Reykjavík ljósleiðaravædd - lykillinn að „snjöllu samfélagi“

snjallsimi.jpg
Auglýsing

Gagna­veita Reykja­víkur mun ljúka ljós­leið­ara­væð­ingu höf­uð­borg­ar­innar fyrir lok þessa árs. Þá verða lið­lega 70 þús­und heim­ili á öllu athafna­svæði Gagna­veit­unnar komin með mögu­leika á að nýta sér kosti Ljós­leið­ar­ans, að því er segir í frétta­til­kynn­ingu frá Gagna­veit­unni. „Fjögur sveit­ar­fé­lög eru nú þegar ljós­leið­ara­vædd að fullu: Sel­tjarn­ar­nes, Akra­nes, Hella og Hvols­völl­ur. Síðar á árinu bæt­ist Reykja­vík við og einnig Hvera­gerði og Ölf­us,“ segir frétta­til­kynn­ing­unni.

Nær 33 þús­und heim­ili eru full­tengd nú þeg­ar. Það þýðir að Ljós­leið­ar­inn er tengdur inn­an­húss og not­hæfur án frek­ari aðgerða. Átta af hverjum tíu þeirra sem eru full­tengdir eru að nota Ljós­leiðarann, sem er mjög hátt hlut­fall á alþjóða­vísu. Fleiri stór skref verða stigin í ljós­leið­ara­væð­ingu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á næstu árum. Fyrir lok árs 2015 er stefnt að því að um 2/3 heim­ila í Kópa­vogi hafi mögu­leika á að tengj­ast Ljós­leið­ar­anum og um 1/3 heim­ila í Hafn­ar­firði, Garðabæ og Mos­fells­bæ.

Grunn­stoð­irnar sem byggðar voru upp nýt­ast núna til þess að veita alls kyns þjón­ustu í gegnum netið um ókomna fram­tíð, segir í til­kynn­ing­unni. Nú þegar er Ísland á meðal tíu efstu þjóða Evr­ópu í dreif­ingu á ljós­leið­ara með 55% heim­ila sem hafa aðgengi að öfl­ugum ljós­leið­ara. „Ljós­leið­ar­inn er nauð­syn­legur fyrir þá bylt­ingu sem framundan er með Inter­neti alls staðar og snjöllu sam­fé­lag­i,“ segir í frétta­til­kynn­ing­unni.

Auglýsing

Með ljós­leið­ara Gagna­veit­unnar ná við­skipta­vin­ir hröð­ust­u teng­ingu sem býð­st, með 100 Mb/s-400 mb/s hraða bæði í nið­ur­hals­hraða og upp­hals­hraða. Þjón­usta sjón­varps­veitna og miðlun myndefnis af öllu tagi kallar á öfl­ugra og hrað­ara net­sam­band. Gagna­veita Reykja­víkur er í stakk búin til að svara þessu kalli og horfir enn lengra fram á veg­inn í þess­ari tækni­væð­ingu.

„Við­skipta­vinir okkar kalla sífellt eftir meiri hraða þar sem þörfin til að miðla efni í báðar áttir hefur auk­ist með til­komu net­sjón­varps­veitna, sam­fé­lags­miðla og ann­arrar miðl­unar efn­is. Þannig er fyr­ir­tækið að fylgja eftir þróun sem á sér stað hjá fram­sækn­ustu fjar­skipta­fyr­ir­tækjum heims eins og t.d. Google í Banda­ríkj­un­um. Ljós­leið­ar­inn er sú tækni sem þarf til,“ segir Erling Freyr Guð­munds­son, fram­kvæmda­stjóri Gagna­veitu Reykja­vík­ur.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Algeggjuð“ hugmynd um sameiningu banka
Í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda á föstudaginn, er fjallað um þá hugmynd að sameina tvo af kerfislægt mikilvægu bönkum landsins.
Kjarninn 15. desember 2019
SMS og MMS ganga í endurnýjun lífdaga
Eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir nýjum samskiptaforritum á borð við Messenger og WhatsApp eru gömlu góðu SMS- og MMS-skilaboðin að eiga endurkomu. Þeim fjölgar nú eftir áralangan samdrátt.
Kjarninn 15. desember 2019
Ferðalag á mörkum ljóss og myrkurs, í átt til dögunar
Rökkursöngvar Sverris Guðjónssonar kontratenórs eru að koma út. Safnað er fyrir þeim á Karolina Fund.
Kjarninn 15. desember 2019
Ársreikningaskrá heyrir undir embætti ríkisskattstjóra.
Skil á ársreikningum hafa tekið stakkaskiptum eftir að viðurlög voru hert
Eftir að viðurlög við því að skila ekki ársreikningum á réttum tíma voru hert skila mun fleiri fyrirtæki þeim á réttum tíma. Enn þarf almenningur, fjölmiðlar og aðrir áhugasamir þó að greiða fyrir aðgang að ársreikningum.
Kjarninn 15. desember 2019
Hin harða barátta um sjónvarpið og internetið
Síminn fékk nýverið níu milljóna króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa margbrotið ákvæði fjölmiðlalaga, með því að í raun vöndla saman sölu á interneti og sjónvarpi. Brotin voru sögð meðvituð, markviss og ítrekuð.
Kjarninn 15. desember 2019
Réttast að senda pöndubirnina heim
Upplýsingar um fund kínverska sendiherrans í Danmörku með færeyskum ráðamönnum um fjarskiptasamning hafa valdið fjaðrafoki í Færeyjum og meðal danskra þingmanna. Sendiherrann neitar að reyna að beita Færeyinga þrýstingi.
Kjarninn 15. desember 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None