Pæling dagins: Gósentíð hjá hluthöfum N1 í verðhrapi á olíu

9954038395-7919c9e248-k.jpg
Auglýsing

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Það er eng­inn vafi á því að það eru merki­legir tímar sem við lifum núna. Ekki bara hér á landi, heldur einnig í alþjóð­legu sam­hengi. Olían hefur nú fallið um 42 pró­sent í verði frá því í júlí, með til­heyr­andi koll­steypu­á­hrif­um, meðal ann­ars í Rúss­landi og líka í Nor­egi, þar sem skynja má miklar áhyggju­raddir í fyrsta skipti í langan tíma. Eitt er kannski svo­lítið tákn­rænt fyrir íslenskt efn­hags­líf og þá einkum hluta­bréfa­mark­að­inn, þegar þetta skeið er skoð­að. Félagið N1, sem eru olíu­sali hér á landi, hefur gengið í gegnum góða tíma, sam­hliða verð­fall­inu á olíu. Gengi bréfa félags­ins var skráð á 15,6 í byrjun júlí en stóð í 24 í gær. Það er yfir 50 pró­sent hækk­un, á meðan verð á olíu hefur hrunið og gengi lang­flestra félaga sem eiga hags­muni undir olí­unni sömu­leið­is. Svona er þetta nú skrítið stund­um...

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni

Auglýsing

Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Kjarninn 16. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
Kjarninn 16. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
Kjarninn 16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None