Reykjanesbær ætlar hækka álögur um 455 milljónir króna

reykjanesbaerskilti.jpg
Auglýsing

Á fundi bæj­ar­ráðs Reykja­nes­bæjar í morgun var sam­þykkt að auka tekjur bæj­ar­sjóðs um 455 millj­ónir króna með því að hækka útsvar og fast­eigna­skatta. Í frétt um málið á heima­síðu sveit­ar­fé­lags­ins segir að „þessi bland­aða leið er nán­ari útfærsla á yfir­mark­miðum um að auka fram­legð bæj­ar­sjóðs um 900 millj­ónir króna“. Aðrar helstu tekju­öfl­un­ar­leiðir Reykja­nes­bæjar til að afla þess­arra tekna eru meðal ann­ars að auka arð­greiðslur út HS Veitum um allt að 450 millj­ónir króna.

Skulda 40 millj­arða króna 

grein­ingu KPMG á fjár­hags­stöðu Reykja­nes­bæjar, og úttektar Har­aldar L. Har­alds­sonar hag­fræð­ings á rekstri Reykja­nes­bæj­ar, sem kynntar voru á opnum íbúa­fundi í Hljóma­höll­inni í síð­ustu viku.

Blönduð leið 

Í frétt á heima­síðu Reykja­nes­bæjar seg­ir: „Með því að fara þessa blönd­uðu leið dreifast byrð­arnar á fleiri herðar þ.e. bæði útsvars­greið­endur og alla eig­endur íbúð­ar­hús­næðis í A-stofni, þar með taldir ýmsir lög­að­ilar sem eiga íbúð­ar­hús­næði í Reykja­nesbæ s.s. leigu­fé­lög, bankar, Íbúða­lána­sjóður og fleiri.

Gjald­stofnar fast­eigna í B-stofni (op­in­berar bygg­ing­ar) og C-stofni (at­vinnu­hús­næði) eru þegar full­nýtt­ir.

Auglýsing

Þessi bland­aða leið felur í sér að útsvar hækkar frá og með 1. jan­úar 2015 um 0,53%, fer úr 14,52% í 15,05%, sem er hlut­falls­hækkun upp á 3,62%. Sú hækkun bætir fjár­hags­stöðu bæj­ars­sjóðs um 200 millj­ónir króna.  Jafn­framt hækkar fast­eigna­skattur A-stofns úr 0,3% í 0,5% frá sama tíma. Það leiðir til tekju­aukn­ingar fyrir bæj­ar­sjóð um 255 millj­ónir króna.  Sam­tals gæti því tekju­aukn­ing bæj­ar­sjóðs orðið 455 millj­ónir króna.

Sam­hliða þessum aðgerðum er unnið að til­lögum um hag­ræð­ingu í rekstri sem ætlað er að skila um 500 millj­óna króna lækkun rekstr­ar­kostn­aðar Reykja­nes­bæj­ar. Þær til­lögur munu líta dags­ins ljós í fjár­hags­á­ætl­unum stofn­ana fyrir árið 2015 sem lagðar verða fyrir bæj­ar­stjórn í des­em­ber.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Víkingur Heiðar tónlistarmaður ársins hjá Gramophone
Verðlaunin þykja meðal virtustu viðurkenninga í heimi klassísrar tónlistar.
Kjarninn 16. október 2019
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir.
Kynjagleraugu fyrir fjármálamarkaði
Kjarninn 16. október 2019
Guðjón Sigurbjartsson
Samgönguráð og óráð
Kjarninn 16. október 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Brims og forstjóri félagsins.
Eignarhlutur Útgerðarfélags Reykjavíkur í Brimi á leið í 52,8 prósent
Enn eru ekki allir fyrirvarar uppfylltir vegna kaupa stærsta eiganda Brims á stórum hlut í félaginu af sjávarútvegsarmi Kaupfélags Skagfirðinga á tæpa átta milljarða króna. Búist er við því að kaupin gangi í gegn 1. desember.
Kjarninn 16. október 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Frumvarp um Þjóðarsjóð lagt aftur fram – Yrði stofnaður um áramót
Frumvarp um stofnun Þjóðarsjóðs, sem á að taka við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum ríkisins, hefur verið lagt aftur fram. Ekki hefur verið einhugur um hvort að um sé að ræða góða nýtingu á fjármagninu, sem getur hlaupið á hundruð milljörðum á fáum árum.
Kjarninn 16. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - Þjóðbúningamafían
Kjarninn 16. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ofurstéttin sem er að eignast Ísland
Kjarninn 16. október 2019
Samningar sagðir vera að nást milli Breta og Evrópusambandsins
Fundað hefur verið stíft í Brussel og einnig í London, síðustu daga. Reynt er til þrautar að ná samningi um forsendur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 16. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None