„Peningar eru völd, hamingja og lífið“

eyjolfur-asberg.png
Auglýsing

Í síð­asta þætti af Ferð til fjár spurðum við veg­far­end­ur í Kringl­unni hvað pen­ingar eru og hvernig mann­eskja pen­ingar væru, að því gefnu pen­ingar væru lif­andi mann­eskja! Flestir þurftu umhugs­un­ar­frest þegar spurt var hvað pen­ingar séu, enda fyr­ir­bærið pen­ingar nokkuð sem ein­fald­lega er hluti af dag­legu lífi. Öll vitum við hvernig þeir virka, án þess að hafa endi­lega velt því upp hvað þeir eru.

Eyjólfi Ásberg Hall­dórs­syni fannst spurn­ingin þó ekk­ert flók­in: „Það eru völd, það er bara ham­ingja og líf­ið,“ sagði hann. Spurður hvernig hann mann­eskja hann héldi að pen­ingar væru sagði Eyjólf­ur: „Hún væri besti vinur minn.“

Auglýsing

Ragnar Þorvarðarson í þáttunum Ferð til fjár. Ragnar Þor­varð­ar­son í þátt­unum Ferð til fjár­.

Ragnar Þor­varð­ar­son var nærri rétt­ara svari þegar hann útskýrði hvernig pen­ingar gegna hlut­verki við kaup á vöru- og þjón­ustu. „Eins og í gamla daga, þegar þú skiptir á fisknum sem þú veiddir fyrir kart­öfl­urnar sem nágranni þinn rækt­aði, þá notum við pen­inga til þess að vera ekki að bera allt draslið sem við eigum með okkur á milli staða.“ Nærri lagi!Grimma mann­eskjan Pen­ingarSpurður hvernig mann­eskja pen­ingar væru, sagði Vignir Daða­son að hún væri gædd öllum þeim per­sónu­eig­in­leikum sem við öll höf­um. „Bæði full af brestum og full af kær­leik.“Anna Marsi­bil Clausen sagði að sú mann­eskja væri grimm og Ólöf Birna Sveindóttir og Hrafn­hildur Edda Magn­ús­dóttir sögðu að sem mann­eskja yrðu pen­ingar mjög eft­ir­sótt mann­eskja sem allir vilja vera.Þar höfum við það! Við viljum heyra hvernig mann­eskja þú telur að pen­ingar væru. Finndu okkur á Face­book og taktu þátt í umræð­unni.Kjarn­inn og Stofnun um fjár­mála­læsi hafa tekið höndum saman og munu fjalla ítar­lega um heim­il­is­fjár­mál sam­hliða þátt­unum Ferð til fjár, sem sýndir verða á RÚV næstu vik­ur. Mark­mið­ið: Að stuðla að betra fjár­mála­læsi hjá lands­mönn­um! Næsti þáttur er á dag­skrá fimmtu­dag­inn 5. febr­ú­ar. Fylgstu með á Face­book-­síðu Ferðar til fjár.ferd-til-fjar_bordi

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None