Segir húsnæðisverð hafa hækkað umfram þróun grunnþátta

Samkvæmt Seðlabankanum er ekki einungis hægt að útskýra verðhækkanir á húsnæðismarkaðnum á síðustu mánuðum með lægri vöxtum og auknum kaupmætti ráðstöfunartekna.

7DM_3071_raw_170615.jpg húsnæði fólk hús fasteign hús reykjavík
Auglýsing

Merki eru um að hækkun hús­næð­is­verðs sé orðin umfram það sem megi skýra með þeim efna­hags­legu grunn­þáttum sem til lengri tíma ráða mestu um þróun þess. Þetta kemur fram í nýjasta riti Pen­inga­mála Seðla­bank­ans sem kom út í morg­un.

Svipuð þróun í nágranna­löndum

Sam­kvæmt bank­anum eru einnig vís­bend­ingar um að hús­næð­is­verð hafi hækkað umfram þróun grunn­þátta þess í öðrum lönd­um, en svip­aðar verð­hækk­anir hafa einnig átt sér stað í Nor­egi, Dan­mörku og Sví­þjóð á síð­ustu tólf mán­uð­um.

Bank­inn heldur úti um svo­kall­aða hús­næð­is­verðs­jöfnu í þjóð­hags­lík­ani sínu, sem metur hækkun hús­næð­is­verðs út frá sögu­legu sam­bandi þess við kaup­mætti ráð­stöf­un­ar­tekna og raun­vaxta hús­næð­is­lána.

Auglýsing

Sam­kvæmt þeirri jöfnu var verð­hækk­unin á mark­aðnum nokkuð minni en búast mætti við í fyrra, miðað við meiri ráð­stöf­un­ar­tekjur og lægri vexti. Hins vegar fór verð að hækka mun hraðar á síð­ustu tveimur árs­fjórð­ungum og eru þær nú nokkuð yfir því sem spá lík­ans­ins gefur til kynna.

Hægir á verð­hækk­unum á næsta ári

Seðla­bank­inn segir þessar verð­hækk­anir hafa verið ástæðan fyrir því að fjár­mála­stöð­ug­leika­nefnd hafi ákveðið að lækka hámarks­veð­setn­ing­ar­hlut­fall á nýjum fast­eigna­lánum í haust, auk þess sem hann lækk­aði hámarks­greiðslu­byrði nýrra fast­eigna­lána niður í 35 pró­sent af ráð­stöf­un­ar­tekjum og hækk­aði eig­in­fjár­kröfur á fjár­mála­fyr­ir­tæki.

„Þessar aðgerðir ásamt vaxta­hækk­unum bank­ans ættu að stuðla að hæg­ari hækkun hús­næð­is­verðs og gerir grunn­spá bank­ans ráð fyrir að hægja muni tölu­vert á árs­hækk­un­inni þegar kemur fram á seinni hluta næsta árs,“ stendur í Pen­inga­mál­um.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Grænleitur litur á einni af gasbólunum miklu sem koma upp á yfirborðið í Eystrasalti.
Er gaslekinn í Eystrasalti ógn við loftslagið?
Losun gróðurhúsalofttegunda vegna gaslekans í Eystrasalti er gríðarleg en hún er þó aðeins örlítill dropi í hafið af umfangi losunar mannanna á ári hverju. Fyrir loftslagið væri best að bera eld að gasbólunum miklu.
Kjarninn 29. september 2022
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Landsbankans, Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra við undirritun samningsins.
Ríkið kaupir hluta nýrra höfuðstöðva Landsbankans á 6 milljarða króna
Íslenska ríkið mun festa kaup á hluta af nýjum höfuðstöðvum Landsbankans fyrir 6 milljarða króna. Þar á að koma fyrir utanríkisráðuneytinu, auk þess sem hluta rýmisins á að nýta undir sýningar Listasafns Íslands.
Kjarninn 29. september 2022
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Lengd vinnuvikunnar er ekki náttúrulögmál
Kjarninn 29. september 2022
Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður Vinstri grænna.
Óeðlilegt að formaður starfshóps um stöðu orkumála tali fyrir öfgafyllstu sviðsmyndinni
Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það geti ekki talist eðlilegt að formaður grænbókarnefndarinnar tali fyrir öfgafyllstu sviðsmyndinni úr skýrslunni. Og starfi nú fyrir fyrirtæki sem hyggja á vindvirkjanir á Vesturlandi.
Kjarninn 29. september 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson er ráðherra loftslagsmála.
Ekki enn ljóst hvort 800 milljónirnar dekki Kýótó-uppgjörið
Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir 800 milljóna útgjöldum vegna uppgjörs Kýótó-bókunarinnar, sem talað hefur verið töluvert um síðustu misseri. Ekki liggur þó enn fyrir hvaða losunareiningar verða keyptar, eða hvað það mun á endanum kosta ríkissjóð.
Kjarninn 29. september 2022
Fylgi Framsóknarflokksins hreyfist um fjögur prósent á milli mánaða í nýjustu mælingu Maskínu.
Fylgi Framsóknar dregst saman um fjögur prósentustig á milli mánaða
Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu nartar Samfylkingin nú í hæla Framsóknar hvað fylgi á landsvísu varðar. Píratar dala ögn en Viðreisn og Vinstri græn mælast með meira fylgi en í ágústmánuði.
Kjarninn 29. september 2022
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir
Fjárhagslegur ávinningur af fjárfestingum í jafnrétti
Kjarninn 29. september 2022
Engin starfsemi hefur verið í kísilverinu í Helguvík í fimm ár.
Ekkert fast í hendi en „samtalið er enn í gangi“
Viðræður Arion banka og PCC um möguleg kaup á kísilverksmiðjunni í Helguvík hafa nú staðið í rúmlega átta mánuði. „Samtalið er enn í gangi og ekki ljóst hvenær eða hvernig það endar,“ segir forstöðumaður samskiptasviðs bankans.
Kjarninn 29. september 2022
Meira úr sama flokkiInnlent