„Ótrúlegt“ uppgjör Apple veldur verðfalli hlutabréfa

apple_newyork.jpg
Auglýsing

Hluta­bréfa­verð í banda­ríska tækni­fyr­ir­tæk­inu Apple hefur lækkað dug­lega í við­skiptum kaup­höll­inni í New York í dag. Verð hluta­bréfa félags­ins lækk­uðu um 5 pró­sent við upp­haf við­skipta. Verð­fallið kemur í kjöl­far árs­hluta­upp­gjörs sem kynnt var í gær af Tim Cook, for­stjóra félags­ins. Þrátt fyrir að tekjur og hagn­aður félags­ins hafi auk­ist veru­lega þá hafa fjár­festar tekið upp­gjör­inu illa.

Upp­gjörið náði yfir þriðja árs­fjórð­ung rekstr­ar­árs App­le, það eru mán­uð­irnir þrír fram til 27. júní síð­ast­lið­inn. Í sam­an­burði við sama tíma­bil í fyrra þá jókst hagn­aður um 38 pró­sent og tekjur um 33 pró­sent. Alls nam hagn­að­ur­inn 10,7 millj­örðum doll­ara. Sam­tals seld­ust 47,5 millj­ónir ein­taka af iPhone snjall­sím­um, eða 35 pró­sent meira á sama tíma í fyrra. Sala á Mac tölvum jókst um 9 pró­sent milli tíma­bil­anna. Tim Cook, for­stjóri App­le, sagði árs­fjórð­ung­inn sem leið hafa verið „ótrú­legan“.

Auglýsing


Því virð­ast fjár­festar ósam­mála. Ástæður fyrir dræmum við­brögðum og lækk­andi hluta­bréfa­verði eru einkum taldar tvær. í fyrsta lagi bjugg­ust grein­ing­ar­að­ilar og fjár­festar við enn meiri vexti. Í öðru lagi er nú spurt hvort Apple geti við­haldið þeim mikla vexti sem hefur ein­kennt félag­ið, en vöxt­ur­inn hefur á síð­ustu árum hefur verið drif­inn áfram af auknu vöru­úr­vali og nýjum upp­færslum á eldri vör­um.

Sím­arnir helsta tekju­lindin - Engar upp­lýs­ingar um úrið

Í umfjöllun BBC um upp­gjörið er greint frá áhyggjum sér­fræð­inga um að vöxtur sé of háður sölu iPhone snjall­síma og jafn­framt er því velt upp hvort sölu­vöxtur sím­ans ­geti haldið áfram á sama hraða og til þessa. iPhone er stærsti ein­staki tekju­póstur Apple en sala á iPad hefur dreg­ist saman að und­an­förnu og var 11 pró­sentum lægri en í fyrra. Á upp­gjörs­fundi reyndi Cook að slá á þessar áhyggjur og upp­lýsti að 73 pró­sent þeirra sem eiga iPhone 5s eða eldri gerð hafi enn ekki upp­fært og fengið sér iPhone 6 síma. Því eigi iPhone 6 „mikið inn­i“.Þá eru ekki allir á eitt sáttir um þá ákvörðun Apple að upp­lýsa ekki um sölu Apple úrs­ins, nýj­ustu vöru félags­ins og þá fyrstu sem flokka má með tísku­vör­um. Apple segir það ­mik­il­vægt svo keppi­nautar fái ekki ­mik­il­vægar upp­lýs­ing­ar. Tekjur af sölu úrs­ins eru þess í stað flokk­aðar undir „aðrar tekj­ur“ með auka­hlutum og Beats-heyrnatól­um. Vef­mið­ill­inn Vox fjallar um þessa stefnu félags­ins og segir afar erfitt að meta hverjar við­tökur við Apple úrinu hafi raun­veru­lega ver­ið, þar sem þau séu seld á svo stóru verð­bili, allt frá 350 doll­urum til 15 þús­und doll­ara. Blaða­menn Bloomberg áætla að um 1,9 millj­ónir úra hafi verið seld frá því þau komu á mark­að, en „aðrar tekj­ur“ juk­ust um 950 millj­ónir doll­ara á síð­asta árs­fjórð­ungi sam­an­borið við fyrsta árs­fjórð­ung rekstr­ar­árs­ins.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Icelandair búið að ná samkomulagi við Boeing, og alla hina kröfuhafana
Icelandair Group er búið að ná samkomulagi við alla kröfuhafa sína. Félagið fær að falla frá kaupum á fjórum Boeing vélum sem það hafði skuldbundið sig til að kaupa.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Biden velur Harris sem varaforsetaefni
Demókrataflokkurinn hefur valið varaforsetaefni sitt fyrir komandi forsetakosningar. Hún er svört kona sem er líka af asísku bergi brotin og heitir Kamala Harris.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Stríðsrekstur fyrirtækis gegn nafngreindu fólki og gagnrýnum fjölmiðlum
Kjarninn 11. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Víðir: Getum ekki sest í hægindastólinn og slakað á
Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að árangur sé að nást af hertum sóttvarnaaðgerðum innanlands og tilslakanir séu framundan er ekki kominn til að hætta að huga að smitvörnum. Sá tími kemur ekki á meðan að veiran er til staðar, segir Víðir Reynisson.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur segir útlit fyrir að við séum að ná tökum á stöðunni
Sóttvarnalæknir segir að lítill fjöldi nýsmita allra síðustu daga bendi til þess að faraldurinn hér innanlands sé að verða viðráðanlegur. Hann lagði til tilslakanir innanlands og reifaði valkosti um aðgerðir á landamærum í minnisblaði til ráðherra.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Helgi Seljan var borin þungum sökum í myndbandi Samherja
RÚV og Helgi Seljan hafna ásökunum Samherja
„Ný viðmið í árásum stórfyrirtækis á fjölmiðla og einstaka fréttamenn,“ segir í yfirlýsingu frá Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur sem þau sendu frá sér vegna myndbands Samherja. Myndbandið var birt á YouTube rás Samherja fyrr í dag.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Logi Einarsson
Vöndum okkur
Kjarninn 11. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None