Nýtt samkomulag um raforkuflutning fyrir kísilver á Bakka við Húsavík undirritað

Landsnet.PCC_.samningur.jpg
Auglýsing

Lands­net og þýska fyr­ir­tækið PCC hafa und­ir­ritað nýtt sam­komu­lag um raf­orku­flutn­inga vegna kís­il­vers á Bakka við Húsa­vík. Fyrra sam­komu­lag hefur verið til rann­sóknar hjá Eft­ir­lits­stofnun EFTA (ES­A)­vegna gruns um að hann feli í sér ólög­mæta rík­is­að­stoð.

Guð­mundur Ingi Ásmunds­son, for­stjóri Lands­nets, segir að samn­ing­ur­inn sem hefur nú verið und­ir­rit­aður sé efn­is­lega eins og sá fyrri. „Í nýja samn­ingnum eru nán­ari útskýr­ingar á þeim atriðum sem ESA var að spyrja um sem snúa að því hvort um sé að ræða rík­is­styrki eða ekki. Við höfum verið í við­ræðum við ESA og sendum síðan inn samn­ing­inn óund­ir­rit­að­an. Þeir svör­uðu okkur til baka að nú væri okkur óhætt að und­ir­rita samn­ing­inn og senda hann til þeirra að nýju. Þá fer þetta form­lega ferli í gang sem getur staðið í allt að tvo mán­uði. En við erum búnir að fá vís­bend­ingar um að samn­ing­ur­inn sé í lag­i.“

Sam­kvæmt sam­komu­lag­inu á Lands­net að tryggja orku­flutn­ing til kís­il­vers PCC frá meg­in­flutn­ings­kef­inu og þeim fram­leiðslu­ein­ingum sem munu tryggja verk­efn­inu raf­orku. Miðað er við að orku­af­hend­ing hefj­ist í nóv­em­ber 2017. Áætluð afl­þörf fyrsta áfanga verk­smiðj­unnar er 52 mega­vött. Gert er ráð fyrir að kís­il­verið geti skapað um 125 fram­tíð­ar­störf. Heild­ar­kostn­aður vegna teng­ingar iðn­að­ar­svæð­is­ins við Þeista­reykja­virkj­unar er met­inn á tæp­lega fimm millj­arða króna.

Auglýsing

Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og hópur norænna forstjóra.
Norrænt samstarf til að sporna gegn loftslagsbreytingum
Forsætisráðherrar Norðurlanda ásamt leiðtogum Álandseyja og Grænlands og forstjórum fjórtán norrænna fyrirtækja undirrituðu yfirlýsingu um samstarf um loftlagsmál í Hörpu í dag.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None