Ný könnun: Langflestir vilja Jón Gnarr sem næsta forseta

gnarr2.jpg
Auglýsing

Flestir Íslend­ingar vilja að Jón Gnarr taki við af Ólafi Ragn­ari Gríms­syni sem for­seti Íslands. Þetta kemur fram í nið­ur­stöðu könn­unar sem Frétta­blaðið gerði. Alls sögð­ust 47 pró­sent þeirra sem svör­uðu að þeir vildu Jón Gnarr sem næsa for­seta. Ragna Árna­dóttir var nefnd næstoftast, en níu pró­sent þeirra sem svör­uðu vilja hana í for­seta­stól­inn.

Í könn­un­inni var spurt: Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta for­seta Íslands? Hringt var í 1.241 manns þangað til að 801 svar­aði. Alls tóku 34 pró­sent aðspurðra í könn­un­inni afstöðu til spurn­ing­ar­innar með því að nefna til­tekið nafn. 58 pró­sent nefndu ekk­ert nafn og átta pró­sent kusu að svara ekki spurn­ing­unni.

Í sam­tali við Frétta­blaðið sagð­ist Jón Gnarr snort­inn yfir nið­ur­stöð­unni. Hann hafi ekki velt fram­boði yrir sér en segir að nið­ur­stöð­urnar verði til þess að hann muni leggj­ast undir feld og ræða málin við fjöl­skyld­una sína.

Auglýsing

Jón Gnarr er annar helm­ingur Tví­höfða, sem mun hefja göngu sína í hlað­varpi Kjarn­ans næst­kom­andi mið­viku­dag. SUm verður að ræða viku­lega hlað­varps­þætti sem hægt verður að nálg­ast á vef­síðu Kjarn­ans eða með því að ger­ast áskrif­andi í gegnum snjall­tæki. Það er gert með því að leita að „Kjarn­inn“ í öllum hlað­varpsöpp­um. Nán­ari upp­lýs­ingar verður hægt að nálg­ast á www.kjarn­inn.is á sama tíma og fyrsti þátt­ur­inn fer í loft­ið.

 

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None