Mannskætt flugslys í frönsku ölpunum, 148 um borð

h_51858114-1.jpg
Auglýsing

Air­bus þota frá þýska flug­fé­lag­inu Germanwings hrap­aði í frönsku ölp­unum fyrir skömmu, með 148 manns um borð, 142 far­þega og sex starfs­menn.

Vél­in, sem er af gerð­inni A320, var á leið frá Barcelona til Dus­seldorf þegar hún hrap­aði á milli Barcelonn­ette og Digne í frönsku ölp­unum að sögn flug­mála­yf­ir­valda í Frakk­landi.

Bæði Air­bus og Germanwings hafa sagst vita af slys­inu en hafa ekki stað­fest nokkuð um mál­ið.

Auglýsing

Upp­fært 11:16: Francois Hollande, for­seti Frakk­lands, segir ólík­legt að nokkur hafi lifað af flug­slysið í frönsku ölp­un­um. AP frétta­stofan hefur þetta eftir hon­um.

Frönsk yfir­völd á staðnum segja leit­ar- og björg­un­arteymi vera á leið­inni á stað­inn.

Kort af flug­leið þot­unnar og slys­staðUpp­fært 12:07: Neyð­ar­kall kom frá vél­inni 9:47 GMT í morg­un. Um svipað leyti hvarf vélin af öllum rat­sjám og hún misst hæð mjög hratt áður en hún skall til jarðar í frönsku Ölp­un­um. Á tíu mín­útum fór vélin úr 40.000 feta hæð niður í 6.200 fet. Það er gríð­ar­leg hæð­ar­lækkun á svo skömmum tíma. Aðrir flug­menn á þessu fjöl­farna flug­svæði segj­ast ekki hafa séð reyk frá vél­inni er hún hrap­aði.

Flughæðarrit vélarinnar áður en hún fórst. Myndrit: AirLive.net Flug­hæð­ar­rit vél­ar­innar áður en hún fórst. Mynd­rit: Air­Live.­net

Þessi frétt er í vinnslu. 

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None