Ný stjórn SA - Fimm konur og fimmtán karlar

Þorsteinn-víglundsson-nytt3.jpg
Auglýsing

Ný stjórn var kjör­in á aðal­­fundi Sam­­taka at­vinn­u­lífs­ins sem fram fór í gær 16. apr­íl. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu á vef sam­tak­anna.

Nýir stjórn­­­ar­­menn eru Árni Stef­áns­­son Húsa­smiðj­unni, Bjarni Bjarna­­son Orku­veitu Reykja­vík­­­ur, Jens Garðar Helga­­son Eskju, Gylfi Gísla­­son Já­verki, Jón Ólaf­ur Hall­­dór­s­­son Olís og Rann­veig Grét­­ar­s­dótt­ir, Hvala­­skoðun Reykja­vík­­­ur. Úr stjórn­­inni ganga Ad­olf Guð­munds­­son Gull­bergi, Arn­ar Sig­­ur­­munds­­son, Gunn­ar Sverris­­son ÍAV, Mar­grét Krist­­manns­dótt­ir Pfaff, Tryggvi Þór Har­alds­­son Rarik og Ey­­steinn Helga­­son Kaupási.

Stjórn SA 2015-2016 skipa:Ari Edwald

Árni Stef­áns­­son, Húsa­­smiðj­an.

Auglýsing

Bjarni Bjarna­­son, Orku­veita Reykja­vík­­­ur.

Eyj­ólf­ur Árni Rafns­­son, Mann­vit.

Grím­ur Sæ­­mund­sen, Bláa Lónið

Guð­rún Haf­­steins­dótt­ir, Kjör­ís.

Gylfi Gísla­­son, Já­verk.

Hösk­­uld­ur H. Ólafs­­son, Ari­on banki.

Jens Garðar Helga­­son, Eskja.

Jens Pét­ur Jó­hanns­­son, Raf­­­magns­verk­­stæði RJR.

Jón Ólaf­ur Hall­­dór­s­­son, Olíu­­verzl­un Íslands.

Kol­beinn Árna­­son, Sam­tök fyr­ir­tækja í sjá­v­­­ar­út­­­vegi.

Mar­grét Sand­­ers, Deloitte.

Ólaf­ur Rögn­­valds­­son, Hrað­fryst­i­hús Hell­is­sands.

Rann­veig Grét­­ar­s­dótt­ir, Hvala­­skoðun Reykja­vík.

Rann­veig Rist, Rio Tinto Alcan á Íslandi.

Sig­rún Ragna Ólafs­dótt­ir, Vá­­trygg­inga­­fé­lag Íslands.

Sig­­steinn P. Grét­­ar­s­­son, Mar­el.

Þor­­steinn Már Bald­vins­­son, Sam­herji.

Þórir Garð­ar­s­­son, Ice­land Exc­ursi­ons Allra­handa.

Þor­steinn Víglunds­son er sem fyrr, fram­kvæmda­stjóri SA.

„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None