Ríkið mátti ekki skikka fólkið í sóttvarnarhús

Fyrsti úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um ákvörðun ríkisins að skikka komufarþegum frá áhættusvæðum í sóttkví í sóttvarnarhús var kveðinn upp í dag, en samkvæmt honum mátti ríkið ekki skikka þrjá einstaklinga í sóttvarnarhús.

Nýja Fosshótelið í miðbænum er notað sem sóttvarnarhús.
Nýja Fosshótelið í miðbænum er notað sem sóttvarnarhús.
Auglýsing

Þrír ein­stak­ling­ar, sem kærðu ákvörðun rík­is­ins um að skikka þá í sótt­kví í sótt­varn­ar­húsi, hefðu mátt fara í sótt­kví heima hjá sér, sam­kvæmt úrskurði Hér­aðs­dóms sem kveð­inn var upp fyrr í dag. Frá þessu greindi RÚV fyrst.

Sam­kvæmt frétt­inni voru kær­urnar lagðar fram á þeim grund­velli að um ólög­lega frels­is­svipt­ingu væri að ræða. Sam­kvæmt Ómari Valdi­mars­syni, lög­manni sem rak eitt mál­anna, er reglu­gerð stjórn­valda um skyldu­dvöl komu­far­þega frá áhættu­svæðum á sótt­varn­ar­húsum ónýt.

Ómar sagði þó að úrskurð­irnir sem kveðnir voru upp fyrr í dag séu bundnir við þá ein­stak­linga sem sóttu málin og gildi ekki endi­lega fyrir alla.

Auglýsing

Kjarn­inn hefur áður fjallað um mál­ið, en alls lögðu fimm fram kæru til rík­is­ins vegna skyldu­dval­ar­inn­ar. Allir eiga þeir heim­ili hér á landi. Ómar, ásamt Jóni Magn­ús­syni, öðrum lög­manni kær­anda, hafa sagt að málin gætu haft for­dæm­is­gildi fyrir aðra sem dvelja í sótt­varn­ar­húsi. Í við­tali við RÚV fyrr í dag ítrek­aði Ómar að þetta kunni að hafa for­dæm­is­gildi fyrir aðra, en vildi þó ekki full­yrða það með óyggj­andi hætti.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes Stefánsson er handhafi sænsku sjálfbærniverðlaunanna WIN WIN árið 2021.
Jóhannes Stefánsson í hóp með Kofi Annan og Al Gore
Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson fær tæpar 15 milljónir króna í verðlaunafé fyrir að vinna sænsku sjálfbærniverðlaunin WIN WIN Gothenburg. Heimsþekkt fólk hefur hlotið þessi verðlaun á fyrri árum.
Kjarninn 21. apríl 2021
Peningum á Íslandi er áfram sem áður stýrt af körlum
Áttunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Fyrirtækjunum sem úttektin náði til fjölgaði lítillega á milli ára og samsetning þeirra breyttist aðeins.
Kjarninn 21. apríl 2021
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Tæknivarpið - Apple kynnir skífur fyrir utangátta, nýjan iMac og iPad Pro
Kjarninn 21. apríl 2021
Stefán Jón Hafstein
Óttast um Elliðaárnar
Kjarninn 21. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins
Enn ekki upplýst um kostnað ríkislögmanns vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt
Kostnaður ríkissjóðs vegna þess að þáverandi dómsmálaráðherra sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt var 141 milljónir króna í lok síðasta árs. Hann er enn að aukast.
Kjarninn 21. apríl 2021
Armin Laschet og Annalena Baerbock. Telja má nánast öruggt að annað þeirra verði næsti kanslari Þýskalands.
Armin eða Annalena?
Sextugur karl og fertug kona eru talin þau einu sem möguleika eiga á að taka við af Angelu Merkel og verða næsti kanslari Þýskalands. Græningjar með Önnulenu Baerbock í fararbroddi eru á flugi í skoðanakönnunum.
Kjarninn 20. apríl 2021
Heimild verði til að skikka alla frá áhættulöndum í sóttvarnahús
Ríkisstjórnin leggur til lagabreytingu sem felur í sér að heimilt verði að skikka alla frá áhættusvæðum í sóttvarnarhús við komuna til landsins og einnig að hægt verði að banna ferðalög frá löndum þar sem faraldurinn geisar hvað mest.
Kjarninn 20. apríl 2021
Jóhann Sigmarsson
Ef það er ekki vanhæfi þá heiti ég Júdas
Kjarninn 20. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent