Safna pissi á Hróarskeldu til að nota til bjórgerðar

h_52031594-1.jpg
Auglýsing

Á Hró­arskeldu­há­tíð­inni, sem nú stendur sem hæst, stendur yfir metn­að­ar­fullt verk­efni sem gengur út á að safna þvagi úr hátíð­ar­gestum með það að mark­miði að end­ur­vinna pissið og nota til bjór­gerð­ar. Frétta­mið­ill­inn The Guar­dian greinir frá mál­inu.

Skipu­leggj­endur hátíð­ar­innar stefna að því að safna hátt í 25.000 lítrum frá yfir 100.000 hátíð­ar­gestum til bjór­gerð­ar­inn­ar, sem verða not­aðir nánar til­tekið til að frjóvga bygg sem síðar verður notað til að brugga ljósan bjór, eða pilsner.

Á Hró­arskeldu­há­tíð­inni má nú sjá langar biðraðir karl­manna sem bíða eftir því að losa þvag ofan í sér­stakar málm­trekt­ir, en piss­inu er safnað saman í sér­smíð­aða tanka sem eru svo fluttir á akra í nágrenn­inu þar sem það er notað í fyrr­greindum til­gangi.

Auglýsing

Verk­efnið hefur hlotið heit­ið: „Fra pis til pilsner,“ eða Úr pissi yfir í bjór, og var hleypt af stokk­unum á yfir­stand­andi Hró­arskeldu­há­tíð. Um er að ræða sam­starfs­verk­efni tón­list­ar­há­tíð­ar­innar og dönsku land­bún­að­ar­nefnd­ar­innar (DA­FC).

Ef allt gengur að óskum geta gestir Hró­arskeldu­há­tíð­ar­innar árið 2017 mátt eiga von á því að fá tæki­færi til að bragða „piss­bjór­inn.“ Ferlið hefur verið kallað „beercycl­ing.“

Hér má sjá myndræna framsetningu á ferlinu. Hér má sjá mynd­ræna fram­setn­ingu á ferl­in­u.

„Þvagið sem gestir Hró­arskeldu­há­tíð­ar­innar hafa skilið eftir sig hefur haft nei­kvæð áhrif á umhverfið og hol­ræsa­kerfið okk­ar,“ hefur The Guar­dian eftir Leif Niel­sen, for­manni DAFC. „Verk­efnið okkar mun nú breyta þvag­inu í auð­lind. Flestir sjá til­gang og skemmtun í því að gefa okkur per­sónu­legt fram­lag til bjór­gerð­ar­innar og tón­list­ar­menn­irnir hafa tekið fram­tak­inu opnum örmum sem hjálpar óneit­an­lega mikið til.“

Leif vonar að ein­hverjar af stærri stjörnum hátíð­ar­innar láti ekki sitt eftir liggja, en þeirra á meðal eru meðal ann­arra Sir Paul McCart­ney og Pharrel Willims. „Við settum upp sér­stakar pissu­skálar við sviðin þar sem hljóm­sveit­irnar stíga á stokk, þannig vð við vonum að við náum að safna líka rokk­stjörnu­þvag­i,“ segir Marie Grabow frá DAFC.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Chanel Björk Sturludóttir, Elinóra Guðmundsdóttir og Elínborg Kolbeinsdóttir.
Markmiðið að auka skilning á veruleika kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Chanel Björk, Elinóra og Elínborg safna nú á Karolina Fund fyrir bókinni Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Kjarninn 22. maí 2022
Kristín Ása Guðmundsdóttir
Illa fengin vatnsréttindi og ósvaraðar spurningar um Hvammsvirkjun í Þjórsá
Kjarninn 22. maí 2022
Einar kveðst þurfa að íhuga stöðuna sem upp er komin.
Einar ætlar að ræða við baklandið um eina möguleikann í stöðunni
Einar Þorsteinsson oddivit Framsóknarflokksins í Reykjavík segir aðeins einn meirihluta mögulegan í ljósi yfirlýsingar oddvita Viðreisnar um að ekki komi annað til greina en að virða bandalagið við Samfylkinguna og Pírata.
Kjarninn 22. maí 2022
Þórdís Lóa segir Viðreisn vilji láta á bandalagið reyna með því að hefja formlegar meirihlutaviræður með Framsóknarflokknum.
Vill hefja formlegar meirihlutaviðræður með Framsóknarflokknum
Oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir flokkinn vera í bandalagi með Pírötum og Samfylkingu af heilum hug og vill láta á það reyna með því að hefja formlegar meirihlutaviðræður með Framsóknarflokknum.
Kjarninn 22. maí 2022
Silja Bára var gestur í Silfrinu á RÚV þar sem hún sagði óásættanlegt að senda eigi 300 flóttamenn frá Íslandi til Grikklands á næstu misserum.
Útlendingastefnan elti þá hörðustu í hinum Norðurlöndunum
Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur og nýkjörinn formaður Rauða krossins á Íslandi segir óásættanlegt að flóttafólki sé mismunað eftir uppruna og að verið sé að taka upp á Íslandi útlendingastefnu sem elti hörðustu stefnur annarra Norðurlanda.
Kjarninn 22. maí 2022
Blikastaðalandið sem var í aðalhlutverki í ólögmætri einkavæðingu ríkisfyrirtækisins
Nýverið var tilkynnt um stórtæka uppbyggingu á jörðinni Blikastöðum, sem tilheyrir Mosfellsbæ. Þar á að byggja þúsundir íbúða og fjölga íbúum bæjarins um tugi prósenta. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áform hafa verið uppi um uppbyggingu þar.
Kjarninn 22. maí 2022
Liðsmenn úkraínsku þjóðlagarappsveitarinnar Kalush Orchestra, sem unnu Eurovision um síðasta helgi, voru mættir til úkraínsku borgarinnar Lviv þremur dögum eftir sigurinn.
Ógjörningur að hunsa pólitíkina í Eurovision
Sigur Úkraínu í Eurovision sýnir svart á hvítu að keppnin er pólitísk. Samstaðan sem Evrópuþjóðir sýndu með með orðum og gjörðum hefur þrýst á Samband evrópskra sjónvarpsstöðva að endurskoða reglur um pólitík í Eurovision.
Kjarninn 22. maí 2022
Mette Frederiksen, Ursula van der Leyen forseti framkvæmdastjórnar ESB, Olaf Scholz kanslari Þýskalands, Mark Rutte forsætisráðherra Hollands og Alexander De Croo forsætisráðherra Belgíu hittust í Esbjerg.
Tíu þúsund risastórar vindmyllur
Á næstu árum og áratugum verða reistar 10 þúsund vindmyllur, til raforkuframleiðslu, í Norðursjónum. Samkomulag um þessa risaframkvæmd, sem fjórar þjóðir standa að, var undirritað í Danmörku sl. miðvikudag.
Kjarninn 22. maí 2022
Meira úr sama flokkiErlent
None