Reynir segir Sigurð G. hafa komist í einkapósta fyrrum starfsmanna

15003216880-ce1a14ed47-z.jpg
Auglýsing

Reynir Trausta­son, fyrrum rit­stjóri DV, segir að lög­mað­ur­inn Sig­urður G. Guð­jóns­son hafi kom­ist yfir ein­tak af bók hans eftir að Sig­urður og vit­orðs­menn hans hafi farið inn í tölvu­pósta fyrrum starfs­manna DV sem nú eru hætt­ir. Slíkt sé lög­brot. Þetta kemur fram í face­book-­færslu Reynis sem birt­ist fyrir skemmstu.

Í færsl­unni segir Reyn­ir: „Sig­urður G. Guð­jóns­son lög­maður er með upp­kast að bók minni Afhjúpun sem sent var í einka­pósti fyrir mis­tök á net­föng tveggja sam­starfs­manna minna á DV. Eng­inn vafi leikur á að hand­rit­ið, sem hann birtir nú á Face­book kemur það­an. Sam­starfs­menn­irnir sem um ræðir eru hættir en greini­legt er að Sig­urður og vit­orðs­menn hans eru með aðgang að tölvu­póstum þeirra. Lög­manninnum ætti að vera ful­ljóst að það er lög­brot að fara inn á net­föng starfs­manna með þeim hætti sem þarna ger­ist. Nokkur net­föng fyrr­ver­andi starfs­manna eru enn opin. Fékk um það ábend­ingu fyrir nokkrum dögum að núver­andi fram­kvæmda­stjóri DV hefði sent út gögn sem fengin voru með þessum hætti. Nú liggur fyrir að Sig­urður G. hefur kom­ist í einka­póstana og birtir á Face­book-­síðu sinni hug­verk sem er stolið. 

Ég er með stað­fest að núver­andi stjórn­endur DV, rit­stjóri og fram­kvæmda­stjóri, hafa aðgang að umræddum póst­u­m."

Auglýsing

reynir

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None