Ný stjórn SA - Fimm konur og fimmtán karlar

Þorsteinn-víglundsson-nytt3.jpg
Auglýsing

Ný stjórn var kjör­in á aðal­­fundi Sam­­taka at­vinn­u­lífs­ins sem fram fór í gær 16. apr­íl. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu á vef sam­tak­anna.

Nýir stjórn­­­ar­­menn eru Árni Stef­áns­­son Húsa­smiðj­unni, Bjarni Bjarna­­son Orku­veitu Reykja­vík­­­ur, Jens Garðar Helga­­son Eskju, Gylfi Gísla­­son Já­verki, Jón Ólaf­ur Hall­­dór­s­­son Olís og Rann­veig Grét­­ar­s­dótt­ir, Hvala­­skoðun Reykja­vík­­­ur. Úr stjórn­­inni ganga Ad­olf Guð­munds­­son Gull­bergi, Arn­ar Sig­­ur­­munds­­son, Gunn­ar Sverris­­son ÍAV, Mar­grét Krist­­manns­dótt­ir Pfaff, Tryggvi Þór Har­alds­­son Rarik og Ey­­steinn Helga­­son Kaupási.

Stjórn SA 2015-2016 skipa:Ari Edwald

Árni Stef­áns­­son, Húsa­­smiðj­an.

Auglýsing

Bjarni Bjarna­­son, Orku­veita Reykja­vík­­­ur.

Eyj­ólf­ur Árni Rafns­­son, Mann­vit.

Grím­ur Sæ­­mund­sen, Bláa Lónið

Guð­rún Haf­­steins­dótt­ir, Kjör­ís.

Gylfi Gísla­­son, Já­verk.

Hösk­­uld­ur H. Ólafs­­son, Ari­on banki.

Jens Garðar Helga­­son, Eskja.

Jens Pét­ur Jó­hanns­­son, Raf­­­magns­verk­­stæði RJR.

Jón Ólaf­ur Hall­­dór­s­­son, Olíu­­verzl­un Íslands.

Kol­beinn Árna­­son, Sam­tök fyr­ir­tækja í sjá­v­­­ar­út­­­vegi.

Mar­grét Sand­­ers, Deloitte.

Ólaf­ur Rögn­­valds­­son, Hrað­fryst­i­hús Hell­is­sands.

Rann­veig Grét­­ar­s­dótt­ir, Hvala­­skoðun Reykja­vík.

Rann­veig Rist, Rio Tinto Alcan á Íslandi.

Sig­rún Ragna Ólafs­dótt­ir, Vá­­trygg­inga­­fé­lag Íslands.

Sig­­steinn P. Grét­­ar­s­­son, Mar­el.

Þor­­steinn Már Bald­vins­­son, Sam­herji.

Þórir Garð­ar­s­­son, Ice­land Exc­ursi­ons Allra­handa.

Þor­steinn Víglunds­son er sem fyrr, fram­kvæmda­stjóri SA.

Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
Kjarninn 19. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
Kjarninn 19. júní 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Að breyta samfélagi
Kjarninn 19. júní 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None