Vill leyfa öllum íslenskum vörum og þjónustu að nota fánann í markaðssetningu

14509527283_23142a391a_z.jpg
Auglýsing

Rík­is­stjórn Íslands hefur ákveðið að leggja fram frum­varp þar sem heim­ildir til að nota íslenska þjóð­fán­ann við mark­aðs­setn­ingu á íslenskum vörum og þjón­ustu eru rýmkaðar mjög. Sam­kvæmt frum­varp­inu verða reglur ein­fald­aðar og verði það að lögum þarf ekki lengur að sækja um leyf­i til að nota þjóð­fán­ann við mark­aðs­setn­ingu á vörum og þjón­ustu sem er íslensk að upp­runa. Þetta kemur fram í frétt á vef for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Neyt­enda­stofa mun fá það hlut­verk að veita leyfi fyrir notkun þjóð­fán­ans í vöru­merki. Notkun í firma­merki fyr­ir­tækja verður hins vegar alfarið óheim­il.

Til að vara telj­ist íslensk að upp­runa þarf hún að vera fram­leidd á Íslandi og úr inn­lendu hrá­efni að uppi­stöðu til, svo sem íslenskum land­bún­að­ar- og sjáv­ar­af­urð­um, eld­is­fiski, íslensku græn­meti og öðrum jurtum sem rækt­aðar eru hér á landi, íslensku vatni o.s.frv.

Í frétt­inni segir einnig: "Að auki er lagt til að vara sem fram­leidd hafi verið á Íslandi í a.m.k. 30 ára undir íslensku vöru­merki telj­ist íslensk, jafn­vel þótt hrá­efnið sé inn­flutt og það sama gildi um um mat­vöru sem er fram­leidd sam­kvæmt íslenskri hefð, t.d. klein­ur, laufa­brauð o.fl.  Þá er lagt til að hönn­un­ar­vara telj­ist íslensk ef hún er hönnuð af íslenskum aðila undir íslensku vöru­merki, jafn­vel þótt hún sé fram­leidd erlendis úr erlendu hrá­efni. Loks er kveðið á um að hug­verk telj­ist íslenskt að upp­runa ef það er samið af íslenskum aðila".

Auglýsing

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None