Skattsvikarar fá eitt ár til að skila skattaundanskotum

Auglýsing

Starfs­hópur sem skip­aður var í byrjun des­em­ber til að skoða hvort lög­festa eigi svo­kall­að­aðar „grið­ar­regl­ur“ fyrir þá sem hafa skotið eignum utan skatti kjósi þeir að greiða skatta­skuld sína hefur skilað nið­ur­stöðu sinni. Til­lögur hóps­ins eru ann­ars vegar í formi draga að frum­varpi um „grið­ar­regl­ur“ og hins vegar í formi grein­ar­gerðar um laga­heim­ildir skatta­yf­ir­valda til að sporna gegn skattsvikum og ábend­ingum um úrbætur á þeim laga­heim­ild­um.

Í drög­unum að laga­frum­varpi um málið segir að þeir sem kjósi að nýta sér „grið­ar­regl­urn­ar“ geti frá fyrsta júlí næst­kom­andi og út júní á næsta ári til að skila skattaund­anskotum sín­um. Geri þeir það munu þeir ekki þurfa að sæta refs­ingu.

Listi yfir það sem má skoða beturÍ frum­varps­drög­unum stend­ur: „Hver sá skatta­að­ili sem á tíma­bil­inu frá 1. júlí 2015 til 30. júní 2016 óskar að eigin frum­kvæði eftir leið­rétt­ingu á álögðum opin­berum gjöldum vegna ófram­tal­inna tekna eða eigna erlendis skal ekki sæta þeim refs­ingu sem mælt er fyrir í 109. gr. Ákvæði 1. mgr. á ekki  við ef þegar er hafið skatta­eft­ir­lit, skatt­rann­sókn eða lög­reglu­rann­sókn á fram­tals­skilum skatta­að­il­ans vegan tekna eða eigna erlend­is. Hið sama gildir ef rann­sókn er hafin á skatta­að­ila á grund­velli laga nr. 64/2006, um aðgerðir gegn pen­inga­þvætti og fjár­mögnun hryðju­verka“.

Í grein­ar­gerð hóps­ins er listað upp það sem hópnum finnst að þurfi að skoða betur í þessum málum hér­lend­is. Þar segir að nýta eigi nið­ur­stöðu vinnu hjá OECD, breyta lögum vegna inn­leið­ingar á sam­ræmdum upp­lýs­inga­staðli OECD, berj­ast gegn kenni­tölu­flakki, auka sam­vinnu rík­is­skatt­stjóra og inn­heimtu­manna rík­is­ins, auka sam­vinnu vegna bóta­svika, auka sam­vinnu vegna pen­inga­þvætt­is­mála sem tengj­ast skattsvikum og toll­krít.

Auglýsing

Hóp­ur­inn skip­aður í byrjun des­em­berBjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra tók ákvörðun um að skipa starfs­hóp­inn í byrjun des­em­ber 2014. Í hópnum eru Ása Ögmunds­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur, Guð­rún Jenný Jóns­dóttir lög­fræð­ingur til­nefnd af Skatt­rann­sókn­ar­stjóra, Lísa K. Yoder lög­fræð­ingur til­nefnd af Skatt­rann­sókn­ar­stjóra, og Guðni Ólafs­son við­skipta­fræð­ing­ur.

Sam­kvæmt til­kynn­ingu sem send var út vegna skip­unar hóps­ins átti hann að skila nið­ur­stöðum eigi síðar en 15. febr­ú­ar. Hann fékk síðar við­bót­ar­frest til dags­ins í dag að skila nið­ur­stöðum sín­um.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Í þingsályktunartillögu um rafræna birtingu álagningar- og skattskrár er lagt til að hætt verði að birta þessar upplýsingar á pappír.
Telja rafræna birtingu skattskrár auka launajafnrétti
ASÍ hvetur til þess að þingsályktunartillaga um rafræna birtingu álagningarskrár nái fram að ganga. Í umsögn Persónuverndar segir að mikilvægt sé að huga að rétti einstaklinga til persónuverndar. Slík tillaga nú lögð fram í fimmta sinn.
Kjarninn 5. mars 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þögla stjórnarskráin
Kjarninn 5. mars 2021
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra laut í lægra haldi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Menntamálaráðherra tapaði í Héraðsdómi Reykjavíkur
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um að úrskurði kærunefndar jafnréttismála yrði hnekkt. Úrskurðurinn í kærumáli Hafdísar Helgu Ólafsdóttur, skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, stendur.
Kjarninn 5. mars 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Íbúar í gömlu hverfunum í Reykjavík ánægðir með Dag sem borgarstjóra en efri byggðir ekki
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir. Mikill munur er á afstöðu eftir hverfum og menntun. Borgarstjórinn er sérstaklega óvinsæll hjá fólki á sextugsaldri.
Kjarninn 5. mars 2021
Frá þurrvörum til þrautaleikja: COVID-áhrifin á heimilislífið
Bakað, eldað, málað og spilað. Allt heimagert. Ýmsar breytingar urðu á hegðun okkar í hinu daglega í lífi á meðan faraldurinn stóð hvað hæst. Sum neysluhegðun er þegar að hverfa aftur til fyrra horfs en önnur gæti verið komin til að vera.
Kjarninn 5. mars 2021
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Reykjavíkurborg leggst alfarið gegn frumvarpi um að kristinfræði verði kennd aftur í skólum
Reykjavíkurborg segir í umsögn um kristinfræðifrumvarp nokkurra þingmanna Mið- og Sjálfstæðisflokks að fráleitt sé að halda því fram að nemendur öðlist aukið umburðarlyndi og virðingu fyrir öðrum með „sérstakri fræðslu um ríkjandi trú landsins, kristni“.
Kjarninn 5. mars 2021
„Við höfum staðið við það sem lofað var,“ sagði Bjarni Benediktsson um opinberar fjárfestingar á þingi í dag.
Kennir sveitarfélögum um samdrátt í opinberri fjárfestingu
Þingmaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina ekki hafa efnt loforð um aukna innviðafjárfestingu. Fjármálaráðherra segir sveitarfélögin bera ábyrgð á því að opinber fjárfesting hafi dregist saman en tölur frá Samtökum Iðnaðarins segja aðra sögu.
Kjarninn 4. mars 2021
Mjólkursamsalan er í markaðsráðandi stöðu hérlendis.
Hæstiréttur: MS misnotaði markaðsráðandi stöðu og á að greiða 480 milljónir í ríkissjóð
Tæplega áratugalangri deilu, sem hófst þegar fyrrverandi forstjóri Mjólku fékk óvart sendan reikning sem hann átti ekki að fá, er lokið. Niðurstaða æðsta dómstóls landsins er að Mjólkursamsalan hafi brotið alvarlega gegn samkeppnislögum.
Kjarninn 4. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None