Ríkisreikningur gefur kolranga mynd af kostnaði við hrunið

15127298022-fda337805f-z.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt skrif­legu svari fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra við fyr­ir­spurn Elsu Láru Arn­ar­dótt­ur, þing­konu Fram­sókn­ar­flokks­ins, hefur rík­is­sjóður greitt 153 millj­arða króna í vexti og verð­bætur vegna lána, sem tekin voru til end­ur­reisnar á fjár­mála­kerf­inu frá banka­hruni í októ­ber árið 2008 til dags­ins í dag. Kjarn­inn greindi frá mál­inu í gær.

Gylfi Magn­ús­son, dós­ent í við­skipta­fræði­deild Háskóla Íslands og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, segir á Face­book síðu sinni að talan gefi kol­ranga mynd af raun­veru­legum kostn­aði rík­is­ins vegna falls fjár­mála­kerf­is­ins.

Í stöðu­færslu skrifar Gylfi: „Tökum t.d. féð sem lagt var inn í ann­ars vegar Seðla­bank­ann og hins vegar Lands­bank­ann. Í báðum til­fellum gaf rík­is­sjóður út skulda­bréf sem lagt var inn í við­kom­andi banka. Seðla­bank­inn er að öllu leyti í eigu rík­is­sjóðs og Lands­bank­inn að nær öllu leyti. Það þýðir að ríkið er að greiða sjálfu sér vexti. Bæði útgjöldin og tekj­urnar lenda því hjá rík­inu. Ef gerður væri sam­stæðu­reikn­ingur fyrir Ríkið Group þá myndu þessar vaxta­greiðslur þurrkast út. Þetta er því ekki raun­veru­legur kostn­aður fyrir rík­ið, þótt hann virð­ist það eins og rík­is­reikn­ingur er tek­inn sam­an. Þetta eru milli­færslur innan opin­bera geirans.“

Auglýsing

Gylfi segir töl­urnar ekki gefa rétta mynd af því mikla tjóni sem ríkið varð fyrir vegna banka­hruns­ins. „...­sér­stak­lega þegar Seðla­bank­inn fór á hlið­ina vegna þess að hann hafði tekið gölluð veð í aðdrag­anda hruns, en þessar tölur gefa ekki rétta mynd af því tjóni (það var raunar mun meira en 153 millj­arð­ar­).“

Stöðuuppfærsla Gylfa Magnússonar á Facebook. Stöðu­upp­færsla Gylfa Magn­ús­sonar á Face­book.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþór Ólafsson
Að huga að gildunum
Kjarninn 18. janúar 2020
Af vetrarfundi Sósíalistaflokks Íslands sem fór fram í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni í dag.
Sósíalistaflokkurinn samþykkir að undirbúa framboð til Alþingis
Baráttan um atkvæðin á vinstrivængnum verður harðari í næstu kosningum, eftir að Sósíalistaflokkur Íslands ákvað að hefja undirbúning að framboði. Flokkurinn hefur einu sinni boðið fram áður og náði þá inn fulltrúa í borgarstjórn.
Kjarninn 18. janúar 2020
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Dreyfus-málið: 1899–2019
Kjarninn 18. janúar 2020
Allir ríkisstjórnarflokkar tapa fylgi frá kosningum – Andstaðan bætir vel við sig
Engin þriggja flokka ríkisstjórn er í kortunum, sameiginlegt fylgi frjálslyndu stjórnarandstöðuflokkanna helst enn stöðugt og er að aukast en atkvæði sem falla niður dauð gætu ráðið úrslitum í kosningum.
Kjarninn 18. janúar 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Handan fíknar, jógísk leið til bata
Kjarninn 18. janúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
200 milljónir til viðbótar settar í rannsóknir og varnir gegn peningaþvætti og skattsvikum
Héraðssaksóknari fær viðbótarfjármagn til að rannsaka Samherjamálið og skattayfirvöld mun geta bætt við sig mannafla tímabundið til að rannsaka „ýmis atriði sem þarfnast ítarlegrar skoðunar“.
Kjarninn 18. janúar 2020
Kanna einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni á Alþingi
Félagsvísindastofnun hefur umsjón með rannsókn á starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis. Könnunin er þáttur í því ferli að kortleggja umfang ofbeldishegðunar á þjóðþingum Evrópu.
Kjarninn 18. janúar 2020
Sjö prósent tekjuvöxtur hjá Marel í fyrra
Framlegð af rekstri Marels á síðustu þremur mánuðum ársins í fyrra, var lægri en vonir stóðu til. Bjartir tímar eru þó framundan, segir forstjórinn. Markaðsvirði félagsins fór yfir 500 milljarða í dag.
Kjarninn 17. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None