Nýtt frumvarp um veiðigjöld tilbúið, mikil leynd hvílir yfir því

sigurduringijohanns.jpg
Auglýsing

Í nýju frum­varpi Sig­urðar Inga Jó­hanns­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, um veiði­gjöld er gert ráð fyrir því að þau hald­ist óbreytt á næsta fisk­veiði­ári. Frum­varpið er til­búið til fram­lagn­ingar en mikil leynd hvílir yfir efni þess. Þetta kemur fram í Frétta­blað­inu í dag.

Þar segir að ekki sé ljóst hvort ó­breytt gjald vísi til þess að heild­ar­upp­hæð veiði­gjalda verði sú sama eða hvort um sé að ræða óbreyttrar krónu­tölu á teg­und­ir­. Ó­breytt krónu­tala myndi skila rík­is­sjóði mun hærri veiði­gjaldi, sér­stak­lega vegna auk­innar loðnu­veiði. Frétta­blaðið segir að heim­ildum sínum beri ekki saman um hvort frum­varpið verði til bráða­birgða eða hvort um var­an­lega lausn sé að ræða, en að Sig­urður Ingi vilji síð­ari kost­inn.

Til stóð að breyt­ingar á veiði­gjöldum yrðu hluti af frum­varpi um breyt­ingar á fisk­veiði­stjórn­ar­kerf­inu sem var til­búið í fyrra­haust en hefur ekki verið lagt fram vegna ágrein­ings innan rík­is­stjórn­ar­flokk­anna um efni þess. Í gildi er bráða­birgða­á­kvæði um veiði­gjöld og það þarf að fram­lengja fyrst fisk­veiði­stjórn­ar­frum­varpið verður ekki lagt fram. Það liggur á að leggja veiði­gjalda­frum­varpið fram, því frestur til þess rennur út í lok mars­mán­að­ar.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Höfuðstöðvar Neytendastofu í Borgartúni.
Grímur sem ekki uppfylla kröfur hafa verið teknar úr sölu
Neytendastofa fylgist með grímumarkaðnum á Íslandi, nú þegar spurn eftir grímum er í hæstu hæðum. Dæmi eru um að grímur til sölu uppfylli ekki lágmarkskröfur og það vill Neytendastofa alls ekki.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Hundruð milljarða mögulegur ávinningur af því að forðast harðar sóttvarnaaðgerðir
Stjórnvöld hafa lagt mat á efnahagsleg áhrif þess að opna landið og borið það saman við ábatann af því að hleypa ferðamönnum inn.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Fjöldi erlenda ríkisborgara starfar við mannvirkjagerð á Íslandi.
Atvinnuleysi útlendinga á Íslandi komið yfir 20 prósent
Heildaratvinnuleysi á Íslandi mældist 8,8 prósent um síðustu mánaðamót. Atvinnuleysi er miklu hærra á meðal erlendra ríkisborgara en íslenskra. Rúmlega helmingur allra atvinnulausra útlendinga eru frá Póllandi.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Þorsteinn Kristinsson
Lærdómar frá Taívan
Kjarninn 14. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir á fundi í Safnahúsinu við Hverfisgötu fyrr í ár.
Ákvörðunin „vonbrigði í sjálfu sér“
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði það skipta miklu máli að aðgerðir á landamærum væri stöðugt til endurskoðunar hjá stjórnvöldum. Hún sagði stjórnvöld vera heppin með sóttvarnayfirvöld sem hjálpi til við ákvarðanatöku.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Svandís Svavarsdóttir á fundi stjórnvalda í Safnahúsinu í apríl.
Samfélag er „ekki bara hagtölur“
„Það er svo óendanlega mikils virði að samfélagið virki þannig að okkur líði vel í því,“ sagði heilbrigðisráðherra á upplýsingafundi ríkisstjórnarinnar fyrr í dag. Á fundinum voru kynntar hertar aðgerðir á landamærunum.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Frá Keflavíkurflugvelli
Allir komufarþegar eiga að fara í skimun og 4-5 daga sóttkví
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að allir sem til Íslands koma þyrftu frá og með 19. ágúst að fara í skimun á landamærum, svo í sóttkví í 4-5 daga og að því búnu aftur í skimun.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Í skýrslu HMS segir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 5,1 prósent milli ára.
Hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hefur aldrei verið jafn hátt
Í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar segir að það sem af er ári hefur hlutfall fyrstu kaupenda verið nærri 30 prósentum. Fasteignamarkaðurinn er einkar líflegur nú um stundir en umsvif eru að jafnaði minni á sumrin en á öðrum árstíðum.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None