Pæling dagsins: Samskiptaleysi milli ráðuneyta

10016325144_02fdd43427_m.jpg
Auglýsing

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með atburðarásinni í kringum TISA-viðræðurnar, sem Kjarninn hefur greint frá í samstarfi við Associated Whistleblowing Press og aðra fjölmiðla víða um heiminn. Í vikunni var sagt frá tillögu Tyrkja í þessum 50 ríkja viðræðum um aukið viðskiptafrelsi, en tillagan snýst um að auka samkeppni um heilbrigðisþjónustu á milli landa með markaðsvæðingu. Utanríkisráðuneytið brást við fréttunum og sagði frá því að Ísland væri mótfallið tillögunni, hefði ekki tekið þátt í viðræðum um tillöguna og myndi ekki innleiða hana.

Í kjölfarið var Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra spurður á Alþingi um þátt hans ráðuneytis í málinu, og hann svaraði því til að hann og ráðuneytið vissu ekkert um málið. Það þótti Katrínu Jakobsdóttur, sem spurði hann um málið, undrunarefni. Í ljós kom svo að þetta kom utanríkisráðuneytinu einnig í opna skjöldu því það sagðist hafa sagt velferðarráðuneytinu frá öllu saman og fulltrúi velferðarráðuneytisins tók meira að segja þátt í fundi um málið um miðjan janúar. Meira hefur ekki heyrst um þennan hluta málsins síðan.

En hvernig sem á þessu öllu saman stendur hlýtur samskiptaleysið milli og innan ráðuneyta og á milli ráðherra að vera dálítið umhugsunarefni...

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Women Empowerment – bók eftir Eddu Falak
„Kynþokki er allavega og við ættum ekki að vera hræddar við að sýna hann“
Edda Falak safnar nú fyrir bók sem ber nafnið „Women Empowerment“ á Karolina Fund.
Kjarninn 9. maí 2021
Mótmælandi steytir hnefa í borginni Cali en þar hafa átök milli mótmælenda og lögreglu orðið hve hörðust í mótmælunum sem staðið hafa yfir frá því 28. apríl í Kólumbíu.
Mótmæla harðræði lögreglu í Kólumbíu
Mótmæli hafa staðið yfir í Kólumbíu í á aðra viku. Upphaflega voru það breytingar á sköttum sem fólk mótmælti en síðar varð það harðræði lögreglu sem dró fólk af stað. Félagasamtök segja að hátt á fjórða tug mótmælanda hafi látist vegna aðgerða lögreglu.
Kjarninn 9. maí 2021
Odd Emil Ingebrigtsen, sjávarútvegsráðherra Noregs.
Norski sjávarútvegsráðherrann segir að Samherji sé með „laskað mannorð“
Sjávarútvegsráðherra Noregs segist gruna að Samherji sé að reyna að komast í kringum reglur um eignarhald erlendra aðila á norskum fiskveiðikvóta og hefur gripið til aðgerða. Hann felur ekki neikvæðni sína í garð Samherja.
Kjarninn 9. maí 2021
Jón Gnarr
Af þrælmennum
Kjarninn 9. maí 2021
Borgarstjórar skyldaðir til handabanda
Umræður um handabönd hafa, og það ekki í fyrsta sinn, ratað inn í danska þingið. Þingmenn vilja skylda borgarstjóra landsins til að taka í höndina á nýjum ríkisborgurum, en handabandið er skilyrði ríkisborgararéttar.
Kjarninn 9. maí 2021
Ari
„Vægi loftslagsmálanna minnkar ekki þessa dagana“
Þingmaður VG segir að ef Íslendingar standi við það sem þeir hafa samþykkt af áætlunum um loftslagsmál og geri aðeins betur hafi þeir að minnsta kosti staðið við sinn skerf í málaflokknum.
Kjarninn 8. maí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Býður sig fram í 2. sæti – stefnir á að verða í framvarðasveit flokksins í Reykjavík
Brynjar Níelsson ætlar að bjóða fram krafta sína fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir næstu kosningar en hann hefur verið á þingi síðan 2013.
Kjarninn 8. maí 2021
Nichole Leigh Mosty
Ég vil tala um innflytjendur
Leslistinn 8. maí 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None