Samson-reiturinn kominn í hendur nýrra eigenda

10016398954-7e1ab829a1-z.jpg
Auglýsing

Einka­hluta­fé­lagið Blá­vík hefur keypt Sam­son-reit­inn svo­kall­aða af Landey ehf., dótt­ur­fyr­ir­tæki Arion banka. Blá­vík eign­að­ist reit­inn við kaup á einka­hluta­fé­lag­inu Rauðsvík sem var í eigu Land­eyj­ar. Reit­ur­inn sem um ræð­ir ­markast af Bar­ón­stíg, Lauga­veg, Vita­stíg og Skúla­götu. Kaup­verðið fæst ekki upp­gefið að svo stöddu.

Eins og nafnið gefur til kynna dregur Sam­son-reit­ur­inn nafn sitt af eign­ar­halds­fé­lag­inu Sam­son Properties, sem var áður í eigu Björg­ólfs­feðga, en félagið er gjald­þrota í dag. Reit­ur­inn afmark­að­ist af Hverf­is­götu í suðri. Sam­son hafði uppi háleitar og metn­að­ar­fullar fyr­ir­ætl­anir um upp­bygg­ingu á reitnum árin fyrir hrun. Félagið gerði til að mynda samn­inga við Reykja­vík­ur­borg árið 2007 um upp­bygg­ingu Lista­há­skól­ans við Lauga­veg, stúd­enta­í­búða við Lind­ar­götu og upp­bygg­ingu og útfærslu á nýjum versl­un­ar­kjarna á Lands­banka-Bar­óns­reit. Sá reitur er í eigu GAMMA í dag.

Laugavegur Lauga­vegur 71 er á meðal fast­eigna á reitn­um, en þar eru skrif­stofur Kjarn­ans til húsa.

Auglýsing

Einka­hluta­fé­lagið Blá­vík var stofnað á þessu ári, en Þor­valdur H. Giss­ur­ar­son, fram­kvæmda­stjóri ÞG verk­taka, og Ingi Guð­jóns­son, annar stofn­enda Lyfju og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, fara fyrir félag­inu og hópi fjár­festa. Þor­valdur og Ingi eiga sæti í stjórn félags­ins ásamt Vigni Ósk­ars­syni, fram­kvæmda­stjóra Fisk­mark­aðs Grinda­vík­ur, en hann er jafn­framt hlut­hafi í félag­inu.

Rauðsvík­ hyggst þróa reit­inn í sam­vinnu við Reykja­vík­ur­borg á næstu mán­uð­um, með það að mark­miði að byggja þar litlar mið­bæj­ar­í­búð­ir. Því er alls óvíst hvað verður um fast­eign­irnar sem fyrir eru á reitn­um. Gengið var frá kaup­unum í síð­ustu viku, en þá voru um níu­tíu leigu­samn­ingar í gildi á reitn­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None