Skelfingu lostnir yfir setu Þórólfs í nefndinni

visir_vef.jpg
Auglýsing

Frið­rik J. Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands íslenskra útgerð­ar­manna (LÍÚ), sendi Maríu Thjell, for­stöðu­manni Laga­stofn­unar Háskóla Íslands og for­manni eft­ir­lits­nefndar um skulda­niðu­fell­ingar í banka­kerf­inu, tölvu­bréf þar sem hann lýsti yfir áhyggjum útgerð­ar­manna á því að Þórólfur Matth­í­as­son, pró­fessor í hag­fræði við Háskóla Íslands, væri í aðstöðu til þess að skoða rekstur útgerð­ar­fyr­ir­tækja ofan í kjöl­inn.

almennt_15_05_2014

Í bréf­inu sem Frið­rik sendi Mar­íu, með afriti á stjórn og vara­stjórn LÍU auk fjölda útgerð­ar­manna, lýsir hann því fyrir Maríu að útgerð­ar­menn treysti Þórólfi ekki. Í bréf­inu, sem Kjarn­inn hefur undir hönd­um, kemur fram að einn útgerð­ar­manna hafi haft sam­band við Frið­rik, eftir að hafa hlustað á Maríu flytja erindi um starf eft­ir­lits­nefndar um skulda­nið­ur­fell­ingu sam­kvæmt lögum númer 107/2009, og sagt að hann gæti ekki til þess hugsað til þess að Þórólfur hefði aðgang að „öllum hans málum í bank­an­um.“

Í nið­ur­lagi bréfs­ins spyr Frið­rik að því hvernig sé hægt að „verjast“ því að Þórólfur kom­ist í rekstr­ar­gögn útgerð­anna.

Auglýsing

Bréfið er birt í heild í Kjarn­anum í dag.

Lestu Kjarn­ann hér.

Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None