SI vilja fund með fjármálaráðherra vegna brotthvarfs Promens

promens-1.jpg
Auglýsing

Sam­tök iðn­að­ar­ins hafa óskað eftir fundi með Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála­ráð­herra vegna „skað­legra áhrifa gjald­eyr­is­haft­anna á íslensk iðn­fyr­ir­tæki í alþjóð­legri sam­keppni og á hrað­vax­andi fyr­ir­tæki á sviði nýsköp­un­ar.“ Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá sam­tök­unum sem send var fjöl­miðl­um.

Afrit af bréf­inu var sent Sig­mundi Davíð Gunn­laugs­syni for­sæt­is­ráð­herra, en til­efni bréfs­ins eru fréttir af yfir­vof­andi brott­hvarfi iðn­fyr­ir­tæk­is­ins Promens af landi brott vegna gjald­eyr­is­haft­anna.

Í frétta­til­kynn­ing­unni lýsa sam­tökin sig reiðu­búin til sam­vinnu við stjórn­völd um að greina stöðu mála varð­andi sam­keppn­is­hæfni alþjóð­legra fyr­ir­tækja hér á landi, leggja mat á umfang þess skaða sem höftin hafa þegar valdið og að útfæra mögu­legar leiðir til að bæta stöðna innan ásætt­an­legs tímara­mma. Þá leggja SI ríka áherslu á að sér­stak­lega vrði hugað að aðstöðu íslenskra fyr­ir­tækja í alþjóð­legri starf­semi þegar tíma­sett og þrepa­skipt áætlun um afnám hafta verði sett fram.

Auglýsing

„Um er að ræða enn eitt dæmið um alvar­legar afleið­ingar þess að loka land­inu með höft­um. Raun­veru­leg merki sjást nú um að sam­keppn­is­staða Íslands og mögu­leikar til upp­bygg­ingar alþjóð­legra fyr­ir­tækja í land­inu séu í hættu. Promens er eitt stærsta og öfl­ug­asta fyr­ir­tæki lands­ins og það verður mik­ill missir af höf­uð­stöðvum þess úr landi. Slík fyr­ir­tæki ættu að sjá sér hag í að stýra upp­bygg­ingu sinni frá Íslandi. Því miður vitum við til þess að fleiri­fyr­ir­tæki, bæði stór og smá, sem starfa í alþjóð­legu umhverfi íhuga að flytja höf­uð­stöðvar sínar burt héð­an. Þetta er grafal­var­leg staða og það er ekki hægt að draga það lengur að bregð­ast við. Í umhverf­inu á Íslandi þurfa að fel­ast fleiri tæki­færi sam­fara auknu mennt­un­ar­stigi og efl­ingu iðn­mennt­un­ar,“ er haft eftir Almari Guð­munds­syni fram­kvæmda­stjóra SI í frétta­til­kynn­ingu sam­tak­anna.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None