Ný könnun: Langflestir vilja Jón Gnarr sem næsta forseta

gnarr2.jpg
Auglýsing

Flestir Íslend­ingar vilja að Jón Gnarr taki við af Ólafi Ragn­ari Gríms­syni sem for­seti Íslands. Þetta kemur fram í nið­ur­stöðu könn­unar sem Frétta­blaðið gerði. Alls sögð­ust 47 pró­sent þeirra sem svör­uðu að þeir vildu Jón Gnarr sem næsa for­seta. Ragna Árna­dóttir var nefnd næstoftast, en níu pró­sent þeirra sem svör­uðu vilja hana í for­seta­stól­inn.

Í könn­un­inni var spurt: Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta for­seta Íslands? Hringt var í 1.241 manns þangað til að 801 svar­aði. Alls tóku 34 pró­sent aðspurðra í könn­un­inni afstöðu til spurn­ing­ar­innar með því að nefna til­tekið nafn. 58 pró­sent nefndu ekk­ert nafn og átta pró­sent kusu að svara ekki spurn­ing­unni.

Í sam­tali við Frétta­blaðið sagð­ist Jón Gnarr snort­inn yfir nið­ur­stöð­unni. Hann hafi ekki velt fram­boði yrir sér en segir að nið­ur­stöð­urnar verði til þess að hann muni leggj­ast undir feld og ræða málin við fjöl­skyld­una sína.

Auglýsing

Jón Gnarr er annar helm­ingur Tví­höfða, sem mun hefja göngu sína í hlað­varpi Kjarn­ans næst­kom­andi mið­viku­dag. SUm verður að ræða viku­lega hlað­varps­þætti sem hægt verður að nálg­ast á vef­síðu Kjarn­ans eða með því að ger­ast áskrif­andi í gegnum snjall­tæki. Það er gert með því að leita að „Kjarn­inn“ í öllum hlað­varpsöpp­um. Nán­ari upp­lýs­ingar verður hægt að nálg­ast á www.kjarn­inn.is á sama tíma og fyrsti þátt­ur­inn fer í loft­ið.

 

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None