Sendiráð Íslands í Berlín og París fylgjast með flugslysinu, ekki vitað um Íslendinga um borð

h_51858114-1.jpg
Auglýsing

Utan­rík­is­ráðu­neytið hefur haft sam­band við sendi­ráð Íslands í Berlín og París vegna flug­slyss­ins í Frakk­landi til þess að fylgj­ast með því þegar hægt verður að nálg­ast upp­lýs­ingar um far­þega og þjóð­erni þeirra. Þetta stað­festir Urður Gunn­ars­dótt­ir, fjöl­miðla­full­trúi utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, við Kjarn­ann. Enn sem komið er hefur ráðu­neytið ekki neinar upp­lýs­ingar um það hvort Íslend­ingar voru um borð í vél­inni, enda mjög skammt frá því að flug­slysið varð.

Air­bus A320 þota frá þýska flug­fé­lag­inu Germanwings, dótt­ur­fé­lagi Luft­hansa, hrap­aði í Meol­ans-Revel í morg­un. Meol­ans-Revel er um hund­rað kíló­metrum frá Nice og er mjög fámennt þorp. 148 voru um borð. Francois Hollande Frakk­lands­for­seti hefur sagt að ólík­legt sé að nokkur hafi lifað slysið af. Erfitt er að kom­ast að slys­staðn­um.

Hér má sjá staðsetningu vélarinnar þegar hún hrapaði. (Mynd: Flightradar24.com) Hér má sjá stað­setn­ingu vél­ar­innar þegar hún hrap­aði. (Mynd: Flightrad­ar24.com)

Auglýsing

Sky News greinir frá því að vélin hafi farið úr 40 þús­und feta hæð niður í sex þús­und fet á innan við tíu mín­út­um. Klukkan 9.47 í morgun barst neyð­ar­kall frá vél­inni en hún hvarf af rat­sjám mjög skömmu síð­ar.

Upp­fært 12:05: Í neyð­ar­kall­inu frá vél­inni var ekki sagt hvers eðlis vandi vél­ar­innar væri. Þá er búið að finna brak vél­ar­inn­ar, en aðeins er hægt að kom­ast að slys­staðnum með þyrl­u­m. ­Búið er að setja upp tíma­bundið lík­hús í nálægum skóla til að taka við lík­ams­leif­um.

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None