Segja íslenskt skipafyrirtæki sjá um fraktflutninga til Guantanamo

Camp_Delta_Guantanamo_Bay_Cuba.jpg
Auglýsing

Transatl­antic Lines LCC, sem er stofnað af og að hluta til í eigu Íslend­ings, hefur séð um all frakt­flutn­inga til her­stöðvar Banda­ríkja­hers í Guant­ana­mo-flóa. Samn­ingar félags­ins við Banda­ríkin frá síð­ustu ald­ar­mótun eru metnir á 184 millj­ónir dala, um 24 millj­arða króna. Grapevine greinir frá þessu á heima­síðu sinni.

Þar segir að Grapevine hafi haft sam­band við Íslend­ing­inn, Guð­mund Kjærne­sted, áður en að greinin var birt en hann vildi ekki tjá sig um hana. Guð­mundur er vara­for­seti Transatl­antic Lines LCC og stofn­aði fyr­ir­tækið árið 1998 í Conn­et­icut í Banda­ríkj­un­um.

Fanga­búðir hafa verið reknar við Guant­ana­mo-flóa frá árinu 2002. Til­gangur þeirra hefur verið að ein­angra og yfir­heyra meinta hryðju­verka­menn sem tengj­ast Al Kaída, Talí­bönum eða öðrum hermd­ar­verka­sam­tök­um. Þeir sem haldið hefur verið í búð­unum hafa verið skil­greindir af banda­rískum yfir­völdum sem óvin­veittir bar­da­menn og hafa ekki notið þeirrar rétt­ar­stöðu sem Gen­far­sátt­mál­inn og banda­rísk lög tryggja ann­ars mönnum í haldi. Þegar mest var voru mörg hund­ruð manns í haldi í búð­un­um. Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, hefur lýst yfir vilja til að loka búð­unum en það hefur ekki gengið eft­ir. Í des­em­ber síð­ast­liðnum voru enn 127 fangar í haldi í búð­un­um.

Auglýsing

Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
Kjarninn 19. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
Kjarninn 19. júní 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Að breyta samfélagi
Kjarninn 19. júní 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None