inu Guido Fawkes og er yfir­lýstur hægri­mað­ur, ummæli eftir Bjarna í flokknum ummæli dags­ins (e. Quote of The Day). Hann gerir reyndar þau mis­tök að halda Bjarna vera utan­rík­is­ráð­herra. Guido Fawkes bloggið er mjög mikið lesið og var meðal ann­ars lýst af breska dag­blað­inu The Daily Tel­egraph sem „einni af mest leið­andi pólitisktu blogg­síð­un­um“ í Bret­landi árið 2007.

guidofawkes

Auglýsing

Síðar í dag birti Guido Fawkes síðan ummælin á Twitt­er. Þar tók Nigel Fara­ge, leið­togi UKIP-­flokks­ins í Bret­landi, sem er mjög andsnú­inn Evr­ópu­sam­band­inu, færsl­una upp og end­ur­-twitt­aði henni.

nigel faragae

 

Tveir framkvæmdastjórar láta af störfum hjá Íslandspósti
Mikil hagræðing og kostnaðaraðhald er framundan hjá Íslandspósti. Framkvæmdastjórum fyrirtækisins hefur verið fækkað úr fimm í þrjá.
Kjarninn 25. júní 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Frá #konurtala til #konurþagna?
Kjarninn 25. júní 2019
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða
Alls bárust Ferðamálastofu 1.038 kröfur vegna Gaman ferða sem hættu starfsemi fyrr á árinu í kjölfar gjaldþrots WOW air. Ferðaskrifstofan var í 49 prósent eigu WOW air.
Kjarninn 25. júní 2019
Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None