Ögmundur Jónasson styður allt að 70 prósenta útgönguskatt

mynd.jpg
Auglýsing

Ögmundur Jón­as­son, þing­maður Vinstri grænna og fyrr­ver­andi ráð­herra, telur að leggja eigi allt að sjö­tíu pró­senta útgöngu­skatt á kröfu­hafa föllnu bank­anna, ætli þeir með hlut sinn úr landi. Ögmundur lýsir afstöðu sinni í færslu á vef­síðu sinni, undir fyr­ir­sögn­inni: „Við eða hrægamm­arn­ir?“

Þar vitnar þing­mað­ur­inn til nýlegra frétta af því að vog­un­ar­sjóður í eigu George Soros, sem hagn­að­ist gríð­ar­lega árið 1992 með því að fella breska pund­ið, hafi eign­ast kröfur í þrotabú Glitn­is. Ögmundur segir sjóð­inn hafa keypt köfur upp á 44 millj­arða króna á geng­inu 27 til 29 pró­sent af nafn­virði, sem þýði að sjóð­ur­inn hafi varið 13 millj­örðum til kaupanna og von­ist til að græða allt að þrjá­tíu millj­arða króna á við­skipt­un­um.

„Til eru þeir - og er ég í þeim hópi - sem þykir þetta vera eigna­upp­taka á kostnað íslensks sam­fé­lags sem hefur fengið að blæða illi­lega vegna hruns­ins. Þessi síð­ustu brask-­kaup nema þó mun hærra hlut­falli af nafn­virði en fyrri kaup sem fóru að sögn niður í 4% af nafn­virði. Þeir sem þá keyptu gerðu það í von um að ganga út með 96% í eigin vasa. Ekki gátu þeir vitað að það yrði svo gott en vogun vinnur vogun tap­ar. Þeir heita ekki vog­un­ar­sjóðir fyrir ekki neitt.„

Auglýsing

Þá gefur Ögmundur lítið fyrir mál­flutn­ing þeirra sem talað hafa fyrir hóf­samri skatt­lagn­ingu á kröfu­hafa föllnu bank­anna. „Hrægamma­sjóðir eru nátt­úr­lega miklu betra nafn á þennan hóp en vog­un­ar­sjóðir því þeir sér­hæfa sig í að flögra yfir fyr­ir­tækjum og sam­fé­lögum sem lent hafa í skip­broti. Að tala um eigna­upp­töku hjá hræ­gömm­um  -einsog heyrst hef­ur-  þegar komið er í veg fyrir að þeir gangi út með ráns­feng sinn er nátt­úr­lega eins og hvert annað grín.

Skatt­lagn­ing­ar­töl­urnar sem stjórn­völd ættu að vera að tala um - og þar með kröfur þess aðila sem mest hefur verið hlunn­far­inn, íslensks sam­fé­lags - ættu að lág­marki að liggja í 60-70% ef þá ekki hærri.

Eða hvers vegna ættu þeir allra séð­ustu sem keyptu kröfur á 4% af nafn­virði að geta gengið út með fullar end­ur­heimt­ur? En jafn­vel þótt þeir fengju aðeins brota­brot af nafn­virði fjár­fest­ing­ar­innar væri gróði þeirra eftir sem áður gríð­ar­leg­ur. Sá sem kaupir á 4% af nafn­virði en selur á 27% og þyrfti síðan að greiða 70% skatt græðir 100% - tvö­faldar með öðrum orðum fjár­fest­ingu sína,“ skrifar Ögmundur á vef­síðu sína.

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldór Gunnarsson
Samtök eldri borgara ráðalaus eða hvað?
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar.
Neitar að hafa brotið trúnað og segir „kostulegt“ að ráðuneytið geri athugasemdir
Helga Vala Helgadóttir telur sig ekki hafa brotið trúnað með því að ræða um efnisatriði sem komu fram á lokuðum nefndarfundi í sjónvarpsviðtali. Hún segir stöðu hjúkrunarheimila of alvarlega fyrir „pólitíska leiki.“
Kjarninn 2. mars 2021
Áréttar að það sé „salur til rannsóknar en ekki ráðherra“
Símtöl dómsmálaráðherra til lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins voru rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Áslaug sagði símtölin ekki skráningarskyld þar sem hún hefði hringt til að afla sér upplýsinga en ekki í formlegum erindagjörðum.
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar og formaður velferðarnefndar Alþingis.
Heilbrigðisráðuneytið gerir „alvarlegar athugasemdir“ við orð Helgu Völu
Heilbrigðisráðuneytið telur að málflutningur formanns velferðarnefndar í frétt RÚV um Sjúkratryggingar Íslands í gærkvöldi hafi verið ógætilegur og að trúnaðar um það sem fram fór á lokuðum nefndarfundi hafi ekki verið gætt.
Kjarninn 2. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir nauðsynlegt að ræða áhrif launabreytinga á verðbólgu
Hvaðan kemur verðbólgan?
Verðbólga hér á landi mælist nú í rúmum fjórum prósentum og hefur ekki verið jafnmikil í rúm sjö ár. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
Kjarninn 2. mars 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Segir það vekja furðu hvernig stjórnmálamenn og fjölmiðlar „hamast á dómsmálaráðherra“
Hreinn Loftsson segir dómsmálaráðherra ekki hafa gert neitt rangt þegar hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag vegna Ásmundarsalsmálsins. Fjölmiðlar hafi ekki virt helgifrið og heimtað svör frá ráðherranum.
Kjarninn 2. mars 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Stjórnarflokkarnir hafa saman tapað fylgi á kjörtímabilinu en eru við það að geta endurnýjað samstarfið, samkvæmt könnunum, standi vilji þeirra til þess. Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa styrkt stöðu sína á kjörtímabilinu en tveir veikst.
Kjarninn 2. mars 2021
Guðmundur Ingi var kjörinn varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs árið 2019.
Tveir keppast um oddvitasæti VG í Kraganum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur tilkynnt að hann stefni á oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi. Nú þegar hefur Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnt að hann vilji fyrsta sætið.
Kjarninn 2. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None