Pæling dagsins: Af hverju er ekki farið að ráðleggingum umboðsmanns?

10054150805_0c00abdeec_z.jpg
Auglýsing

Ef frum­varp Sig­mundar Dav­íðs Gunn­laugs­sonar for­sæt­is­ráð­herra nær fram að ganga verður sam­hæf­ing­ar­nefnd um sið­ferði­leg við­mið fyrir stjórn­sýsl­una lögð nið­ur. Í stað­inn fyrir nefnd­ina stendur til að for­sæt­is­ráðu­neytið sjálft gefi stjórn­völdum ráð um túlkun siða­reglna, og þá bara þegar eftir því verður leit­að.  Siða­nefnd­ina skip­uðu sjö ein­stak­ling­ar, en Sig­mundur Davíð hefur ekki skipað nýja full­trúa í nefnd­ina eftir að síð­asta skipun rann út haustið 2013, þrátt fyrir að Rík­is­end­ur­skoðun hafi hvatt til þess í des­em­ber að nýir full­trúar yrðu skip­aðir í sam­ræmi við ákvæði laga.

Frum­varp for­sæt­is­ráð­herra er um margt merki­legt, ekki síst fyrir þær sakir að blekið er vart þornað á ábend­ingum sem umboðs­maður Alþingis sendi for­sæt­is­ráðu­neyt­inu varð­andi fram­kvæmd og grund­völl siða­reglna fyrir ráð­herra, sam­hliða áliti emb­ætt­is­ins á fram­göngu Hönnu Birnu Krist­jáns­dóttur fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra í leka­mál­inu svo­kall­aða. Pæl­ing Kjarn­ans er þessi; Af hverju er ekki hægt að læra af reynsl­unni og fara að ráð­legg­ingum umboðs­manns Alþing­is, sem flestir eru sam­mála um að hafi staðið sig óað­finn­an­lega í leka­mál­inu, og skerpa enn frekar á siða­reglum í stjórn­sýsl­unni?

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None