Mannskætt flugslys í frönsku ölpunum, 148 um borð

h_51858114-1.jpg
Auglýsing

Air­bus þota frá þýska flug­fé­lag­inu Germanwings hrap­aði í frönsku ölp­unum fyrir skömmu, með 148 manns um borð, 142 far­þega og sex starfs­menn.

Vél­in, sem er af gerð­inni A320, var á leið frá Barcelona til Dus­seldorf þegar hún hrap­aði á milli Barcelonn­ette og Digne í frönsku ölp­unum að sögn flug­mála­yf­ir­valda í Frakk­landi.

Bæði Air­bus og Germanwings hafa sagst vita af slys­inu en hafa ekki stað­fest nokkuð um mál­ið.

Auglýsing

Upp­fært 11:16: Francois Hollande, for­seti Frakk­lands, segir ólík­legt að nokkur hafi lifað af flug­slysið í frönsku ölp­un­um. AP frétta­stofan hefur þetta eftir hon­um.

Frönsk yfir­völd á staðnum segja leit­ar- og björg­un­arteymi vera á leið­inni á stað­inn.

Kort af flug­leið þot­unnar og slys­staðUpp­fært 12:07: Neyð­ar­kall kom frá vél­inni 9:47 GMT í morg­un. Um svipað leyti hvarf vélin af öllum rat­sjám og hún misst hæð mjög hratt áður en hún skall til jarðar í frönsku Ölp­un­um. Á tíu mín­útum fór vélin úr 40.000 feta hæð niður í 6.200 fet. Það er gríð­ar­leg hæð­ar­lækkun á svo skömmum tíma. Aðrir flug­menn á þessu fjöl­farna flug­svæði segj­ast ekki hafa séð reyk frá vél­inni er hún hrap­aði.

Flughæðarrit vélarinnar áður en hún fórst. Myndrit: AirLive.net Flug­hæð­ar­rit vél­ar­innar áður en hún fórst. Mynd­rit: Air­Live.­net

Þessi frétt er í vinnslu. 

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rannsókn á Lindsor-málinu í Lúxemborg lokið og því vísað til saksóknara
Tæpum tólf árum eftir að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf, meðal annars af starfsmönnum bankans í Lúxemborg, er rannsókn á málinu lokið þar í landi.
Kjarninn 4. ágúst 2020
83 nú með COVID-19
Þrjú ný tilfelli COVID-19 greindust hér á landi í gær, tvö hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítala og eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. 83 eru því með virk smit af kórónuveirunni og í einangrun.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Ketill Sigurjónsson
Lokun álversins í Tiwai Point og veikleikar stóru íslensku orkufyrirtækjanna
Kjarninn 4. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki lengur aðeins sóttvarnamál
Baráttan við kórónuveiruna er ekki lengur aðeins sóttvarnamál heldur einnig pólitískt og efnahagslegt. „Það eru fleiri sem þurfa að koma að borðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Vill stytta kynningarferli áformaðra friðlýsinga
Umhverfis- og auðlindaráðherra ætlar að stytta þann tíma sem þarf til að kynna áformaðar friðlýsingar og flytja heimild ráðherra til að veita undanþágur frá ákvæðum friðlýsinga til Umhverfisstofnunar.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Kristbjörn Árnason
Eigingirni - spilling - vald
Leslistinn 3. ágúst 2020
Guðmundur Hauksson
Jóga er meira en bara teygjur og stellingar
Kjarninn 3. ágúst 2020
Inga Dóra Björnsdóttir
Heimsmaðurinn Halldór Kiljan Laxness, sem aldrei varð frægur og ríkur í Ameríku
Kjarninn 3. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None