Óttast var að ebólusmit hefði borist til landsins

landspitali-fossvogi-02-715x320.jpg
Auglýsing

Flug­vél frá erlendu flug­fé­lagi lenti með ein­stak­ling, sem tal­inn var smit­aður af ebólu, á Kefla­vík­ur­flug­velli í dag. Unnið var sam­kvæmt við­bragðs­á­ætlun vegna ebólu, vegna ótta við að ein­stkling­ur­inn væri sýktur af ebólu. Þær áhyggjur reynd­ust hins vegar ekki á stoðum reist­ar, að því er fram kemur í til­kynn­ingu frá Almanna­varna­deild Rík­is­lög­reglu­stjóra, sem send var fjöl­miðlum nú rétt í þessu. Til­kynn­ing­una má sjá hér að neð­an.

Klukkan 13:13 barst almanna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra til­kynn­ing um að flug­vél hefði lent á Kefla­vík­ur­flug­velli með veikan ein­stak­ling. Grunur lék á að um ebólu smit­aðan ein­stak­ling hafi verið að ræða. Flug­vél­inni var lagt á flug­vernd­ar­svæði, sem er lokað svæði, á Kefla­vík­ur­flug­velli. Íslenskur læknir sem fór um borð í vél­ina hefur stað­fest að ekki er um ebólu­smit­aðan ein­stak­ling að ræða.

Unnið var eftir við­bragðs­á­ætlun vegna ebólu sem verið hefur í vinnslu und­an­far­ið. Sótt­varna­lækni var gert við­vart sem og Land­spít­ala og Heil­brigð­is­stofnun Suð­ur­nesja. Sam­hæf­ing­ar­stöð­inni í Skóg­ar­hlíð og aðgerða­stjórn í umdæmi lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesjum voru virkj­aðar vegna atburð­ar­ins.

Auglýsing

Flug­vélin var frá erlendu flug­fé­lagi og var ekki að koma frá einu að þeim þremur ríkjum þar sem ebóla er útbreidd. Mað­ur­inn reyndis vera að koma frá Suð­ur­-Afr­íku og var ekki með ein­kenni sem sam­ræm­ast ebólu.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None