Segja íslenskt skipafyrirtæki sjá um fraktflutninga til Guantanamo

Camp_Delta_Guantanamo_Bay_Cuba.jpg
Auglýsing

Transatl­antic Lines LCC, sem er stofnað af og að hluta til í eigu Íslend­ings, hefur séð um all frakt­flutn­inga til her­stöðvar Banda­ríkja­hers í Guant­ana­mo-flóa. Samn­ingar félags­ins við Banda­ríkin frá síð­ustu ald­ar­mótun eru metnir á 184 millj­ónir dala, um 24 millj­arða króna. Grapevine greinir frá þessu á heima­síðu sinni.

Þar segir að Grapevine hafi haft sam­band við Íslend­ing­inn, Guð­mund Kjærne­sted, áður en að greinin var birt en hann vildi ekki tjá sig um hana. Guð­mundur er vara­for­seti Transatl­antic Lines LCC og stofn­aði fyr­ir­tækið árið 1998 í Conn­et­icut í Banda­ríkj­un­um.

Fanga­búðir hafa verið reknar við Guant­ana­mo-flóa frá árinu 2002. Til­gangur þeirra hefur verið að ein­angra og yfir­heyra meinta hryðju­verka­menn sem tengj­ast Al Kaída, Talí­bönum eða öðrum hermd­ar­verka­sam­tök­um. Þeir sem haldið hefur verið í búð­unum hafa verið skil­greindir af banda­rískum yfir­völdum sem óvin­veittir bar­da­menn og hafa ekki notið þeirrar rétt­ar­stöðu sem Gen­far­sátt­mál­inn og banda­rísk lög tryggja ann­ars mönnum í haldi. Þegar mest var voru mörg hund­ruð manns í haldi í búð­un­um. Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, hefur lýst yfir vilja til að loka búð­unum en það hefur ekki gengið eft­ir. Í des­em­ber síð­ast­liðnum voru enn 127 fangar í haldi í búð­un­um.

Auglýsing

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None