Sakar stjórnvöld um áhugaleysi á félagslegu húsnæði fyrir tekjulága

gylfiarnbjorns.jpg
Auglýsing

Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, telur líkur á því að til átaka komi á vinnu­mark­aði í vor hafa auk­ist eftir að fjár­lög árs­ins 2015 voru sam­þykkt á Alþingi seint í gær­kvöldi. Morg­un­blaðið greinir frá mál­inu á for­síðu blaðs­ins í dag.

Gylfi segir að í fjár­lög­unum birt­ist vilja­leysi stjórn­valda til að styðja upp­bygg­ingu félags­legs hús­næðis fyrir þá efna­minnstu.

Til að afstýra verk­föllum í vor telur for­seti ASÍ að tvennt þurfi að koma til. Að lægstu laun hækki mikið eða stjórn­völd styðji við upp­bygg­ingu félags­legs hús­næðis fyrir þá tekju­lægstu.

Auglýsing

Ný könnun Efl­ing­ar, sem sýnir hátt hlut­fall lág­tekju­fólks á leigu­mark­aði, er vitn­is­burður um að margir í þeim hópi geti ekki látið enda ná sam­an, að mati Gylfa. Það sama gildi um nýjar tölur frá umboðs­manni skuld­ara, þar sem fram kemur að lág­tekju­fólk er í yfir­gnæf­andi meiri­hluta þeirra sem sótt hafa um greiðslu­að­lögun á árinu vegna ann­arra skulda en fast­eigna­skulda.

For­seti ASÍ gagn­rýnir rík­is­stjórn­ina, í sam­tali við Morg­un­blað­ið, fyrir að hafna þeirri leið að nið­ur­greiða vexti til að byggja upp félags­legt hús­næði. „Það þarf sem sagt annað hvort að hækka grunn­kaupið mjög mikið hjá þeim sem lægst hafa launin eða fara fram með sam­eig­in­lega kröfu um að aðild­ar­fé­lög ASÍ stofni hús­næð­is­stofn­un.“ Þá úti­lokar Gylfi ekki að aðild­ar­fé­lög ASÍ muni beina þeirri kröfu til atvinnu­rek­enda að vand­inn verði leystur með sam­eig­in­legu átaki.

„Það er auð­vitað alveg ný nálgun að það verði gerð krafa á atvinnu­lífið um að leggja fé í hús­næð­is­sjóð á vegum verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar,“ segir Gylfi Arn­björns­son í sam­tali við Morg­un­blað­ið.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hlaðvarp, vísanir inn á Hringbraut og myndbönd grundvöllur milljarðakröfu Sýnar
Fyrrverandi eigendur þeirra miðla sem mynduðu einu sinni fjölmiðlasamsteypuna 365 hefur tekist að selja þá frá sér fyrir milljarða króna á síðustu árum. Nýir eigendur hafa lent í rekstrarerfiðleikum með miðlana.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Aukning í byggingu dýrra íbúða átti sinn þátt í aukinni fjármunamyndun.
Fjármunamyndun í húsnæði ekki hærri síðan árið 2007
Alls jókst fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði um 167 milljarða króna á árinu 2019 þrátt fyrir að dregið hafi verulega úr hækkun húsnæðisverðs. Nýjar íbúðir á markaði, margar hverjar í dýrari kantinum, og hagstæðari skilyrði til niðurgreiðslu lána skiptu máli.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None